Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1963, Page 1

Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1963, Page 1
BJÖRN OG FIÐLAN — BLS. 17 II. ÁR. 1. TBL. — SUNNUDAGUR 6. JANÚAR 1963 Lómagnúpur er eitt mikilfenglegasta fjall landsins. Endur fyrir löngu hefur þessi 770 metra hái hamar gengið í sjó, en þegar land reis úr sæ, dagaði hann uppi á sandinum. Forfeðurnir hafa hugsað sér, að þetta fjall væri bústaður vætta. Og svo hefur Jón Helgason í Kaupmanna- höfn kveðið: Jötunninn stendur með járnstaf í hendi / jafnan við Lómagnúp. / Kallar hann mig og kallar hann þig / — kuldaleg rödd og djúp. (Ljósmynd: Gísli Gestsson). i i i 1 •1 I ,i

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.