Tíminn Sunnudagsblað - 12.08.1962, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 12.08.1962, Side 1
Kosningasenna fyrir 53 árum - bls. 559 1 ÁR 24. tbl. — SUNNUDAGUR 12. ágúst 1962. Hann er dálítið rauna- legur á svipinn, þessi sel- ur — líkt og hann búi yfir dulinni sorg. Kannske hef- ur hugur hans leiðzt nokk- ur þúsund ár aftur í tím- ann, þegar hann var einn af hinum stoltu hermönn- um „faraós", konungs Egyptalands, sem drottinn Jahve drekkti forSum - — eða réttara sagt breyttl í seli —, þegar þeir veittu þjóð hans eftirför yfir Rauðahaf. Það er því ekki að undra, þótt oft hafi ver- ið sagt, að selir hafi manns- augu — og sumir segja mannsvit. Hvað sem því líður, er það að minnsta kosti víst, að selir eru mjög forvitnir um hagi manna. Þeim finnst sjálfsagt tími til þéss kominn að verða að mönn- um aftur — eftir að hafa verið svo lengi í álögum. (Ljósm.: Þorst. Jósepsson) Seiveiði á Breiðafirði - bls. 556 300ARIDJUPINU BLS. 564

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.