Tíminn Sunnudagsblað - 16.07.1967, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 16.07.1967, Blaðsíða 8
HiébarSafeldir eru eftirsóttir, og því faekkar þessum tígulegu dýrum mjög. Dýrategundum fækkar Þróun menningarinnar, fé- græ'ögi manna, duttlungar tízk- unnar og ýmislegt fleira hefur leitt til þess, að um það bil 600 dýrategundir eru í þann veginn að deyja út. í eftirfarandi grein danski blaðamaðurinn V.J. Brönde gaard því nokkur skil, hvílíkt af- hroð dýralíf jarðarinnar hefur goldið og mun gjalda í náinni fram tíð. Ef þi'ð skylduð eiga eftir að koma inn í dýragarð, ættuð þið að kosta kapps um að virða fyrir uð á annan hátt en áður var, og hafa þeir ekki bilað síðan. Á árunum upp úr 1950 var .ar- ið að ræsa lönd til túnræktar víða á Skeiðum. Kom þá strax í ljós, að ekki mundi unnt að starfrækja áveituna, en auka þó túnrækt, vegna þess hve landið er flatt. Lít- ið var veitt á eftir þetta, en i mikl- um þurrkasumrum er vatni hleypt í skurðina til þess að skepnur hafi vatn, því að þar sem hraun er undir, hripar vatn fljótt niður í þurrkum. Að þessu eru mikil þæg- indi, því að annars yrði vlða að vatna skepnum. Jarðvatn hefur lækkað mjög mikið síðan farið var að ræsa, og landið þornað mjög vel víðast hvar. yður fílana, nashyrningana, vís- undana og kengúrurnar, því að allt bendir til þess, að eftir til- tölulega fá ár verði þessar dýra- tegundir liðnar undir lok — að minnsta kosti sem villidýr í eðli- legu um'hverfi. Hvar sem menningunni fleyg ir fram, fer dýralífinu aftur. Engar friðanir eða friðlýst svæði, þjóð- garðar eða því um líkt hafa getað komið í veg fyrir, að æ fleiri teg- undir dýra deyi út. Þær hafa orð- ið jarðrækt manna og meindýraeyð ingu að bráð, en því miður enn oft Einn síðsumardag 1965 fór ég að skoða þessa garða, sem hlaðn- ir voru 1929, og fékk með mér Vigfús bónda Þorsteinsson á Húsa- tóftum. Hann var einn af þeim mönnum, sem unnu við byggingu garðanna, og hann vann einnig mik ið við áveituna, er verið var að gera hana í upphafi. Ekki gátum við séð, að neitt væri því til fyrir- stöðu að ná vatni í skurðinn nú. Vigfús sagði, að mikið kapp hefði verið í mönnum við bygg- ingu garðanna vorið 1929, enda mikið í húfi. Án nægjanlegs vatns hefði ekki orðið nema hálft not af þessu miikla mannvirki. Á ör- stuttum tímia komust. þessir garð- ar upp með samstilltu átaki, og vatnið flæddi yfir engjarnar og ar lotið í lægra haldi fyrir ágirnd manna, ævintýrahneigð, tízku- brjiálæði, morðfýsn og heimsku. Frá upphafi tímatals vors og til ársins 1800 dó ein dýrategund út 55. hvert ár. Á síðastliðinni öld fækkaði um eina dýrategund annað hvort ár. Nú, á vorum dögum, verður dýraríkið einni tegund fátækara á hverju ári. Af spendýrum einum voru 33 tegundir með öllu horfnar um ár- ið 1800. Á öldinni sem leið týnd- ust aðrar 33. Árið 1944 var talan komin upp í 106 og mun nú standa í 110. Um aldamótin 2000 mun 5 spendýrategundum til viðbótar hafa verið útrýmt með öllu. í þeim hörmulega stóra hópi dýra, sem eru á hraðri leið til gereyðingar, eru meðal annars hvíti storkurinn og hornuglan, en af þeim lifa nú eftir í Evrópu tæp 1000 pör. Sama máli gegnir um fiskioturinn, múrmeldýrið, Kóla- björninn, snæhlébarðann, bjórinn, risaskjaldbökuna, silfurhegrann og ísfuglinn, sem verða með hverju árinu sjaldséðari. Og svo meinlaust sem vörtusvínið í Mið-Afríku sr, iáta menn veiðihunda fæla það it á næturþeli og rífá það í sundur. Frá því um síðustu aldamót hef ur stofni krókódílanna fækkað um 75 af hundraði, til þess að glæsimeyjar geti eignazt skó og töskur úr skinni þeirra. Fyrr- um voru Asíuljón á sveimi um öll Austurlönd, en nú eru hin síðustu 250 þeirra höfð í strangri gæzlu á friðlýstu svæði hjá Bombay Fvr- spretta varð með ágætum um sum- arið. Þegar aðalskurður áveitunnar er skoðaður, vekur það undrun. hve hann hefur verið mikið mann- virki. Það eru firn af grjóti, sem upp úr honum hefur kornið, og er það mikið, sem búið er að fara með á burt af því á undanförn- um árum, því að þarna hefur verið hentugt að ná í hleðslugrjót og eins hefur verið tekið þar mikið í uppfyllingar í húsgrunna. Er víð- ast hvar unnt að komast með öku- tæki að ruðningunum. Nú er þetta mikla mannvirki, sem Skeiðamenn áttu afkomu sína svo mjög undir um þrjátíu ára skeið, að mestu úr sögunni. Jón Guðmundsson. 608 TÍM.INN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.