Tíminn Sunnudagsblað - 11.05.1969, Side 14
— húsfreyja í Birtingaholti, móðir
hinna nafntoguðu Birtingaholtsbræðra
og móðurmóðir Helga Haraldssonar á
H ra f n kel sstöðu m.
HELGI MAGNÚSSON
— maður Guðrúnar, bóndi í Birtinga-
holti í rétt fjörutiu ár, sonar Magnúsar
alþingismanns Andréssonar i Syðra-
Langholti.
SIGURDUR MAGNÚSSON
— bóndi á Kópsvatni, hinn orðlagði
gleðimaður, bróðir Helga í Birtinga-
hoiti og föðurfaðir Helga á Hrafnkels
stöðum.
þú varst að fara í kiriniguim? Það
væri þá helzt það, að Fióam'enm
memigiuðu okkur sbumdum við það,
Hreppaimemn, að líta niður á þá.
Em ég held, að það sé þá liðin tíð,
ef eiimhvern tíma hafi verið. Það
hækkaði nú hagur þeirra þarna
niður frá, þegar áveitan kom.
— Eitthvað víkur Haunes Þor-
steinisi9on að þessu?
— Rétt er það, að Hanmes seg-
iir í eindurmiiinmi'nigum sínium, að
sér hafi verið gert það til skamim-
ar að kalia sig þimgimanin Flóa-
manma. En fóturinn fyrir því var
sá, að þá var ekki kosið nema á
einuim stað í sýslummii, og það var
í Hrauugerði. Flóamöunum var því
auðveOid kjörsóknin og fylgi þeirra
þungt á metunum. Símon á Fossi
var eimm aðalstuðmingsmaður Hann
esar — hann reri að því öfflum ár-
um í Fióanum, að memn kysu hann.
Þess vegna segir líka í, Alþingis-
rímunum:
Símion hafði beizlað bæði
Balkka- og Flóaimenn
— lét þá sprikla í leyniþræði
lengi og marga í senn.
En Símon veiddi lax í net
í Öifuisá, og ifflar tungur sögðu, að
hanin hefði met sín kannáki oftar
úti en samirýmdist strangasta bólk-
staf veiðireginanua. Það hefuir
Valdimar Áisimundsson, höfumduir
AlHþingisrímnanna, verið búinm að
heyra og þetta með leyiniþráðinm
— það voru dýLgjur um umbúrn-
að uetanma, þegar svo stóð á.
Þessi nafngift, sem Hanndsi
hlotnaðist, var þó alveg hvefnis-
laus í upphafi. Magmús Eiimamssom
í MiðPeffli, fiaðir Eimans rektons,
kom einu sinni á þimgpafflama til
þess að Mýða miáli mamma sér til
gamans, og var þá Hannes að tala.
Kunningi Magnúsar — bæjarmað-
ur, sem með honum var — hnipp-
ir í haimn og segir: „Þú þekkir lík-
lega þenna'n, þingmanninn ykk-
ar?“ En Magnús svaraði snögigt;
„Okfcar? Nei, þetta er þiingmaður
Flóamianma“. Ísaföldar-Björn frétti
þetta og henti það á lofti. Hamm
kallaði Hanim&s svo alltaf þing-
manm Flóamanma eftirleiðis. En
IMega hef'Uir honum sviðið þetta
eitthvað, úr því að hamrn fór að
ge'ta um það í emdurm'inmimgum
sírnum, ekiki merkilegra atriði.
— Nú er verið að rainnsaka alíllt
ylkkair hátterni þanina efra á vísimda
tegarn rniáta.
— Það er á Skeiöumum einhveir
útlendinigur, sem óg man nú ekki
í svipinn hvað heitir, sem ætlar að
Skrifa döktorsritgerð um Skeiða-
miernn. Það ætti engum að verða
tffl vansæmdar, því að víða er mik-
iffl myndarsfcapur á Ske'iðunum,
þó að Helgi Hjörvar segði ein-
hvern tíma í ritdeilum, að ókost-
urimn við Hreppana, sem hamm gaf
fafflegan vitnisbuið, væri sá, að veg
urinn þangað lægi um Skeiðin.
—Er það satt, að börnin í Biirt-
ingalholbsættiimni haf.i verið látim
læra að lesa á Njálú?
— Nei, það er af og frá. Hver
iýgur þvi? Ég lærði a® lesa á Nýja
testamentið. Og það heid ég, að
hafi víða verið siður, að minnista
kosti í Hreppumum, að bönnin
lærðu að lesa á það. Staf'rófskver
voru yfirfeitt ekki notið í bernsku
mii'nni — það var biblíukjairninn
eða Nýja testamentið. En ég fór
fljótt að lesa Fornaldarsöguir Norð-
urlanda og svo ’komu Andersens-
ævimtýri í þýðimgu Steimgríms og
Bermsfcam hams Sigurbjörns Sveins
398
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ