Tíminn Sunnudagsblað - 12.02.1967, Blaðsíða 2

Tíminn Sunnudagsblað - 12.02.1967, Blaðsíða 2
Tvö gömul hús á Akureyri Þessi tvö gömlu, fallegu hús prýða höfuðstað Norðurlands, Akureyri, Á efri myndinni sést hið svokallaða Nonnahús, þar sem barnabókahöfund- urinn Jón Sveinsson átti bernskuár sín, enda varðveitt til minningar um hann. Af þessu húsi segir i sumum bókum hans, og héðan var haldið til ýmissa ævintýra, er á vegi Nonna urðu í uppvextinum. Hitt húsið er einnig eftirtektarvert. Það er svonefnt Laxdalshús, elzta húsið á Akureyri. Það breytir að sjálf- sögðu nokkuð upprunalegum svip þess, að nú er komið á það báruþak. En lagleg bygging er þetta samt, og er vafasamt, að þau hús, sem nú eru reist, komi betur fyrir sjónir á næstu öldum. Grétar Eiríksson tók báðar mynd- irnar. T É M I N N — 122 SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.