Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1968, Blaðsíða 10
Hrafnseyri við Arnarfjörð hefur mild móðir lagt máttug orð á tun.gu þess manns, sem við lengi munum telia „sóma íslands, sverð þess og skiöld“. Með þessari upptalniagu ei nærri allt sagt, sem ég ved uni Vestfirði. Hver haldið þið svo, að sé þekkins mín á innsta kjarua þessa landshluta, fólkinc, sem þarna býr? Nú eru nærri þrjátíu og scx_ ár síðan fyrstu kynni mín urðu af vestfirzku fólki. Ég var þá nem- andi á héraðsskóla norður í landi, og með mér sátu þar á skó'abekk nokkrir piitar og stúlkur úr Ön- undarfirði Kynni mín af þessu fólki urðu í alla staði góð og því betr sem ég kynntist þ\i lengur. Þetta fólk bar með sér ótal sér- kenni í.slenzks dreifbýlis frá íyrsta fjórðungi þessarar aldar. Sumt af þessum eir.kennum voru sameign ok-kar allra, önnur voru séreign hvers byggðarlags. Ein fastmótuð ein-kenni vir-tist mér þetta fc/ik beru' með sér: Það virtist alið upp við meiri féla-gsþroska en fóik úr öðrum bvggðarlögum, og þ?ð vnr á ýmsan hátt gjafmildara á þessa menningu en annað fólk; Nú veit ég ekki, hvort þessi fámenni nem- endahópur hefur verið táknrænn fy-ri-r fólk úr öllum byggðariögum Vestfjarða En mér hefur oft síð- ar ,>rðið gjarnt til að líta á þenu an hóp sem fulltrúa allra Vestfirð- in-ga Þega-r ég renni huga til baka og rif'ja upp kynni mín af þessu fól'ki, þá 1-eitar oft fram í hugann eitt atvik, sem gerðist í kennslu- stund í-skólanum okkar. Ek <; man ég nú með vissu, hvert námsefn- ið var, sem kennari okkar vrr að Úr Ön-undarfirði — prestsetrið Holt, 322 reyna að troða í okkur, en ég man það, að á einum vegg í kennsla- stofunni okkar hékk stórt kor: af Íslandi. Kennarinn lagði fyrir okk- ur eimhveija spurningu og það stóð í okkur að svara, og nú daít kennaranum í hug að gera þetta að eins konar byggðakeppní mi’.li hópsins í kennslustofunni. Ke'nnar inn var með reglustiku í hend- inni, og r.ú fór hann upp að !s- landskort'n-u og þræddi strand- lengjuna austur, norður og ves'- ur fyrir 1-and og nam staðar vi? heimabyggð hvers nemanda, sem þarna var in-ni, og spurði hvorí nokkur þessara landshluta gætj leyst þessa þraut. N Ég hygg ég muni það réít, að hann hafi byrjað byggðakeppnina suðaustan megin á landinu. En það fór eins og svo oft áður með strákinn úr Horna-firði Ho-num v-afðist tunga um tönn. S.’o drú kennarinn reglustikuna með hægð austur með landinu o? fyrir Langanesið, og af því að hann var Þingeyingur, þá staldraði hann of- u-iHítið við ættbyggð sína ems og hann vænti þaðan góðrar úrlausn- ar. En í þetta sinn var eins og þingeysk menning hefði lognazt út af eða liðið burt úr deildinni. Og Eyfirðingar, Skagfi-rðingar og Húnvetningar, sem venjulega vora mesti-r hávaðamenn í skólanum ok-kar, voru nú hljóðir og hogvær- ir menn og þögðu. Svo dró kenn- ari-nn reglustikuna fyri-r Horn- bjargsvitann, yfir ísafjarðardjúpið og nam ekki staðar fyrr en yið Önunda-rfjörð. Þá reis upp í sæti sínu hlédrægasta stúlkan í deiid- inni ok-kar. heima-sæta frá Þóru- stöðum 1 Önundarfirði, og svaraði spurningunni af svo góðri greind, að hjörtu okka-r fylltus-t hiióðu þakklætj til henna-r. Þá hló hann til okkar ga-mld kennarinn okkar, og sagði: „Það fór eims og ég hugð', að Önundarfjörður yrði hlutskarpast- ur. Það er ekki í fyrsta sinm, sem þeir þarna vesta-n af fjörð'im liafa orðið sómi íslands". Ein hugs-tæða-sta perlan úr forn- sögum okka-r he-fur mér jafr.an þótt sag-a þei-rra Auðar og Oisla Súrssonar. Hugur minn hefur jafn an fyllzt gleði við hverja hreysti- raun, sem saga-n greindi frá, cg hja-rta mitt titrað af sársauka,. er sagan greindi^ frá illum öriögum sögupersóna. Eitt atvik úr Gíslasögu herur mér orðið öðrum fremur minnis- stætt, en það er frásögn um þao, þegar Véstein-n er að koma vest- an úr fjörðum á leið til Dýrafjarð- a-r. Þeir Gísli og Vésteinn eru fósc- bræðu-r og hafa bl-andað samsn blóði og gengið undir jarðarmen. Einn pening hafa þeir hlutað í tvennt og geyma í fégirðlum sín- um, hvor sinn hluta, og hafa svar- ið þess dýran eið að farga ekki þessum peninga-hluta nema ann- ars hvors líf sé í veði. Á Sæbóli býr kona, sem ber leynda ást til Vésteins, og maður henna-r hefur fyllzt afprýðisfullu hatri og vill Vésiein feigan, Allt þetta veit Gísli Súrsson, og hann skynj-ar, að lífi Vésteins muni hætta búin að heimboðinu í Haukadal og því vill h-ann fá Vestein til að snúa aft- ur og hætta við för sína til Dýra- fja-rðar. Sendir Gísli nú húskarl-a sína tvo, þá Hallvarð og Hávarð, með orðsendingu til Vésteins að ha-nri snúi aftur og hætti við för- ina Gísii selur í hendi húskörl- um sínum knýtisauka, og v-a-r þa-r í pe-ningur hálf-ur til jarteina, e-f h-ann tryði eigi sögu þeirra ella. Og er sendimenn mæta Vésteini á Gemlufallsheiði, bera þeir hon- um orð Gísla og peninginm. Vésteinn te-kur annan pening úr fégirðli sínu-m og roðna-r mjög á að sja, og þá segir hanm þe-ssi eftirmin.nileigu orð: „Satt segið þið, og m-undi ég 'lnafa a-ftu: horfið, ef þið hefðuð hitt mig fyrr. E-n nú falla vö'tn öll til Dýrafjarðar, og mun ég þangað ríða, enda er ég þess fús.“ Um þetta atvik og orð Vésteins og ást hans til átthaganna í Dýra- firði hefur skáldið Stephan G. ort eitt af sínum fegurstu kvæðum, TllHINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.