Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1968, Blaðsíða 8
Tjaldur er gerðarlegur fugl, og þótt ekki sé hann beinlínis skrautbúinn, er hann óneitan- lega þokkalega til fara. Og fal- lega skartar á honum rautt nef- iS viS svartan og hvítan fjaSur- haminn. Því er ekki aS leyna, aS hann er stundum dálítiS hávær, þar sem hann trítlar í fjörugrjóti eSa flýgur af einum grandanum á annan. En þaS væri hreint ekki sanngjarnt aS heimta það af hon um, aS hann læSist hljóSur um nægtaveröld fjörunnar, þessl atgervisfugl, sem gengur svo rösklega aS mat sínum um leir- ur og vaSla, Hann getur líka sannarlega veitt okkur gleSi eins og hann er, ef viS aðeins temjum okkur að njóta hennar, líkt og viS getum haft ánægju af öllu, sem lifir og hrærist i riki nátt- úrunnar. >að er hugarfar og menning okkar sjálfra, sem þar ræður úrslitum. Á myndunum hérna á siðunni sjáum við bæSi tjaldinn sjálfan og hreiður hans, sem raunar verður aS kallast fremur fátæk legt. Ljósmyndir: Grétar Eiríksson „VORIÐ ER KOMIÐ OG GRUNDIRNAR GRÓA" 320 TlMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.