Tíminn Sunnudagsblað - 09.06.1968, Blaðsíða 13
„Éjgáieítirekki prósi, góður baís.“
Níels bóndi í Húsey, sem var
tóttarnefndarmaður í sinni sve»t,
fannst sér skylt að bera friðavnrð
á milli kleirkanna og mælti:
„Hann sagði prófastur, en af' því
hann hljóp of hratt á orðinu heyrð-
ist yður hann segja bara prósi."
Þetta sáttaorð lét séra Jakob
sér vel líka, og þar með var sú
miskltíð úr sögunni. Má með sanni
segja, að þetta prósa-nafn væri eini
skugginn, sem bar á sól heiðrikju
og samlyndis á þessu glaða ferða-
lagi frá upphafi til enda.
Og séra Sigurjón hóf sönginn
að nýju: ,Við svala lind um sumar-
stund“ og þrítók endinn í seinna
erindinu. .Þú færð mig, færð mig
ei.“ Þetta sorglega niðurlag söng
hann meira en fulium hálsi og sló
taktinn með tóbakshorninu með
gríðaráherzlu og var ekki trútt ura
að hann lit’ um leið til embættis-
bróður síns. spotzkur á svip Þetta
var máski sáttasöngur, og von
bráðar renndum við í hlaðið á
Lindarbrekku. sem var lítið veit-
ingahús í Kelduhverfi:
Þar réðu ríkjum ung hjón,
Indriði Hannesson frá Keldunesi jg
kona hans. Ekki leizt mér þessi
Indriði mundi vera jafnkræfur til
kvenna sem nafni han., heitinn frá
Keldunesi kvað hafa verið. ef
dæma má eftir vísu einni mergj-
aðri, sem kveðin var um eiginleika
hans i því efni og heldur um leið
nafni hans á loft. þótt annað týn-
ist. En vísan er ekki prenthæf,
fyrr en þeir tímar koma, að allt
verður látið flakka. sem enn er
látið liggja í láginni á sJðlegum
forsendum. Þarna drukkum við
ágætt kaffi og siðan af stað. En
ekki höfðum við lengi ekið, er
veður tók mjög að versna. enda
farið að halla degi. og er upp á
Reykjaheiði kom, var þar fyrir
samslags veður og á Möðrudals-
fjallgörðum nóttina áður: Norð-
austan snjókrapahríð með miklum
stormi og úrkomu. Á miðri heið-
inni, sem er hátt yfir sjó, voru
tjöld vegamanna. hálf í kafi af
fönn. Hættum við nú að sjá íil
vegarins. Snaraðist þá Níels í Hús-
ey út og gekk á undan bilnum
eins og drottinn forðum, er hann
leiddi ísraelsmenn út úr Egypta-
landi. Fór Níels þannig á undan
bilnum um stund og þræddi
fenntan veginn eins og gengi hann
eftir kompás, og varð hann fljótt
snævi drífinn eins og saltstólpinn
í sögum Oyðinga. Hvergr skeikaði
þessum hrausta, trausta, yfirlæt-
islausa vegvdsi, enda hafði hann
marga hildi háð við íslenzk ill-
veður meðan hann var vinnum iður
í Möðrudal á sínum yngri árum,
en þaðan fór hann með þeim
vitnisburði Möðrudalsbænda, að
hann teldu þeir beztan húskaria
meðal þeirra fjölmörgu vinnu-
manna er þjónað hefðu þeim
Stefáni stórbónda og Jóni óðals-
bónda. Um þetta þagði Níels, en
sagðist aðeins vera þar í Möðru-
dal jafnvelkominn á degi sem
nóttu, er við hin kveinkuðum okk-
ir við að vekja þar upp nóttma
áður.
Séra Sigurjón mælti, er hann sá
hin hálffenntu vegatjöld, að þess.
ara pilta gætu beðið sömu örlög
og Reynistaðarbræðra á Kili forð-
um og — „skyldum við hraða okk-
ur burtu hið bráðasta, svo við
yrðum ekki kærð fyrir ]íkráe“, er
suður kæmi. En Níels leiddi bi-
inn, unz hann steytti á steini í
kaffenntri vegarbrúninni, Sprakk
þá annar f'iambarðinn. en tjakkur
inn og hraustar hendur okkar
hófu þegar farskjótann á loft og
bættu honum slysið með nýjum
skó í stað þess gamla. sem gekk
úr leik.
Brátt tók heiðinni að halla norð-
ur af, og sá að nýju til brautar-
innar. Kom þá saltstólpinn inn í
bílinn, klakabrynjaður mjög, þvi
að allhart frost var. Þar með voru
allar okkar vegarþrautir úr sög-
unni fyrir fullt og allt, allt til
Reykjavíkur. Voru nú allir hressir
og himinglaðir, er þeir sáu ofan
í dalinn, og byrjaði ég að raula
Pílagrímskórinn úr Lóhengrin: „Ó.
guði sé lof ég sé niður í dalinn.“
þv»í að Aðaldalurinn teygðist auð-
ur fyrir fótum okkar, er klökng-
ur og hreggbarinn billinn brunaði
ofan hlíðina. Séra Sigurjóni þotri
þetta of nátíðlegur heiðarsöngur
og kvað, nær að syngja: „Ríðum,
riðum, og látum ekki brúðurina
biða“. Mun hann þar hafa átt við
einhverja himneska brúður, sem
biði okkar syðra, er við næðnm
kirkjufundi. Séra Jakob var orð
inn hraustur og glaður, og þegar
séna Sigurión í miðjum brúðar-
söngnum dró upp flösku, sem
bann hafði geymt til þessa. og
rétti að vigslutoróður s’ínum, mæ’t:
prófastur:
„Hvað er nú þetta?“
Niels varð fyrir svörum- „Þ?ð
er rnessuvín - austan úr Hofs-
kirkju“.
Þá brosti prófastur sínu ljúfasta
brosi og mælti:
„Það má mig einu gilda, hvað-
an gott kernur" — og saup hraust-
lega á drykknum.
En séra Sigurjón kvað þennan
mjöð öllu messuvíni kröftugri, því
að þetta væri eldvatn austan úr
Rússlandi og kennt við þann sjálf-
an Stalín. Þegar allir höfðu „bitið
í drykkinn", greip prestur flösku
sína, sló með henni takíinn og
söng við raust með lagboða: „Ef
drepur sorg á dyr hjá mér“, eftir-
farandi vísu:
Þó drepist rolla úr drullu hér,
til dyranna ég glaður fer,
ég veit, að Stalín vægir mér,
en víkur góðu að þér.
Brag þennan kvað hann orð-
inn sveitasöng þeirra Tungumanna
sumra. eftir að Siggi litli kommú-
nisti komst í hreppsnefndina i
þeint hreppi, og bætti því við, að
kotrassapólítíkin á íslandi hefði
oftast riðið beizlislaust. Og iitla
snjóbarðabifreiðin skreið út dalinn
og lét ekki staðar numið fyrr en
úti á Húsavík. Þar renndum við að
dvrum veitingahúss Bjarna Bene-
diktssonar. Bjarni kom siáflur til
dyra, gekí: út á hlað og tók okk-
ur opnum örmum að íslenzkum
sveitasið. Honum varð að orði, er
hann sá klakabrynjaðan bílinn:
..Hafið þið fengið stórhrið a
fjöllunum eða hvað?“
Siðan vék hann sér að Níelsi úr
Húsev og spurði:
„Hvað er á hálsinum á þér, mað-
ur?“
„Einhver óþarfi, sem fylgir
mér,“ svaraði Níels með hægð, en
í æxli því, sem var á hálsi hans.
kenndi Níels banagrunar síns, þó
að hann ræddi ekki um, og
skömmu seinna andaðist hann úr
þeim sjú.kdómi, sem erfitt hefur
reynzt að lækna.
Bjarni bað okkur ganga snarlega
í bæ og fá okkur hressingu og
síðan næturhvild. Hann leiddi okk-
ur siðan til stofu og var okkur,
stórhríðarfóikinu, tekið þar eins
og pílagrímum, sem eru á ferð til
landsins heiga, og borinn heitur
matur að vörmu spori. Dóttir
Bjarna, frið stúlka og fönguieg,
gekk um heina. Inni í stofunni hjá
Bjarna sátu bagfræðingur og lög-
fræðingur í djúpum legustóium í
T I -M B N N - SUNNUBAGSBLAÐ
445