Tíminn Sunnudagsblað - 06.07.1969, Side 12
„Við notuðum enga
nagla, en festum sól-
ann með tréplukkum“
Rætt við aldraðan skósmið af Patreksfirði
vinma oig rðja, því að hanm eignaðist
fjór'tá.n börn með korau sinni, Jón-
ínn Guðrúnu Jónsdóttur, sem lézt
árálð 1961.
— Ent þú fæddur á Patreksfirði,
Jón?
Faðir minn hofur setið í fimmtiu ár
við skóaraborðið sitt og sólað fyrir þorpið,
frá þeirri tíð er bæði hans börn og annarra gengu á
roðskóm, sem brunnu sundur í sjávarseltunni,
og fram á þennan dag.
Og hendur föður iráns urðu svo svartar og haiðar,
að hann varð að hafa þær í vösunum,
; þegar hann fór til kirkju með konu sína og barnaskara.
Hann þekkir alla skó þorpsins
og veit hvernig það treður.
Þannig vrkir Jón úr Vör um föð-
in sinn, lón Indriðaison skósmið.
Jón Indrifj&son smíðaði og sólaöi
skó Patireipsfirðinga í rúma háWa
öld, unz liann fluttigt í Kópavog
ánð 1957 Hann hiefuir síðan gert
að skóm Kópavogsbúa, oig nú etr
bann, hálfníræður, einn elzti, ef
ekki elzlur, skóari hérlendis — og
kanmski þótt víðar væiri teitað.
Jón heifur þó ekki eingöngu feng-
iat við skósmíðar, heiMuir sótti hann
jafnifraimt sjó öl sumur lengi fram-
an atf ævi sinni, emda tíðkaðiist þá,
að menn sturoduðu sjósókn mieð
anmiairiri vinnu. Hamm þunfti líkia að
már Á ifty m
JÓN INDRIÐASON.
■_ » .. 1 • ’•* " >■ » p f ■ if fWi ry—
SEM ÞEKKTI ALLA
-,---11 1 ■' . ...*
SKÓ ÞORPSINS
— Nei, ég fæddiist á Nausta-
breikku á Rauðasamdi, en f'luttist
ald'amótaárið til Patreksfjarðar.
— Fórstu strax í skósmíðanám?
— Ne-i, ég för á sjóinn. Ég fór
til Pétuiris Thorsteinssonar á Bíldu-
dail og geirðist kokkuir á báti hjá
honurn. Pét-ur va.r bezti maðuir eins
og sýndí sig þegar ég varð fyrir
þvi óha.ppi að hella yfiir mig s.jóð-
andi vatni og brenndi mig Milega
á öðrurn fætinum .Þá kom hann
mér fyrir á bæ í nágreniniinu, og ég
vissd, að hann spurði iðuiega um
líðan mína. Svo þegar ég varð ról-
fær aftur og kom inn i þorpið og
hiltti Pétur, þá sagði hann mér. að
ég skyldi bara vera rólieigur — ég
skyldi jafna miig alveg í fætinum,
áður en ég færi á sjóiinn aftur. Og
svo bætti hann gjarnan viö: „Þú
færð þitt kaup, Jón minin.“ Svo þeg
ar ég hafði náð mér, fékik ég pl!áss
á öðruim báti hjá honuim. En þetta
þætti nú ekki mema sjálifsagt nú
á dögum.
Því næst var ég á kútter hjá
Óðiatfi í Vatmsdal, Idu, sem var
versti fúadailllur. Við vorum aMtiaf
í vaindiræðu'm mieð hanin. Eitt siinm
hrakti okikur i fljóra daiga um
Breiðaifjörð í afispyrnuiveðlri, og
fæstiir okkar bjugguist við að kom-
ast Ifandi úr þessu. Anna'S
slkiipti vorum vd® á lensi í Breiðu-
buigt, þegar ég var serndur upp í
reiöa tiO þess að gara við. Mér var
or'ðið kiallt, þagar óg ldksinis var
búimrn 'að laga þetta, og æil'aS'j að
viera iíljót.uii’ ndður. Ég renndi mér
588
T í M I N N
SUNNUDAGSBLAÐ