Tíminn Sunnudagsblað - 11.05.1969, Page 20
SiGRIÐUR BJðRNSPÓTTIR;
Þvottahjallurinn var
notaður sem líkhús
Eiitiá og þeir vita, er mti Borg-
arfjörð hafa farið og eru ef til
viH dálítið kumnuigir þar, þá stend-
u-r bærinn Hestur morðan í hæð
nokkurri, seni áföst er fjaflili, sem
í dagiegu taTi er ýmist nefnt Hest-
fjall eða Hestháls.
Hæð þessi er ekki há, og hvorki
langt né erfitt upp á hana að
ganga, en af fjaMinu er ákaflega
víðsýnt og fagurt um að litost.
Þaðaai sjást til dæmis þrír jökiar:
Eiríkisjökull, LangjökuH og Ök, að
ég ekki tali uim Snæíefflsjakul, sem
í björtu veðri sést af hlaðinu á
Hesti. Auk þess er ákaflega mik-
il'I og failegur sjónhringur yfir eitt
hið fegursta hérað iandsins. Það
var því sannarlega gaman í góðu
veðri, helzt snemima morgums,
að koma upp á fjallið og litast
um, og þrátt fyrir mikiar anmir,
reyndi ég oft, meðan ég dvaldi á
Hesti, ef því varð við komið, að
klifa þennan timd og njóta þar
st'órfengiegrar fegurðar náttúrumm
ar. En þvi verður svo heldur ekki
neitað. að þó fegurðin væri mikil
á slíkum góðviðrisdöguim, þá gátu
umskipti til hins lakara, hvað veð-
ur snerti, orðið skjót. Ofsarok. sér
staklega úr vestanátt, gat skollið
á og lagði þá eimmitt leið sina með-
fram fjaltimu. svo alit virtist ætla
um koll að keyra, og tiTefmi þess-
arar litlu frásögu er lítið atvik,
sem k'Om fyrir seint í október —
ég held áreiðanlega árið 1936.
Það mum hafa verið snemma á
búskapará ru.m okkar, að maður
nokkur. sem var dáiítið lagtækur,
jafnvel brot af húsasmið, bauð
oÉkur hjónunum að koma upp
þurrkhjalli. Við vorum í hálfgerðu
hrafci með þvottimn. ef i'Wa viðraði
og ekkj var hægt að þurrka hanm
úti, því að heirbergi, sem oft hafði
; vérið notað tii að hengja blautan
: eða háifbiautan þvott í, hafði ver-
[ ið tekið fvrir gvefmherbergi.
í Jú, vissulega vorum við honum
j' mjög þaikiMát, ef hamn gæti og
i vifldii gera þetta fyrir ékíkur.
En nú var eftir að sjá út stað
fyrir hjaiiimm. Eftir talsverðar
vangaveH'tur og a'thugamir var á-
kveðið að iáta hanrn standa úti á
mel, sem er skamim't frá íbúðar-
húsinu. Gil var þó á milli, en oft-
ast var það þurrt neraa í miMium
leysingum. Þá gat myndazt þarmia
læk'ur. vatns'mikiiKl og koilmórauð-
ur. Neðam við túnið voru djúpir
pyttir, hættulegir mönmiim og mál
ieysinigjum.
Ekkij var ég aillskostar ánægð
með staðimn, sem hja®linum vair
vadimn. Bæði fannst mér hamn
standa of mikið áveðurs og of
lamgit frá húsimu, erfitt að koma
blautum þvotti á mlii. Eitthvað
hafði ég orð á þvi við smiðimm,
að mér fyndist hamm dkki festa
hamm nógu vel, „og hvort efeki
gæti verið hætta á, að hamm
fyki?“
En smiðurinm var sjálfur svo
viss í simni sök, að hann hristi
bara höfuðið yfir barnasikap mín-
um og fávizku.
Og hjalurinm komst upp, og það
var mikiiHl munur að þuimika þvott-
inn þarna. hægt að opna og loka
hlerum eftir vild. Ekkert skeði.
Árin liðu. Hjalurinn stóð af sér
öll veður og gegmdi hlutverki sínm
með miki'Ili p rýði.
Nokkru ef'tir nýár árið 1936
daitt tengdafaðir minn, er hann
var að gefa kimdum á ga'rða. Lækm
ir, sem fengimm var til að skoða
hanm, áleit hamm óbrotinm og bjóst
við skjótum baita. En dasar og viik-
ur liðu, og hann komst ek'ki á fæt-
ur, enda farinn mjög að elda'st.
Var þá fengin hjúkrumarkona héð-
am úr Reýkjavík til að anmast
hanm. Var það áð ráðurn Vailtýs
læfcnis, sonar hans. Hjúkmaði hún
honum þar ti‘1 yfir iauk, tæpu ári
síðar.
Um þetta leyti var maðurimm
minn að skrifa doktorsritgerð, sem
hann varði þá seinna þennan vet-
ur. Tiil þess að fullgera þetta verk
sitt, þurfti hann að afia sér froð-
leöfkis í söfnum í Kaupmiannahöf'n
og dvaldist hann þar þeirra er-
inda nofckra mánuði — fór seinmi-
p-art suimiams og kom áftuir
fyrir jól.
Bins og þeir viita, er í sveit hafa
dvalizt, er sjaldam eins annríkit hjá
kvenfólkinu og á haustin. Svo var
að minnsta kosti i minmi búskap-
artíð. Seminilega er þetta eitthvað
breytt wú orðið, vegna breyttra
staðhát'ta, sMturgerð minni og yf-
inlieiibt efcki eims brýn þörf á að
búa sig umdir veturimm og þá var.
Frefcar mum hafa verið fátt um
kvenfólk á Hesti þetta haust, ég
hel'd aðeims ég og tvær dætur mírn-
ar, og svo hjúíkirunarkonam, en
hún hafði etoki annan starfa á
hemdi en ammast gaimla mamninm,
sem var mjög orðinm ósjáifbjarga.
Tveir aðrir ka'i'lmenn voru á heim-
ilimu, ammar danskur maður, semi
mjólkaði og hirti svínin, semi munm
hafa verið um þrjátíu, og var það
firekar óalgengt að hafa slífcan bú-
Stofm. Svo var miágur minn, og
loks tveir synir mínir, sex og átta
ára gamlMr.
Nú voru þessar blessaðar haust-
annir að emda, og var þá síðasta
verkiið að þvo þvottinn, sem var
með mesta móti. En því var einniig
lokið og hann kominn giftusam-
lega ! hjaliimn.
Ég hygg, að ég hafi verið al-
veg sérstaklega ánægð yfir að
hiafa komið þessu öllu frá. Ég held,
að þetta hafi verið seim't í októbeir.
Eins og ég áður sagði, bar gii
á millii bæjarims og hjalisims, og
var það átveg þurrt, er þurrviðri
voru, en í rigninguim og einkuim
leysingum gat myndazt þaT lækur,
kolimórauðuir og illur yfirfe'iðair.
Þennam umrædda dag mun hafa
verið gott veður. Ég hafði ]>að fyr
ir vama, að fara seimast, áður en
ég háttaði — það er að segja þeg-
ar þvottur var í hjalinuim. upp
að honum, lofca öllum Merum og
h'Uirðimmi vandlega. Svo gerði ég
einnig þetta kvöld. Og þá var að
leggjast till hvíldar eftir annasam-
am dag.
Ekki hafði ég sofið lengi, e-r ég
vaknaði við, að tekið var að hvessa
ailimikið. Eins og venjuiiega gekk
óg að öWiunm gluggum í húsinu og
atliugaði þá, lökaði þeirn, semi opn-
ir voru, og sofmaði svo vært, ám
þess áð mér driti hjallurimn í
huig.
Nofckuð tímanílega vákmaði ég
þþ næsta morgunm. Voru þá piltt-
404
T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ