Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Blaðsíða 7

Tíminn Sunnudagsblað - 06.10.1968, Blaðsíða 7
skkma, sterkra osta, rafera wllar- fata, svita og sóts og hrossa. Rakul var gömul, en sterk og vinnuleg. Langleitt, brúnharka'ð andlitið var þakið fíngerðum hrukkum, og röddin var djúp og róleg. Húh gat „séð fyrir óorðna hluti“, sagði fólkið, og hún var spakleg ásýndum, með dökk hugs- andi augu, og var langt á milli þeirra. Hún minnti \á vitran hest í maninslíki. Niels var líka gamall, það fannst manni þá að minnsta kosti, en annars var hann mjög sprækur, hjólliðugufr hrokkinkoll- ur með tindrandi augu og munn, sem sjaldan var kyrr. Hann var meistari að herma eftir kvaki heið- arfugla, skræki kráka, lambajarm, hestahnegg og hræðileg hóstasog mannýgra nauta. Sungið gat hamn Ika. Þegar hann var beðinn um að syngja færðist hann lengi undan af stakri hlédrægni, fiissaði og hristi höfuðið, en svo lyfti hann allt í einu blárri húfunni, og söngurinn streymdi af gömlum en gáskafullum munni hans, þa-r sem ekki var nem-a ei-n tönn eftir. Han-n fór með brot úr gamanvísum, þar á meðal .Holmens faste stok“, sem hann sön-g með eigin lagi. Hann söng það sérstaklega til heiðu-rs móður minni, sem var dönsk. En hann kunni líka slitur úr æva- fornu kvæði, færeyskum brag úr heiðni, um Sjúrð, s-em vó ormicrwi mikla, og hesíinn Grana, sem bar heim gull af heiði. Á það kvæði þreyttum-st við a-ldrei að hlýða. Það var drápa fjallsins. Þegar söngnum var lokið fór han-n aftur -að flissa eins og hann vildi gera sem minnst úr sér og bað himn- esk máttarvöld að blessa litla á- heyrendahópinn. En kann-ski var Maðurinn af mánanum merkastur af gestunum þrpmur. Hann var ungur, andlits- drættirnir svolítið sl-apan-di og mátt litlir, en af ásjónunni geislaði djúp og óumræðileg sæla, eins og menn fyllast stundum af drykkju og börn af svefngalsa. Hann hafði dottið ofan úr mánanum og orðið sonur jarðarinnar, en ólýsanleg hamingja mánan-s fyllti sál hans enn — þannig hlaut maður að skilja það Maðurinn af mánanum hafði sítt, liðað hár, og oft hén-gu í því grasstrá eða lyngklær — stundum lítið heiðgult blóm. Þessir þrír dýrðlegu gestir voru vinn-uhjú á Kirkjubæ og Maðurinn af mánanum var vangefinn piltur. En það hvorki vissi m-aður né skil-di þá. Fyrir niér voru þau goð- söguleg opinberun. í eyðilegri klettaborginni vestur við sæin-n, þar sem hross og folöld hlupu í stóði, gerðu-st þau mánadýrken-d- ur. Þegar m-áninn skein lágt yfiæ sjávarfleti-num, reru þau á nökkva út að hafistorún, fön-guðu hann í net og fluttu hann heim í firna- stóra reykstofu klettatoorgarinn- ar. Rakul gaf honum mjólk að drek-ka og glóðarhakað brauð m-eð osti að borða. Maðurinm af mán- anurn faðmaði hann að sér í óum- ræðilegrí ást og gleði, en Níels steypti s'cömpuan og söng ei-ns og lun-gun leyfðu. Þegar mánanum hafði verið nægjanlega sin-nt og bryrnnt, var hanm senduir upp á himininn aftur eins og loftbeigur, og úr eldhúsglugga-num okkar í Þórshöfn sáum við hvar hann kom upp fyrir di-mma fjalls-eggina, rjóður og e-nd-urnærður, himinglað ur að vera frjál-s að nýju. (I.H.H.. þýddi) Rakul / Kirkjubæ T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 775

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.