Tíminn Sunnudagsblað - 16.07.1967, Blaðsíða 4

Tíminn Sunnudagsblað - 16.07.1967, Blaðsíða 4
T Höfundur þessarar frásagnar Brynjélfur Melsteð, bó'ndi á “élstað í Gnúpverja'hreppi. Hann r fæddur 3. júlí 1889. Foreldrar ans voru Bjarni Jónsson Melsteð frá Klausturhólum í Grímsnesi »g Pérunn Guðmundsdóttir frá liðengi í sömu sveit. Brynjólfur ólst upp hjá foreldrum sinum í ramnesi á Skeiðum, en þar ojuggu þau lengi og áttu margt arna. Brynjólfur stundaði nám i ændaskólanum á Hólum vetur- mn 1916—1917 og tók við búi foreldra sinna vorið 1917. í Fram nesi bjó hann til ársins 1921, en hóf þá búskap á Búrfelli í Gríms- nesi og bjó þar til vors 1923. Iætti hann þá búskap, hélt til •anmerkur og dvaldist þar í eitt r. Vann hann þar einkum við ndbúnaðarstörf. Vorið 1924 kom Brynjólfur heim um. Genginna vina hefur hann minnzt af næmleik og smekkvísi. Hann á í fórum sínum mikið safn greina og ljóða. Fyrir þá, sem lesa þessa grein og ekki eru kunnugir Skeiða- áveitunni og sögu hennar, skal farið um hana og framkvæmd henn ar nokkrum orðum: Skeiðahreppur þótti einn fátæk- asti hreppur á Suðurlandi um síð- ustu aldamót. Jarðir voru þar held ur landlitlar, vetrarbeit léleg og þurfti þvi að ætla sauðfé og hross- um mikið fóður. Var talið, að ekki væri hægt að ætla sauðfé minna en tvo hesta af heyi, í rigningasumrum spruttu engj arnar á Skeiðum vel, en var ákaf- lega erfitt að vinna þær sökum svarðbleytu. Væru þurrkasumur var aftur á móti mikið grasleysi. Sagt er, að stundum sæjust árs- ' "i áftur, og næstu ár stundaði hann margvísleg störf, en fór fljótlega að fást við verkstjórn hjá Vega- gerðinni. Um nokkurt skeið var hann ráðs maður á Stóra-Núpi hjá séra ólafi V. Briem. Brynjólfur stjórnaði lagningu vegarins á Vatnsleysuströnd um og etftir 1930. Af þessari vegar- gerð varð hann þekktur sem verk- stjóri, og þótti hlutur hans í verk- inu mjög góður. Vorið 1931 festi Brynjólfur kaup á jörðinni Stóra-Hofi í Gnúpverja hreppi og hóf þar búskap. Bjó hann þar til ársins 1951, en byggði þá nýbýli i landi eyðijarðar, sem fylgdi Hofi. Býli þetta nefndi hann Bólstað. Bólstaður er þægileg jörð, og hefur Brynjóltfur búið þar fram til þessa tíma. Eftir að Brynjólfur hóf búskap á Hofi, tók hann við verkstjórn hjá Vegagerðinni í uppsveitum Ár nessýsiu og gegndi þessu starfi jafntframt búskapnum, unz hann varð að hætta fyrir aldurs sakir. Kvæntur er Brynjólfur Önnu Gunnarsdóttur kennara. Brynjólfur var einn af stofn- endum Ungmennafélags Skeiða- manna og formaður þess um skeið. Startfaði hann mikið fyrir félagið, og einnig var hann í stjórn Héraðs sambandsins Skarpihéðins. Fé- iagshyggjumaður hefur Brynjólf- ur verið mikill alla tíð og hugsað fremur um hagsmuni heildarinnar en eiginn hag. Brynjólfur hreifst af hugsjónum ungmennafélaganna sem ungur maður, og þrátt fyrir háan aldur hetfur hann haldið æskuhugsjónum sínum ófölskvuðum. Hann hefur alla tíð haft óbilandi trú á mætti moldarinnar og starf bóndans er honum hugleiknara en nokkurt annað verk. Brynjólfur er maður prýðilega ritfær og vel máli farinn. Hafa otft- lega birzt greinar eftir hann í blöð gömul ljáför á engjum þessum. Fyrst er ritað um áveitu á Skeið- um, svo að vitað sé, í bréfi til sýslunefndar Árnessýslu frá sr. Stefáni Steplhensen á Ólafsvöllum um 1880. Framkvæmdir við áveituna hóf- ust árið 1917, en þeim lauk seinni hluta maimánaðar 1923. Skurða kerfi áveitunnar var alls 65 km á lengd, en"að rúonmáli 165 þús. teningsmetrar. Aðalaðfærslu- skurðurinn var rúmir 4 km á lengd, og var hann grafinn með skurðgröfu, hinni fyrstu hér á landi. Allir aðrir skurðir voru grafnir með handverktfærum, Fyrsta sumarið var unnið fyrir tímakaup að miklu leyti, en síðan var verkið að mestu boðið út í ákvæðisvinnu, ef frá er talinn gröftur á aðalskurði og bygginfl flóðhliðs. Vorið 1918 var farlð að skipta verkinu og bjóða það út. Eins og fram kemur I grein Bryniþ óMs voru menn tregir að bjóða 1 604 TtHINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.