Tíminn Sunnudagsblað - 16.12.1962, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 16.12.1962, Blaðsíða 4
★ Pétur Pétursson. Hann situF viö hljóSnemann og fegir eitthvaó, sem enginn heyrir nema hann — og allir íiinir, sem ekki sjást á mynd bísni. Sennilega er hann aS tegja eitthvað í þæftinum ,1itt af hverju !agi“. Hann 1 að minnsfa kosfi ekki að segja fréttir — ailra sízt sfríósfréttir, því að stríSið er löngu búi9, guSi sé lof. Sumir segja reyndar, að annað komi hráðum. En það verður þá einhver annar péfur eða páll, sem segir þær stríðsfréttir — ef ein- hver verður þá til að hlusta — en sá Péfur, er sagði fréftir í síðasfa striði. — Já, og hann mun líklega segja frá bandamönnum, sem ég sagði, að' væru íjándmenn — og fjandmönnum, som ég sagði, ag væru bandamenn, bætir Pétur við. En það er einkennilegt ag hugsa til þess, þegar slær í brýnu milli austurs og vesturs, að í eina skiptið, sem 'Bandaríkjamenn og íslendingar fluttu sameiginlegan dagskrárlið í út- varpið, þá var það rússneskt efni: Bandaiíski herinn hafði afnot af íslenzka útvarpinu þann tíma, sem það annars ekki notaði. En í þetta sinn sátum við hver á móti öðrum við hljóðnemann, bandaríski blaða- fulltrúinn og ég, og lásum, hver á Pétur Pétursson. sínu tungumáli, um Leningradsinfóníu Shostakovieh, sem Bandaríkjamenn sögðu spegla hetjulega vörn Sovétþjóð anna. — Já, þá var öldin önnur, seg- ir Pétur og tekur hnefastóra tré- kúlu af borðinu milli okkar, fleygir henni upp ■ í loftið og grípur hana. Það' féll einu sinni stærri sprengja en þetta og var ekki gripin. Kjarnorku- sprengjan. Eg man ekki eftir, hvern- ig fréttin var. Ég man bara eftir áhrif (Ljósmynd: TÍMINN,—GE). unum. Þag læddist einhver illur fyr- irboði að manrii. Eg man líka eftir fleiri fréttum. Uppgjöf Paulusar við Stalingrad, — og ýmsum smáfréttum um mannleg örlög. En þó man ég mest eftir, að áður en maður vissi af, var þetta farið' ag hafa siöspill- andi áhrif á mann. Þetta á ekki að verða siðferðisprédikun, en það vafð ist fyrir mér síðar, hvernig það gerð- ist. Við sátum saman, brezkur dáti 964 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.