Tíminn Sunnudagsblað - 12.08.1962, Blaðsíða 17

Tíminn Sunnudagsblað - 12.08.1962, Blaðsíða 17
Ein af bronzfallbyssunum, sem fannst, þar sem fólksins, sem fórst með því, og mögu- legt er. Þetta verður bæði erfitt og kostnaðarsamt verk, og sumum mun kannske finnast, ag þessar fornu fúaspýtur séu ekki þess virði, að fé og tíma sé varið til varðveizlu þeirra. Samt er því svo farið, að það eru einmitt „fúasprek“ af svipuðu tagi, sem veitt hafa haldbeztar upplýsing- ar um sögu mannsins frá upphafi vega, og á meðan manninum er nokk- urs virði sitt eigið lff hlýtur hann að gefa því gaum, sem moldin og hafið geyma af sögu hans. Vasa lá. Nú þegar hefur fjöldi ferðamanna lagt leið sína til Svíþjóðar til þess að leiða sjónum, þetta gamla skip, sem ber vitni um glæsibrag horfinn- ar tíðar, og án vafa á sá fjöldi eftir að aukast enn eftir því, sem endur- byggingu skipsins miðar áfram. T f M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 569

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.