Tíminn Sunnudagsblað - 12.08.1962, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 12.08.1962, Blaðsíða 1
Kosningasenna fyrir 53 árum - bls. 559 1 ÁR 24. tbl. — SUNNUDAGUR 12. ágúst 1962. Hann er dálítið rauna- legur á svipinn, þessi sel- ur — líkt og hann búi yfir dulinni sorg. Kannske hef- ur hugur hans leiðzt nokk- ur þúsund ár aftur í tím- ann, þegar hann var einn af hinum stoltu hermönn- um „faraós", konungs Egyptalands, sem drottinn Jahve drekkti forSum - — eða réttara sagt breyttl í seli —, þegar þeir veittu þjóð hans eftirför yfir Rauðahaf. Það er því ekki að undra, þótt oft hafi ver- ið sagt, að selir hafi manns- augu — og sumir segja mannsvit. Hvað sem því líður, er það að minnsta kosti víst, að selir eru mjög forvitnir um hagi manna. Þeim finnst sjálfsagt tími til þéss kominn að verða að mönn- um aftur — eftir að hafa verið svo lengi í álögum. (Ljósm.: Þorst. Jósepsson) Seiveiði á Breiðafirði - bls. 556 300ARIDJUPINU BLS. 564

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.