Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1968, Blaðsíða 15

Tíminn Sunnudagsblað - 05.05.1968, Blaðsíða 15
• í <t'-w iJll- -' - ri' i4>í'í 4«x q $. .Ah : Upphaf bréfs þess, sem Jóhann skrifaðl Ingi- mundl Jakobssyni frá Melkofi í Reykjavík f desembermánuði 1894 um vonir þær, sem hon um höfðu veriö gefnar um hálfa Vigdísar. staöi. Hér sést rithönd Jóhanns eins og hún var, þegar hann var orðinn hálfsjötugur mað- ur og hafði lifað nær hálfan fiórða áfatug lífi útlaga. Bréfið hefur hann án efa skrifað á hné sér eins og allt annað, sem hann skrif. aði. hann hafi veriS þeim Magnúsi og Guðrúnu kunnugur, og ef til vill hefur hann not- ið skjóls hjá þeim veturinn 1892— 1898, er hann hafðist við í Revkja- vík. En sjötíu og fimm aura vildu þau fá dag hvern með hinum sjúka manni. Það þótti Jóhanni sízt um of, og framfærslunefndin lét sér þau kjör lynda í bili Jóhann hafði ekki lengi verið í Rættist þá líka af honum drung- inn, sem a honum hafði legið, og innan tíðar fór hann að hugsa á ný um búskaparhorfurnar. Þegar vika var liðin af desembermánuði hafðt' hann sótt svo í sig veðrið, að hann hófst iíansa urn að skrifa Jngimund’. í Kirkjuhvammi til þess að grennslast eftir því hveru sætti að hann nafði engin bréf fengið að norðan um Vigdísarstaðakaui) in. Bréfið, sem enn er til, var svo- látandi: í „Góði vinur. Eftir bréíi, sem þér senduð mér á næstliðuum vetri dagsett 5 febr- úar, gáfuð þér mér góðar vonir um, að ég gæti fengið býlið mitt aftur með því skilyrði, að ég -íéti peninga fyrir það. Svar á þetta tií- nefrda bréfi sendi ég yður fáum vikum seanna, eða seint í marzmán- uði þetta ár Vegna þess, að þér skrifuðuð mé- ekkert um, hvað býlið ætti að kosta, nefndi ég við yður í þessu minu tilnetnda bréfi, að ég gæti fengið vissu fyrir, hvað býiið ætti að kosta, og að þér gætuð skrif- að mér bréf þess efriis að Lund- um í Mýrasýslu. Svo nefndi ég við Guðmund, sem býr á þvi byli, að hann léti það bréf, sem þér send- uð mér, vera i geymslu hjá sér til þess ég vitjaði þess. Svo ég gæti fengið vissn fyrir, hvort þér hefð- uð sent mér svar á mitt bréf, nefndi ég við Guðmund, að hann skrifaði mér bréf þess efnis að Melkoti í Reýkjavík. Á þessum 32?\ TÍMINN - SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.