Tíminn Sunnudagsblað - 23.06.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 23.06.1968, Blaðsíða 1
VII. ÁR. — 21. TBL. — SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 196«. ■ ®ggl| ■í „Ekki er rótt að eiga nótt undir Gróttu- töngum", segir i gam alli vísu. Og einmitt sökum þess, hve óró- legar nætur geta or3- ið þar við tangana, var Gróttuvitinn reist ur, þeim til leiðsögu, er skipum sigla til hafnar í höfuðborg- inni. Út i vitann er einungis fært um fjöru, og blettinn, umhverfis þar sem hann stendur, eru gamlir og trausíir grjótgarðar. Ljósmynd: Grétar Oddsson. Þýtur í skjánum bls. 482 Rætt við dr. Odd Benediktsson — 484 Færeysk þjóðsaga — 487 Súffargetturnar mataðar nauðugar — 488 Á ferð um Hlíð og Tungu — 492 Hafisinn árið 1918 — 497 Kvæði eftir Sveinbjörn Beinteinsson — 501 ■ . Wm. ■ :lv

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.