Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1963, Síða 14

Tíminn Sunnudagsblað - 06.01.1963, Síða 14
dæmi, þar sem auðurinn flæðir um allar gáttir, liggja fast við lönd, þar sem mesti öreigalýður heimsins býr. — Hig litla ríkl Abu Dhabi mun í framtíðinni hafa olíutekjur, sem svar ar til 50 milljón dollara á ári, sem sagt 10.000 dollara á hvern íbúa. í nágrannaríkinu Dubai, þar sem hing- að til hefur ekki fundizt olía eða önn ur náttúruauðæfi, munu tekjurnar ekki verða meiri en sem svarar 100 dollurum árlega á hvern íbúa að með altali. Það fer ekki hjá því, að þar sem svo miklar andstæður þrífast hlið við hlið, hljóta að skapast alvarleg vandamál. Ein af þýðingarmestu afleiðingum olíuiðnaðarins, sem alls staðar koma fram, þar sem olía er unnin úr jörðu, eru breytingar í þjóðfélagsskipun- inni, allt frá skólunum til ríkisráðs- ins. Launaaukningin sprengir af sér þjófffélagslegar skorður, og það hef- ur i för með sér ný félagsleg og stjórnmálaleg vandamál. Aukin menntun og frjálslegri stjórnarhætt ir eiga rót sína að rekja til tekn- anna af olíunni, — það má jafnvel rekja batnandi aðstöðu kvenna og barna í þjóðfélaginu til olíuframleiðsl unnar. í dag skipar olían efsta sætið á hinum alþjóðlega sölulista viðskipt- anna. Þess vegna hefur verðið á henni mikil áhrif á gjaldeyrisjafnvægið í innflutningslöndunum. Ekkert nú- tímaþjóðfélag getur verið án olíu, og það verður í flestum tilfellum að borga hana með erlendum gjaldeyri. Til þess að reyna að skera þennan útgjaldalið niður. hafa mörg ríki sín- ar eigin olíuhreinsunarstöðvar og annast flutninga á olíunni á eigin skipum eða skipum, sem ekki þarf að greiða með erlendum gjaldeyri. Það verður þá aðeins hráolían, sem þarf að greiða fyrir með erlendum gjaldeyri, og hreinsunarkostnað og flutningskostnað geta þessi ríki borgað, án þess að það skaði gjald- eyrisaðstöðu þeirra Vandamál hinna mestu oliuneyt- endaþjóða verður erfiðara viðureign- ar vegna þess, að þau geta ekki selt framleiðsluvörur sínar til landanna, sem framleiða olíuna Þar að auki er innflutningur olíu til tjóns fyrir innlenda framleiðslu brennsluefnis Þannig veldur ódýr olía kolafram- leiðslunni í Saar og Rhur, Pas de Calais og Suður-Belgíu, miklu tjóni Og til þess að vernda hina innlendu framleiðslu hafa rikisstjórnirnar grip ið ti) þess ráðs. að leggja háa tolla á oliuna. Jarðgas, sem er unnið úr oliu, mun verða til þess í framtíðinni að gera hinn alþjóðlega verzlunarjöfnuð enn flóknari. Enn þá er jarðgasið ekki búið að slíta barnsskónum í Evrópu, — hið óróa stjórnmálaástand, sem ríkir í heiminum, hefur gert erfitt um vik, aff útvega nægilegt fjármagn til þess að hrinda frekari útþenslu á notkun þess í framkvæmd. Það er hægt að sigla skipum yfir höfin, en það er ekki hægt að leggja rör yfir þau. En vonandi er, að í framtíðinni verði gerðir alþjóðlegir samningar, svo að mögulegt sé að Cytja olíu og gas frjálst yfir öll landamæri til þeirra þjóða, sem þurfa á slíkum innflutningi að halda. Það bendir hins vegar fátt til þess, eins og nú er ástatt í heiminum, að slíkir samningar verði gerðir í mjög náinni framtíð. Langt er síðan hætt var að tala um „hin fimm stóru“ (þ.e. hin 5 stóru olíufyrirtæki) — oliuframleið- endum hefur fjölgað gífurlega, og sums staðar hafa ríkisstjómirnar sjálfar tekið þátt i hinni miskunnar- lausu samkeppni um olíuna. — Hvað viðkemur hráolíunni, er „hln rúss- neska innrás“ á markaðina áreiðan- lega einn af mikilvægustu þáttunum í samkeppninni á heimsmarkaðnum. Ástæðan til þessarar „innrásar" hef- ur að miklu leyti verið sú. að Sovét- Framhald af 18. síðu. biturt fyrir alla íslenzka einleikara að eyða áravinnu í verk, sem þeir leika svo kannske ckki nema einu sinni. Og þó að þeir leiki það eitthvað oft- ar, h'ður svo langur tími á milli, að það er ný fæðing í hvert skipti. Verk- ið situr ekki í fingrunum og höfðinu á manni, nema -naður sé stöðugt að leika það. — Og hvernig er með taugaóstvrk inn? — Verður hann ekki meiri, þeg- ar tækifærin tii einleiks eru svona fá? __ — Eg hugsa, að hefði ég fleiri tæki færi til aff leika sömu verkin, losn- aði ég við þe.s.ii truflandi áhrif frá áhorfendunum — Aðalatriðið er að skrúfa sig inn i verkið, þá er maður hólpinn, en stundum losnar maður ekki við þá tilfinningu, að maður sé að spila fyrir fólk, og þá verður tauga spennan neikvæff * stað þess að vera iákvæð. — Heldurðu að þú hefðir getað Lausn 42. krossgátu ríkin skorti gjaldeyri. Á hinn bóginn hafa þau ekkert haft á móti því að nota olíuna sem pólitískt vopn I Ev- rópu, Austurlöndum og á Kúbu. — Sovétbúar hafa nú lagt miklar oliu- leiðslur frá Permbas við rætur Úral- fjalla bæði til Svartahafs og Eystra- salts. Þetta sýnir augljóslega, að Sovétrikin hafa í hvggju að auka olíu- útflutning sinn. Það er vitað mál, að olíubirgðir Sovétríkjanna í jörðu eru miklar, og þau munu verða, ef að lík- um lætur, mikig olíuútflutningsland um langa framtíð og notfæra sér þá aðstöðu sína til þess að vinna að fram gangi kommúnismans. Það kom og fram í viðræðum Rússa og Þjþðverja áður en síðari heimsstyrjöldin brauzt út, að þeir höfðu mikinn hug á að fá góða aðstöðu við Persaflóann. Samtímis því sem rússnesk olía hef ur flætt inn á Evrópumarkaðinn, hef- ur orðið til alþjóðlegt samstarf, sem miðar að því að halda olíuverðinu stöðugu og auka sölu olíuframleiðsl- unnar. Það mun koma í ljós í fram- tíðinni hvaða þýðingu þessi samvinna hefur. En árangur hennar er mörgu háður, og ekki sízt því, hve miklar skyldur olíufélögin vilja taka á herð ar sínar. orðið eitthvag annað en tónlisjarmað- ur? — Eg er eins og ræktuð planta og hef vaxið upp 5 garði tónlistargyðj- unnar og aldrei fengizt við neitt nema tónlist. Hefði ég ekki fengið blikk- fiðluna, hefði ég kannske orðið lækn- • ir, lögfræðingur, prestur En nú er ég orðinn svo háður tónlistinni, að mig vantar einhverja fyllingu, ef ég ekki spila á hverjum degi. Þetta er eins og að >'era morfínisti. — Birgir. « L 1 1 * É £ áj L fi F 1 s ■M fV R O R L fi vþ 1 U F O M y N D E G G S 1 s N fi D V fi K V D fl T H fl R V I Þ H ö T M K fi' fi S N fi L V •R fi K V E h F L S P ■R fl Ð fi R D i K l E P P U N G > fi T S I fl M i R N N y T i K R S ó J S fi B i 1 L li F fT K A R ó J s ■L.'.'. L fi D a T S fl K 1 N fi' K V £ M Ít s N fi F fí R V 1 L J fl s T T A Ð 1 L fl M V R K fl 1 ■p ■R m f fi R s P N Ó fi s L ó fl' P D J ú P ir L fl' fl b R fl i U p P w L T K E n V fí R p ör pf e fi T » s I T o L L fi Ð 1 BJÖRN OG FIÐLAN — 22 T I M I N N — SÚNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.