Tíminn Sunnudagsblað - 17.03.1963, Blaðsíða 20

Tíminn Sunnudagsblað - 17.03.1963, Blaðsíða 20
urlega mikið á hverju ári, og svækj- an í hitábeltissíkjunum hefur í för með sér hættulega sjúkdóma og það, sem verra var: Jarðvegurinn varð að límkenndri eðju eftir rigningar. Gula herjaði miskunnarlaust á verkafólk- ið, sem hrundi niður eins og flugur, en fyrstu alvarlegu mistökin urðu þó einkum vegna vanþekitingar á, hvern- ig bregðast átti við eðjunni í bökkum skurðarins, sem hneig nið'ur jafnóð- um og grafið var. Vélar, sem reynd- ust vel í Egyptalandi, voru ónothæfar í Panama. Lesseps varð ósveigjanlegur með aldrinum, elja sú og stórhugur, sem höfðu einkennt hann á beztu áxum ævinnar, vék fyrir hégómlegum þráa. — Verkið byrjaði vel, en síðan fór GLETTUR vinna, og þeir fengu tiltölulega góð laun og ókeypis hrisgrjónaskammt, döðlur og lauka. Á næturnar sváfu þeir á flekum úti í síkjunum. Þeir grófu 400.000 yarda (yard: 3 ensk fet), áður en fyrsta botnskafan tók til starfa. Árið 1863 andaðist Said. Eftirmað- ur hans hét Ismail, og hallaðist hann fremur á sveif með Englendingum en Frökkum. Eitt af hans fyrstu stjórnarverkum var að afnema nauð- ungarvinnuna, og varð það til þess, að vinnan við skurðinn stöðvaðist að mestu um skeið. En þá kom til kasta vélvæðingarinnar, og fundu verkfræð ingarnir upp margs konar útbúnað og tæki, sem reyndust á við mörgþúsund verkamenn, hvað afköst snerti. Og eftir tíu ára þrotlaust starf var verk- inu lokið Lesseps hafði notað alla krafta sína við framkvæmdina. og verið lífið og sálin í öllu, sem að starfinu laut. Skuxðurinn var vígður opinberlega 17. nóvember 1869 með mikilli við- höfn, að viðstöddum 6.000 gestum alls slaðar að'úr heiminum. í tilefni þessa merka atburðar samdi Verdi hina frægu óperu Aida, og sérstakur veg- ur var lagður til pýramídanna fyrir hina tignu gesti. — Og það fór svo, að helzti andstæðingur framkvæmd- anna, brezka stjórnin, sá sitt óvænna og keypti hlutabréf í skurðinum. En eins og kunnugt er þjóðnýtti egypzka stjórnin skurðinn 1956, og hafði það í för með sér atburði. sem öllum eru í fersku minni. Súez-skurðurinn færði Lesseps mikla frægð, sérstaklega heima í Frakklandi, þar sem hann var dýrk- aður sem þjóðhetja. Á hátindj frægð- ar sinnar kvæntist hann í annað sinn, 64 ára gamall, tvítugri stúlku, sem fæddi honum tólf börn, og kom það yngsta í heiminn þegar Lesseps var 79 ára gamall. Ekki var nema eðli- legt, að hann væri áfjáður í að taka að' sér stjórn á byggingu skipaskurð- ar gegnum Panamaeiðið, þegar svo vel hafði til tekizt með Súez-skurð- inn. Frönsku þjóðinni veitti heldur ekki af að hressa upp á þjóðarstolt- ið eftir ósigrana í prússnesku styrj- öldunum. Lesseps varð forstjóri Pan- ama-hlutafélagsins 74 ára gamall. Hann bjóst allri sannfæringu sinni, sem svo vel liafði dugað við Súez- skurðinn gegn allri andstöðu. Hann ákvað, að Panamaskurðurinn skyldi vera frá hafi til hafs án allra flóð- gátla. Eú hann hafði aldrei verið í Fanama, hann hafði ekki haft nein peiscnuleg kyr.ni af landinu, svo sem hanh haíoi hsft aí Egyptaiandi. IJann vissi því ekkerf u'm Iandíð, loftslagið eúa fóiki'd, en þat var eimrrt þokk- i.ng'hara á fcessun atriúum í Egýpta- Jaridfscm haf*- sert honurn kleift að draga réttar áljkíanir. Panana vcr ekki eyðimerkuvland, þar rignir gff- Höfðingsiund Prófasturinn í Odda, séra Gísli Snorrason og kona hans, Margrét Jónsdóttir, misstu börn srn öll, nema einn son. Hann hét Guðmundur og var síðar nefndur Guðmundur kali. Guðmundur var alinn upp við mik- ið eftirlæti, og var ekkert það, er ekki væri eftir honum látið. Hann drakk úr silfurpípu í vöggu og fékk tóbaksbauk sex vetra. Kaffi var hon- um .einnig borið kornungum. En með því að hann gerðist snemma hort- ugur, skvetti hann oft kaffinu úr bollanum, þegar honum hugnaðist ekki að drekka það. Eitt sinn var það, að hann fleygði líka bollanum, og brotnaði hann við það. Þá fékk prófastur ekki orða bund- izt: „Skoðið þið höfðingslundina í drengnum, þó að hann sé lítill“. Smátt skammtað Jón Bjarnason, formaður i Hrísey, varð fyrir því eitt vorið á þriðja tug nítjándu aldar, að hann fiskaði venju fremur illa. Gaf þÁ vel á sjó, og var löngum hreinviðri. Þótti Jóni súrt í brotið, en fékk ekki að gart. Nú var það, að formrr.n nokkrir hittust að máli úti á Siglunesi, og var Jón Bjarnason einn þeirra. Spjölluðu þeir um sjósókn og aflabrögðin, og lagði Jón fátt til málanna, unz hinir fóru að hrósa veðurlaginu. Þá stóðst hann ekki mátið. Hann mælti með kuldagiott á vör: „Guð hefur sóð til að skammta mér í vor“. Ikk; wdmv þ/kks(ílfnu Ilinn rnikJi kappi, Jón ósmann, var ferjumaður við Héraiísvötn. Var farið á flelsa fram á feýiii-aa. É;r þeg- allt i handaskolum. Og ekki var til nægilegt fé til þess að finna upp nýj- ar starfsaðferðir og heppilegar vél- ar. Þessi herfilegu mistök orsökuðu mikla skelfingu meðal þeirra, sem hlut áttu í fyrirtækinu, og mál var höfðað gegn stjórn þess, þar á meðal Lesseps. En hann fékk aðkenningu af hjartaslagi og varð ósjálfbjarga gamalmenni á skömmum tíma. Hann var dæmdur í fimm ára fangelsi, en var þá svo illa haldinn, að ekki var mögulegt að fullnægja dóminum. — 7. desember árið 1894 andaðist hann, þá 89 ára gamall, og var grafinn í París. — Tíu árum seinna hóf stjórn Bandaríkjanna að láta gera skurð í gegnum Panamaeiðið, og var hann opnaður árið 1915. ar ólga var mikil í ósnum, gekh stundum yfir þennan fleka, svo að sæta þurfti lagi til þess að komast þurrum fótum út á ferjuna. Nú kom eitt sinn ferðafól.k að ferjustaðnum að vestan, er ókyrrð var í meira lagi í ósnum. Var í hópn- um fyrirkona ein, mikil vexti og all- holdug, og treysti hún sér ekki út á flekann. 'Jón Ósmann brá þegar við og bauðst til þess að halda á henni á handleggnum fram á ferjuna. Frúnni leizt ferjumaðurinn allferleg- ur og kveinkaði sér við armlögum hans. En hann hafði fá orð um, þreif hana í fangið og mælti um leið o-g hann hampaði henni á arminum „Halló, Jesús guðssonur — Ós- mann hefur þreifað á þykkildinu fyrr“. Stööuglyndi Jósef bóndi Einarsson á Hjalla- landi i Vatnsdal var að leggja af stað til Þingeyrakirkju með Guðrúnu sinni Þorgrímsdóttur, og ekki lítilla erinda, því að það átt að gefa þau þar saman þennan dag. En þeim varð sundurorða, áður en þau kom- ust úr hlaði. Fórst kirkjuferðin og hjónavígslan fyrír af þeim sökum og bjuggu þau saman ógift alla ævi. Þótti jafnan heldur stirð sambúð þeirra. Þegar Jósef lagðist banaleguna fjörutíu árum síðar, glúpnaði Guð- rún. Kom hún að banabeðnum og vildi láta vel að karli. En Jósef var ekki jafnístöðulaus og hverflyndur og bústýran. Hann sneri sér til veggjar og mælti: „Of seint, Gunna“. Skyrpir gjörðunum Símon Sigurðsson frá Eystri-Ilóli í Landeyjum var orðheppinn. Það 260 T í M 1 N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.