Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Blaðsíða 1

Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Blaðsíða 1
SUNNUDAQSBLAC ■ . ■ ív s & ^••••'•'v : KOFARÚSTIR j SumariS 1772 reið Einar Brynjólfsson á Stóra-Núpi norður x Sprengisand EYVINDAR- v'® mann með fjörutíu hesta, klyfjaða skreið, er nota átti til þess að kaupa ull í Þingeyjarsýslu, því að þá var fjárlaust syðra vegna fjár- kláðans. Leiðsögumaður var Eiríkur Hafliðason, bóndi á Tungufelli á Lundarreykjadal, er þá var bezt treyst til að rata Sprengisand. í þessari för fundu þeir Einar kofa Eyvindar og Höllu í Eyvindarveri og búfénað á haga í grennd við hann. Reið Einar með hlaðna byssu uppspennta að kofanum, en förunautar hans vopnuðust stöfum og tjaldsúlum. Þeir höfðu Eyvind og Höllu með sér til Mývatnssveitar, en þaðan strauk Eyvindur og varð á undan Einari Brynjólfssyni í kofa sinn á ný, og nokkru síðar hvarf Halla einnig úr gaezlu vestur í sveitum. Og hér sjáum við rústir kofans í Eyvindarveri. Ljósmynd: Páll Jónsson Þýtur í akjánum bls. 770 Andlitið — böl okkar og blessun , — 772 * Oestir af mánanum — 774 EFNI 1 Vísnaþáttur — 776 í Jökuldal og Eyvindarveri — 777 BLAÐINU Duttlungar tilverunnar — 780 Á báti með Leforíusi — 783 Bókmenntaþáttur — Guðmundur Böðvarsson — 785 Barnæska Hallgríms í Hraunkoti — 787

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.