Tíminn Sunnudagsblað - 23.10.1966, Side 22

Tíminn Sunnudagsblað - 23.10.1966, Side 22
voru þeir líkleg'a að stytta sér stund- ir með skrítlum. Varla voru þeir í eirðarlausu uppnámi eins og hann. Skírni langaði til að hitta þá aft ur. Hvernig var það annars? Höfðu þeir í raun og veru tekið af honum mynd eins og þeir sögðu? Honum var sama. Myndin færi ekki margra á milli. En gat hann ekki notað þetta sem ástæðu til að hringja til þeirra? Spyrjá um nektarmyndina af sjálfum sér! Nei. Þeir voru miklu eldri en hann og áttu nóga kunningja. Þar að auki var myndin engin til.'Þeir sögðu það í gamni. Og hann hafði svarað þeim i gamni. Lengra og fengra ók hann. I-lann átti ekkert erindi suður aftur. Mál- kunningjar hans áttu víst engin svör við spurningum hans. Ekki mundi hann fá svör í Sjöstjörnuleikhúsinu. Eleki á knattspyrnuvellinum. Ekki á 'listsýningum. Hans biðu bílalauparn- ir. Undir þeim átti hann að liggja flatur. Skírnir kipptist við. Ef til vill beið skotmannabíllinn hans, beyglaður og Versta stórhríðin - Framhald af 894. síðu. því að Jíarna fundum við milli tuttugu og þrjátíu ær. Flestar voru þær lif- andi, því að þær lágu næstum allar meðfram Veggjunum, sem drógu úr snjóþyngslunum. Og snjórinn var ekki eins þéttur þar. Á þriðju viku var fjárins leitað frá morgni til kvölds, því að veður voru sæmileg. En siðustu dagana bar leitin lítinn eða engan árangur. Vor- um við þá líka orðnir sárþreyttir og vonlausir um að finna fleira. Vant aði þá enn þrettán kindur. Var þá fenginn maður úr Uppsveit með hund, er notaður hafði verið við fjárleitir þar. í tvo daga leituðum við svo með hundinum, og fann hann þrjár kind- ur. Hinar fundust ekki fyrr en snjóa leysti um vorið, að einni á undan- tekinni. í nóvembermánuði gerði miklar hlákur. Og réttum sjö vik- um eftir bylinn, kom ein ærin sam an við féð. En hörmulegt var að sjá, hve vesalings skepnan var illa far- in: Mögur og ótótleg. Ullin var laus frá bjórnum og datt af henni. Var hún höfð í fjósi um veturinn. Tuttugu kindur fórust af Lónsfénu, því er úti lá í bylnum, sem ekki stóð þó nema í sjö klukkustundir Það var rúmlega tíundi hlutinn. Miklir fjárskaðar urðu á Norður landi i þessum byl, tjón á bátum og fleira. Stórt gufuskip rak á land í Hrísey. Mig minnir, að þao héti Stam ford og væri sauðaflutningaskip. Á fyrri heimingi ævi minnar, með- an ég var í norðursveitum Þingeyjar- skældur. Það var daufleg heimvon að leggjast flatur undir þann bíl. ★ Snillingamóðirin fékk kærkom- ið skeyti frá glataða syninum undir kvöld. Hann var á heimleið — heim að Grjóthólum. Lofaði að skrifa á morgun. Eitt dagblaðanna fræddi hana um meira. Rabbmenn sögðu bráð- skemmtilega sögu af ævintýri á eyði bæ. Þar var látið fjúka í kviðlingum. Mynd af syni hennar kviknöktum, liggjandi á grúfu, prýddi greinina. 'Sunnudagsútgáfa annars blaðs birti sömu mynd, sum af ljóðunum og önnur svipuð um næstu helgi. Þar var engin dul dregin á, að hér færi skáld, sem hefði þá dirfsku í orði og verki, sem hin hefðbundnu, ís- lenzku skáld skorti. Merkur útgefandi hringdi, vildi óvægur tala við Skírni og trúði móð- ur hans fyrir því, að sér hefði dottið í hug að gefa út ljóð þessa unga manns, myndskreytt, ef samningar tækjust. Snillingamóðirin afsakaði sig: sýslu — Kelduhverfi og Tjörnesi — þreytti ég oft fang við stórhríðar, því að _ þær voru tíðar þar á þeim árum. Ég gekk á beitarhús í nokkur ár, bæði frá Lóni og Þórunnarseli. Lenti ég þá oft í vondum veðrum. Margar þær hríðar voru margfalt frostmeiri en bylurinn 2. október, því að þá var lítið frost. Þó eru minn- ingarnar um þær farnar að óskýrast mjög í huga mínum. Og sumar eru þær gleymdar með öllu. En bylinn 2. október man ég eins og hann hefði skollið á í gær. Veðurhæðin og snjófokið er mér ógleymanlegt. Mér. finnst, að á seinni helm- ingi ævi minnar, þessum tæplega fjörutíu og fimm árum, sem ég hef dvalizt hér á Akureyri, hafi ekki nema einu sinni kom-' ‘ ið ærleg, norðlenzk stórhríð, lík stórhrlðunum í norðiirsveitum Þing- eyjarsýslu. Og vantaði þó tals- vert til, að hún jafnaðist við margar stórhríðar þar á fyrri árum. Það var hríðin í desembermánuði, þegar feðgarnir af Látraströndinni fórust á Svalbarðsströnd. Ég vissi vei, hvernig sú hríð var, því að ég var á rjátli allan daginn og fór um kvöld- ið í rökkrinu út í Glerárþorp. En þá hafði hríðin náð hámarki sínu. Lausn 32.krossgátu „Hann Skírnir hefur aldrei nefnt, að hann sé skáld. Hann langaði til að verða flugmaður. Þeir eru allir í vélum . . .“ Skírnir skrifaði móður sinni frem- ur dapurlegt bréf. Hann hafði upp- haflega aðeins ætlað að gregða sér snögga ferð norður. En úr því, sem komið var .... Konan varð hugsi. Undarleg eru börn. Hún þekkti þau frá því þau fæddust nakin, vissi í hverju þau voru lík og að hverju leyti þau voru frá- brugðin hvert öðru. Hún sem hafði sofið hjá þeim öllum, eða vakað, ef það kom þeim betur. En þessi börn þekkti hún ekki. Vonirnar um merkara mannlíf tórðu enn um stund í kjallaraíbúð Grjóthólafólksins, þar sem frárennsl ið var háð sjávarföllum. En sólar- megin hengdi móðirin fermingar- mynd af yngsta syni sínum, sem ekk ért varð úr, en hafði einu sinni ver- ið allur í vélum. Fyrir fimmtíu árum — Framhald af 890. síðu. ekki að ástæðulausu, en er nokkuð gert til að gæta sparnaðar? Ekki sést það á neinu, heldur er því líkast, að við íslendingar séum búnir að gleyma hinni fornu dyggð, sparnaðinum. Mín ósk er sú, að unga fólkið, sem nú er að alast upp við allsnægtir, kunni að meta það, og allsnægtirnar og þæg indin verði unglingunum til góðs, þegar út í lífið er komið og þeir þurfa sjálfir að bjarga sér á eig- in spýtur. Það er von mín og trú, að þeir geti séð sér farborða á sómasamlegan hátt og glevmi ekki öllu hinu góða, sem þeir hafa fengið að njóta í uppvexti sinum hjá foreldrum sínum eða öðrum. i2 \ s S s s s s B S K o Ð fi í? > L s Fl R R 0 K A Pl R V A K I Ð s L fi u N s P S S fi K A R P s s M 6 A S A u M K s r fí L L I N 1 S J s s s s L z G s Z D D A s s D L D \ s 1 H N U S s A F L s T fí U G fi s R Ú N a ■R \ I s K V L \ R E T s N s S fi B s \ fl N D L fl G S S U M B J D s D \ í) fi s I ú s s fi L 0 P s P R \ K A L L s T R 7 G G fl s M 6 R fl K S F H \ fi F G u P \ fi M A \ M fi U R fi S J \ M J \ P s & L A F R fi R A L s s \ U p S fí s L \ U M L fl u K s P K S 3 ú I N N \ 6 M M V R K i 3 ÆL P S I N N I \ ð 910 T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.