Tíminn Sunnudagsblað - 03.02.1963, Side 12
Vinnubrögð steinaldarmanna við námagröft og verkfærasmíð.
AFREK A
um sínum með þeim hætti, þótt
allmikið þyrftj til, þar eð verk-
menning öll hvíldi á tinnu og öðr-
um grjóttegundum, er nothæfar
voru í verkfæri. En þarfirnar juk
ust jafnt og þétt, rétt eins og nú
á dögum, þótt þróun væri þá hæg
fara. Þegar tímar liðu fram, var
ráðizt í smíði sífellt stærri og
fleiri verkfæra. Menn tóku að
fella skógartré með steinöxum,
og við það jókst þörfin um allan
helming, og nokkrum öldum sið-
ar rak að því, að tekið var að
gera stóra og veglega rýtinga úr
tinnu. Þá hefur verið svo komið,
að ekki varð lengur bjargazt við
það, sem fannst ofan jarðar. Og
jafnframt hafa aukizt kröfur um
gæði tinnunnar, sem notuð var.
Það var orðin brýn nauðsyn að
finna meira af góðri tinnu, og
hennar urðu menn aö leita í jórðu
niðri.
í Danmörku er mikið af tinnu
í krítar- og kalklögum, og i'yrir
hálfum öðrum áratug voru þar
uppi getgátur um það meðal forn
fræðinga, að þar myndi steinald-
arfólkið hafa aflað sér efnis í verk
færi sínu. Fyrir nokkrum árum
fengust fullar og órækar sannan-
ir fyrir því, að þessar getgátur
voru réttar.
varí. ÞatJ var tinna, sem
menn sælduci eftir, því
atJ úr henni vöíu vopn og
verkfæri þeirrar tíUar.
Fyrstu minjar verulegs nama-
graftar í Danmörku fundust í
grennd við Álaborg. Það kom í
tjós, að steinaldarmenn höfðu á
skipulegan hátt höggvið og grafið
mjóar geilur í krítarlögin tii þess
NAMAGRÖFTUR FYRIR
Ef menn ætla, að náma-
gröftur hafi fyrst veriiS
stundatJur á sííJari tímum,
þá vaÖa þeir í villu. Menn
tóku aÖ nytja námur
djúpt í jörtJu í grárri
forneskju. Á NortJurlönd-
um var námagröftur haf-
inn á steinöld, og þeir
menn, sem þar voru a(J
verki, hafa sannarlega
vitaÍJ lengra nefi sínu. En
fyrir fjögur jiúsund árum
girntust menn ekki járn
og kol, eins og síðar
Fornar tinnunámur hafa fundizt
víða um álfuna, og það Ieynir sér
ekki, að námagröfturinn hefur
verið blómieg atvinnugrein. Jafn-
hliða honum hafa verið stundaðar
umfangsmiklar smíðar vopna og
verkfæra, og síðan hafa kaupför
og kaupmannalestir haldið langa
vegu með afurðirnar á vit þeirra
þjóð'flokka, sem ekki áttu slík
gæði nærtæk og keyptu steinverk
færin ærnu verði.
í öndverðu hafa menn þó vafa-
laust víða getað orðið sér úti um
tinnu ofari jarðar, einkuin moð
ströndum fram, og fullnægl þörf-
að komast að tinnuæðum, ei í
þeim voru. Slíkar gei’.ar böfðlt
verði grafnar um stórt svæði þvert
og endilangt, og víkkuðu þær, þeg-
ar neðar dró, svo að unnt væri að
ná til sem mestrar tinnu. Með ná-
kvæmri rannsókn hefur tekizt að
komast að aldri þessara náma og
gera sér ljósa grein fyrir vel
skipulögðum vinnubrógðum
þeirra, sem þar voru að verki.
Svo umsvifamikill námagröftur
hefur átt sér þarna stað, þegar
leið að lokum steinaldar, að full-
yrða rná, að hann hefur verið mið
aður við þarfir miklu fleira fólks
108
T l iVl I N N
SUNNUDAGSBLAÐ