Tíminn Sunnudagsblað - 19.08.1962, Page 5

Tíminn Sunnudagsblað - 19.08.1962, Page 5
KvikindiS tií vinstri á myndinnl ber latneska heitir „acilus sulkatus". Hér heldur þa3 vatnabjöllu í klónum meS heljaraflt og læsir munnkrókunum í augu hennar. allskonar ormar og ótölulegur fjöldi vatnakrabba. Á þessum stað gilda lögmál nátt- úrunnar ekki síður en í hinum stóra heimi: — Hið sterka étur hið veika, og það heilbrigða tortímir þvi óheil- brigða. Og þessi lögmál eru góð og gagnleg, hversu miskunnarlaus, sem þau kunna að virðast. Skordýr hafa verið til síðastliðin 270 milljón ár. Hin fyrstu þeirra höfðu enga vængi. Seinna ummynd- uðust hin vængjalausu skordýr í dýr, sem höfðu allt að eins metra væng- haf. Þessi forsögulegu risaskordýr dóu út fyrir um það bil 210 milljón- um ára. Samt sem áður lifðu vissar tegundir áfram. sem má skoða sem fyrirrennara vorflugna, kakkalakka og bjallna nútímans. Fyrstu skordýr- in, sem höfðu fullkomna ummyndun- arþróun (þ.e.a.s. þau ummyndast með fjórum þróunarstigum: egg — lirfa — púpa — skordýr), lcoma fram fyrir um það bil 120 milljónum ára. Það tók margar ármilljónir að skapa þann ótölulega fjölda skordýrateg- unda, sem nú lifir á jörðinni. Það er talið, að núlifandi skordýrategund- ir séu að minnsta kosti rúmlega ein líftóruna. milljón að tölu, og eru þær þar með fleiri en hjá nokkrum öðrum skyldum dýraflokkum í ríki náttúrunnar. Þegar maður leiðir hugann að þessum ótrú- lega fjölda skordýra, freistast mað- ur til að ætla, að það jarðsögulega tímabil, sem nú stendur yfir, sé tíma- bil skordýranna, þó að samkvæmt dýrafræðilegri flokkun sé þetta tíma- bil kallað tímabil spendýranna. Mikill hluti skordýrategunaa, iií- ir í vatni eða gegnumgengur ummynd- un sína þar. Lífið byr'jar að hrærast í síkinu eða tjörninni snemma morg- uns. „Vatnahlaupararnir“ (nefmynnt skordýr, sem hefst við á yfirborði vatna) byrja eftirlitsferðir sínar og þjóta fram og aftur við vatnsflötinn. Þeir halda yfirborði vatnsins hreinu, því að þeir lifa á dauðum og lifandi skordýrum, sem hafa fallið í vatnið. Græn drekafluga skýzt upp, til hliða og fram í sífellu og engispretturnar Framhald á 596. siðu. Hér héfur eitruð vatnaköngurló í bráö (tii vinstri) og er að murka úr hennl T I M I N N SUNNUDAGSBLAÐ 581

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.