Tíminn Sunnudagsblað - 12.02.1967, Blaðsíða 14
Hér ríkir goH samkomuiag,
svo sem allir mega sjá, og
færi betur, að sambúSin væri
hvarvetna slík. — Ljósmynd:
Þorsteinn Jósepsson.
Góður
kunningsskapur
Samt verður ekki sagt, a'ð apar
njóti virðingar fyrir listsköpun,
enda háttalag þeirra við mynda-
gerðina ekki til þess fallið. Það
verður til dæmilj að vaka yfir því,
að þeir éti ekki blýantinn eða burst
ann og sötri máninguna. Loks
verður að bjarga málverkinu á
réttri stundu, því að ella rifi höf-
undurinn það sundur sér til gam-
ans
Tök apa á blýanti og bursta eiu
oftast nokkuð gróf og stirðbusa-
leg. Kongó lærði þó að halda á
blýanti með þumalfingri og vísi-
fingri, enda var hann einna fremst-
ur snillinganna. Þegar Kongó mál-
aði, var komið með sex litaskálar.
Ekki fékk hann þó sjálfur að ráðsk
ast með litina, heldur fylgdi skál-
unum sérstakur eftirlitsmaður,
sem rétti honum vota bursrana.
Kongó réði því þess vegna e^ki
sjálfur, hvaða liti hann fékk í það
og það skiptið. Svo var látið heita,
að apinn teldi myndina fullgerða,
þegar hann nennti ekki lengur að
krabba í hana. Hann byrjaði þá
veiyulega á nýrri mynd, og var
algengast, að hann gerði með þess-
um hætti tvær eða þrjár myndir
í sömu lotu.
an að rauðum lit eða sterkgulum,
en minnst var honum gefið um
blátt. En það er um hinar litríku
myndir apanna að segja, að þar
hefur maður haft hönd i bagga um
litavalið, þótt sjáifur kysi apinn lit-
unum stað á myndinni.
Menn geta haft þær skoðanir,
sem þeim lízt á, á listrænum hæfi-
leikum apa. En eitt verður ekki
hrakið: Öpum finnst gaman að
mála. Simpansinn Alfa hefur teikn
að með blýant í heilan áratug, þótt
aldrei hafi hún hlotið nein iaun
fyrir teikningar sínar. Aðíérð henn
ar er ævinlega hin sama. ef hún
fær að ráða: Hún fer með pappirs-
blaðið inn að gafli í búrinu, snýr
baki að eftirlitsniannimrn og teikn
aði af kappi, án þess að skeyta
um neitt annað. Þegar hún hef ir
lokið teikningunni, rífur hún blað-
ið sundur., Hún kærir sig ekki um
mat, ef hún sér einhvern með blað
og blýant við búrið Þá vill hún
teikna, og verkið sjálft ber í sér
þá umbun, sem hún fíkist efti".
Algengt er, að apar, sem annars
eru lundþýðir, bíti hvatskeytlega
frá sér, ef þeir eru ónáðaðir við
teikningar sínar.
samt orðið ólík. Þar kemur fram
svipmót einstaklingsins.
Tilraunir virðast hafa sýnt, að
apar hafa talsvert auga fyrir sam-
ræmi, og fullyrða má, að það er
ekki tilviljun einni háð, hvar þeir
draga strik á pappírsörk eða hvern
ig þeir haga þeim. Einmitt á þessu
sviði virðast apar börnum miklu
fremri. En aldrei hefur apa tekizt
að gera mynd, sem telja má eftir-
mynd nokkurs hlutar.
En skyldu apar finna, hvort
mynd er „góð“ eða „slæm“? Með
öðrnm orðum: Hafa þeir eitthvert
lögmálsbundið fegurðarskyn?
Merkileg tilraun hefur verið gerð
með apa og krákur. Prentuð voru
spjöld, og voru á sumum regluleg
tákn og strik, en óregluleg a hin-
um. Nú var spjöldunum raðað fyr-
ir dýrin, og var þess þá skammt
að bíða, að þau færu að hnýsast
í þau. Skráð var, hvaða spjöld þau
tóku fyrst. Margendurteknar til-
raunir sýndu, að allar tegundir af
öpum og krákum, er reyndar voru,
völdu sér oftar spjöld með reglu-
legum táknum en óreglulegum, og
oftast var hér verulegur munur á.
Hvers vegna fékk Kongó ekki
að ráða sjálfur litavalinu? Það var
reynt, en gafst illa. Hann.byrjaði
sem sé ævinlega á því að steypa
öllum litunum saman. Samt var
augljóst, að honum þótti mest gam
Það hefur komið á daginn að
hver apinn, sem iðkar teikningar
að staðaldri, tileinkar sér sinn stfl.
Reynt hefur verið að láta apa alast
upp saman og læra saman að fara
með blýant. En verk þeirra hafa
134
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ