Tíminn Sunnudagsblað - 18.11.1962, Blaðsíða 22
Rætt við Henry
Framhald af 880. síðu.
félagsins í Reykjavík, Gísla J. John-
sen í því sambandi. En slysavarna-
deildirnar afla % rekstrarfjárins, og
eru konurnar mikilsvirkastar í því
efni. Mesta starfið er náttúrlega fé-
lagsmálastarfið. Það eru tvö hundruð
deildir í félaginu, sem allar taka
virkan þátt í starfseminni. — Svo er
það náttúrlega fjáröflunin.
— Heldur þú. Henry, að mörg slys
hafi orðið sökum vankunnáttu?
— Nei, flest slysin stafa beinlínis
af baráttu við náttúruöflin. Og ég
held, að mörgum slysum hafi einmitt
verig afstýrt vegna þess, hve menn
hafa verið vakandi, þegar í nauðir
rak.
— Hvernig finnst þér íslenzkir sjó-
menn hafa staðið sig, þegar slys hefur
borið að höndum?
— Þeir hafa alltaf staðið sig af-
bragðsvel á öilum sviðum. Sérstak-
lega er þol þeirra og hreysti áberandi,
þegar um vosbúð er að ræða. Það eru
mörg dæmi til um það, að íslenzkir
sjómenn hafi þolað meira volk og
vosbúg en það, sem læknar telja
mannslíkamann þola, og það er mín
reynsla, að íslenzkir sjómenn standi
framar erlendum, hvað úthald og
hörku snertir, þeggr hætta steðjar
að, enda herðast íslenzkir sjómenn
fljótt við þau veðurskilyrði, sem hér
eru við land. Sjómenn nútímans eru
ekki eftirbátar feðra sinna í þessu
efni, en þeir eru oft ekki eins vel
klæddir og gömlu sjómennirnir, —
ullarfötin íslenzku hafa bjargað
mörgu mannslífinu.
— Hvað heldurðu, að verði mesta
vandamál slysavarnafélagsins í fram-
tíðinni?
— Það verður að vekja áhuga unga
fólksins fyrir slysavarnamálunum.
Hvernig sem á þvi stendur er eins og
unga fólkið só ekki tilbúið að leysa
eldra fólkið af hólmi. Þetta er ekki
einsdæmi í slysavarnafélaginu, sama
á sér stað í verkalýðsfélögunum. Það
er líkt o.g æskan geri sér ekki Ijóst
í öllu því öryggi. sem hún á við að
búa, hve mikla baráttu það hefur
kostað að öðlast það. Þó verður ekki
annað sagt en þjóðin sé einhuga í
slysavarnamálum Aðstaða slysavarna-
félagsins er nú góð, en aldrei má
slaka á klónni.
— Hvag eru margar björgunar-
stöðvar á landinu?
— Þær eru rúmlega hundrað, og
við eigum :tök í mönnum, á hverjum
stað, sem 'unna að fara með tækin.
Á helztu hættustöðvunum eru þraut
reyndar sveitir, sem hafa tekið þátt
i mörgum björgunum, svo sem með
suðurströnd landsins. Mest hefur
mætt á Grindvíkingum og Meðallend
ingum, því ag mest hefur verið um
skipsströnd í þeirra nágrenni. — Auk
Hálfdánarsom-
þessara björgunarsveita eru fimm
landsfjórðungssveitir, sem ávallt eru
til reiðu í hvers konar björgun, en
sérstaklega er gripið til þeirra, þegar
fara þarf í björgunarleiðangra á fjöll.
I þessar sveitir eru einkum valdir
ungir menn og vanir fjallgöngum.
Þessar sveitir eru á ísafirði, Patreks
firði, Akureyri, Egilsstöðum, í Vík í
Mýrdal og í Reykjavík. Það er hægt
að fullyrða, að ekki verður vöntun á
björgunarmönnum í framtíðinni. —
Strákarnir í Stýrimannaskólanum
eru björgunarmenn framtíðarinnar.
Það er hluti af þeirra námi, að þeir
æfi sig hjá okkur. Þessir menn dreif
ast um allt land, að námi loknu, og
þannig fæst trygging fyrir því, að
alls staðar verði til góðir og vel þjálf
aðir björgunannenn. En það, sern
mestu máli skiptir og öllu ræður, er
það, að þegar stórslys ber að garði,
er öll þjóðin orðin að björgunarsveit.
— Birgir.
ARNES ÚTILEGUÞJÓFUR
Framhald af 870. síðu.
öngvir aftur að koma“ (Magnús Ketils
son: Stiftamtmenn og amtmenn á ís-
landi).
Augljóst má vera, að Hendrik Skel
í trúarjátníngarskensinu hér ag fram-
an er einginn annar en Hinrik Scheel
tugthúsráðsmaður; og kynni það að
gefa í skyn, að hann hafi verið illla
ræmdur. Það er ágæt tilviljun, að
þeim Arnesi slær saman í slíkum
kviðlíngi. Hann er til orðinn í ein-
hverjum gleðskap, enda teingdur
trúarjátníngu einhverrar „Stuttu
Tobbu í Klúbbnum". Hinrik Scheel
varð öreigi og komst í stórskuld við
hegníngarhúsið: hann var rekinn frá
stöðunni 1792.
IV
Þegar hér var komið, 1792, var
Arnes kominn á áttræðisaldur, þrek-
aður af ævihrakníngi sinum og senni-
lega hálf-ær orðinn. Þag ár, 27. janú-
ar, fékk hann lausn úr hegníngar-
húsinu með Uonúngsúrskurði, eftir
við næstu fjögur árin, .en á árunum
1797—1804 var hann í Grjóta, „ör-
vasi“, „ómagi“ og „niðurseta“. Árið
1804 var hann fluttur út í Engey og
þar dó karl 7. sept. 1805. Þann 11.
sama mánaðar var hann grafinn í
gamla kirkjugarðinum við Aðalstræti.
Hér var aðeins dreginn saman síð-
ari hlutinn af ævi þessa nafntogaða
sakamanns: svipmynd úr því íslenzka
tugthúsi, þar sem nú heitir Stjórnar-
ráð. Hún er þó ekki gerð í því skyni
að kveða upp áfellisdóm yfir Arnesi
eða öðrum þeim er þar lifðu og lét-
ust; öllu heldur vísar hún til þess
eymdarástands í landinu, er orsakaði
ljótustu drætti hennar.
(Helztu heimildir: Blanda I. og VI.;
Gísli Konráðsson: Söguþættir;
Guðni Jónsson: ísl. sagnaþættir og
þjóðsögur; Arni Óla: Frásagnir;
Jón Helgason: Hannes Finnsson
biskup; Ólafur Davíðsson: íslenzk-
ar þjóðsögur: Björn Þórðarson:
Refsivist á íslandi).
26 ára vist þar
Ekki er lióst, hvar Arnes hafðist
Konur og ástir —
Framhald af 872. síðu.
gamli eftir stutta þögn. „Og ég ætla
hvort sem er ekki að segja ykkur
frá þvi. En ef þið skylduð hitta hana,
þá segir hún ykkur kannski frá því
sjálf . . .“
Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi.
i ;
! ? Lausn 36.
krossgátu
jU v.V M m fl m
1 L L 1 L E a "V
0 T fí' Æ í
H G E T P L V
F w? ■ M fl' S l N fl R 0
0 F S! fl ■R O K 1 Ð iH* fí' ý
1 R 1 T S I # n F T p
1 Sf k; 0 L S!I N S K ýl •K
H T a ? I NlW (* fl > §t K E
1 J p u » aa N fl u s T R
1 ö L 3 E N 81 ö 0 P fl L
É R. O T E i N s K /E R I
W fi F !fl‘ T T fl K K; . B
fÍ B L íS ft 6 5 R fliR « 6
fc N ÍiíiS N- ö R £ £ U'flíN i.i
I M G L fl D L. EiSifl |)
R t N I m R fl N I M V
f V i R Ð fl & fl S fl H§ 1
R fl S N fl E R T UlS T
i Æ T L D L U R!M U
N fl R L £ s U|M |^;_fl tn
886
T í M I N N — SUNNÍJDAGSBLAÐ