Tíminn Sunnudagsblað - 08.06.1969, Blaðsíða 19
íþróttamót Ungmennasambands Borgarfjarðar sumarið 1919.
ÁRMANN PALMANNSSON;
KAPPSLÁTT URINN
í BORGARFIRDI
Ég hafði giaiman aif að lesa sam-
taflliið viið miinin gamila góða leik-
fim'ikeinmara, Einair Jónssom verk-
stjóua, í 13. fcbl. Suinimud'agsbliaðsms.
Það rifjuöuat upp margar gaimlar
og góð'ar end'Uirmiimmingar frá
Hvanmeyri, eai eims og Þorsteinm
Böðvarssoin í Grafardal hmiaut ég
um miissögn Eimiars va'i wndi kapp-
sláttiimm. Þar sem hamm segir á bls.
304; „Þar sigraði Tómais Jóhanms-
son ævMtega.“ Þessu hlýtur að
valda másmimini Eirnars, sem efcki
er óeðHLegt, þar sem Tómas vax
fljótastuir að sllá sinm reit. En ég
leigg hér nok'kur orð í bellg vegma
þess, að í aithugasemd Þorsifceims í
17. tM. er e'kki heldur að öiilu leyti
iréitit með farið. Hamin segir
um kappslábtimm á Hvítárbak'ka-
túmámu: „Á þessu móti vax Gmð-
imnniduir Tómassom frá Edmifel'li í
Stafholt stumguim fyrstur að sillá
síma skák.“ Það er elklki rétt.
Ef tl vill er ég eimm á lífi af
þátittakemdum í þessari ámeegjulegu
sláttiufceppmi Boitgfirðdmga, og verð-
ur miór þá væmtamllJega fyrirgefið,
þóitt ég fari notókrum orðurn um
fciama. Em að sjálfsögðu eiru öruigg-
ar hleimiMir utn þetta í skjalasafni
Ungmieinniasambands Borgarfjarð*
ar.
Eins og Þorstein miiminiir var
fyrsta keppmim á túndmu á Hvítár-
bakka í sainbandi vdð héraðsmót
umigmeminiasamibandsdms. Mum Guð-
mumdur Finmibogasom hafa verið
eimm aðalllhivatamaíðuir þess að haifa
þesisa keppmi, og var bamm þá, eims
og Eimar seglir, stöðugt a® vinmia
að rammsóknum varðamdi vinmuvís
iindi. Við vorum tíu alls teeppemd-
urnár, eimm frá hverju félagi. Tómas
Jóhamnsson keppti fyrir U.M.F. ís-
iendimig í Andakíishreppi, em ég
fyrir U.M.F. Bjöxm HítdæTakappa
í Hraiumhreppi. Semmilega höfum
við vexið yngstu þátttakemdurnir í
keppminmi. Við vorum þá báðir á
Hvanneyri. Ég útslkirifaðist frá skól
anuim um vorið 1918, em barnn vorið
áður og var nú beimamiaður þar,
aillra hiugllijúfi, og ég hygg í meira
uppáhaldi hjá Halldóri skólastjóra
en flestár aðrir nememdur hans.
Svipuðuan vinis'æidum átti Tórnas
að fagma, livar sem hamm var.
Ég ondmnist þess, að ég varð að
fala gaaiigandi til þessai-ar keppmi
ftrá Hvammeyri að Hvítárbiakka.
Það myoidj sannikiga tkki vera tal-
inm æsMegiur uaidirbúm'ingur uoid-
ir keppmi nú á dö'gum, eai þá faornst
hvorki mér né öðrum nedtt við
þetta að athuga, og ég eifast um,
að ég hefði náð betri áranigri, þótt
ég hefði farið ríðamdi.
Áður em keppmi hófstNmældi
Guðmumdur Finubogason æðasáátt
oktoaa' og eimnig eftir keppni. Hef
ég síðan alltaf munað, að Tómas
hafði 112 slög á mínútu, en ég 84
og tekið það sem söoimum þess, að
ég befði ekki snefil af bimu svo
kallaða keppnisskapi. Guðmundur
mældi eim-nig orfim og Ijáina, og ég
beld einmig fjariægð mili hæla og
gná'ðux mali 'ljás og hæla.
Þriiggja mianina dómm-efmd var
valiin tffl þess að gefa eimkunnir
fyrir sláttuhraða, sláttulag og
sTáttugæöi.
Við Tómas skár-umi okkur no'kk-
uð úr í keppminmi vegna þess, að
við vorum í hvíturn leikfilmibún-
ingum, en hdmir snöggklæddÍT og í
dökkum buxiurn.
Tómas vair fyrstur með sinn reit,
en slátturimm var ekk-i nógu góður
til þess, að h-anm næði hæstm stiiga-
tölu. Sagði h-anm mér á eftir, að
hanm hefði tekið það ráð að leggja
allt kapp á hraðann, vegma þess
hvað reitur hans var ósléttur. Þe-g-
ar dregið var umi reitina, ko-m ó-
siéttasti reitudnn í hlut Tómasar.
Guðlmumdiur Tómassom fékk hæstu
sitigatöliu út úr kieppmimmi og hlauit
því 1. verðlaum, sem voru útskor-
imm skápur eftir Stefán EWkssom,
tréskurðairmeistara 1 Reykjavfk.
Tómas Jóhannsson hlaut önnur
T f M 1 N N — SUNNUDAGSBLAP
499