Tíminn Sunnudagsblað - 02.07.1967, Qupperneq 3
f í ‘,í
ViS lá, aS ameríska vísundinum yrði útrýmt á
öldinni, sem leið. En framsýnn og stórhuga
maSur kom í veg fyrir, aS sve færi. Nú er tal-
ið, aS um það bil 25.000 vísundar séu í Amerí!;u.
v.Míi •>' >* \
..1. ,'***V*r. tDSWIXw'. WfJWt):
w;* ÖfSíS* ««rair ...*...
Við komu landnemanna komst mikið rót á vísunda-
hjarSir á sléttunum og í skógum Kanada. Getið er
einnar hjarðar, sem taldi milljón dýr og var 4 km.
enda á milli. Indíánar fylgdu svo í fótspor vísundanna.
T ■ ' “i-jn-
* k tffjgf
Hinar stóru hjarðir greindust í
smáhópa þai sem gamlir, reynd-
ir tarfar voru ystlr í flokkl, kýr
í mlðju og ungtarfar i fylkingar
brjósti. i
mmm
, ... \
Vísundar áttu ekki aðra fjend-
ur en úlfa og bjarnartegund
eina. Þegar úlfar gerðu árás,
hnöppuðust hjarðlrnar saman,
og gamlir tarfar vörðu kálfana.
Indíánar áttu allan hag sinn
undir vísundunum. Þeir bönuðu
dýrunum með örvum, sem þeir
skutu af hestbakl, en aldrei lá
nærri, að risahjörðunum yrði
^ V'"
■ - &■< i jý jr.
• - . - * -> V.
1
w
..,..
Gerbreyting varð á þessu, þeg-
ar landnemar héldu út á slétt-
urnar og byrjað var að leggja
járnbrautir. Þjóðsagnahetjan
Buffalo Bill (Vísunda-Villi) ban-
aði 4500 vísundum á 17 mánuð-
um.
.. i..,,,
1872—74 voru um 5 millj. vís-
unda felldir, og llfðu þá eftir
færri en þúsund. Þá hóf Michael
Pablo baráttu fyrir viðhaldi
stofnsins og auSnaðist að láta
senda nokkur hundruð dýr til
friðiýsts svæðis.
<■<>,.■.,. ,í\’., . ... :,\li
Þar kom, að vísundurinn var
friðaður. Nú eru um 10.000 dýr
f Bandaríkjunum, og um 15.000
reika um þjóðgarðinn Vfsunda-
skóg í Kanada — niðjar þeirra
dýra, sem Pablo bjargaði á sín
um tima.
Lesmál: Arne Broman. Teikningar: Charlie Bood.
T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÍ>
)
555