Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Page 3

Tíminn Sunnudagsblað - 25.08.1968, Page 3
• - yRfflJR Nkrt. mmm 5*5» Við erum vön a8 kalla dýrin málleysingja. Þa8 er þó rangnefni. Flest dýr geta gefið frá sér margs konar hljóð, beitt sínu máli. Hás köll elgsins í skóginum á haustln, hvell hljóð ráhafursins og öskur krónhjartar- ins __ allt vekur þetta eftirtekt kvendýrsins. Við suðið, sem myndast, þegar mýflugan sveiflar vængjum sínum snöggt, færist fjör í karldýrið. Á fálmurum hans pru líkt og greinar, sem tltra i takt við vængjasuð kven- flugu sömu tegundar. Stundum ginnir vélasuð mýflugurn- ar, svo líkt getur það verið. Nú vitum við líka, að um sjólnn berast undarleg hljóð, sem fiskar gefa frá sér. Urrarinn á myndinni, lætur vöðva við sundmagann taia máli sínu. Karpar mynda hljóð með sveiflum I sundmaganum. Slimfylltar æðar á hlið. um fisksins taka að titra, er hljóðbylgj an lendlr á flskinum. Skriðdýr eru þögul nema krókódíl. ar. Karldýrið laðar kvendýrið að sér með öskrum. Menn, sem sitja fyrir krókódílum, beita þvi bragðl að líkja eftir þeim. Mest syngur sá fugl, er þráir maka. Nótt eftir nótt getur engisprettu- söngvarinn sungið á grein með ör- stuttum hléum. Söngurinn er eins og klukknahringing. Höfrungar hafa tileinkað sér þróað mál, sem þeir nota líka til eins konar bergmálsmælinga. Sogskálar voru settar á augu höfrungs, og hann gat eftir sem áður leitað uppi fisk. Mönnum hefur tekiit að greina 23 hljóð úr munnl simpansa, Þeir tjá ýmsar kenndir með mismunandi hljóðum, þeir biðja til dæmis um vatn og mat með sérsföku hijóði. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 627

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.