Tíminn Sunnudagsblað - 14.09.1969, Side 16

Tíminn Sunnudagsblað - 14.09.1969, Side 16
sér svör okkar nægja og komu aldrei um borð til að rannsaka farminn. Enda voru þeir einráðir á ölu Eystrasalti. Rönná er f-!'kert stórfijót, en þó er hiin skipgenig lifclum skipum, langt upp í land. Bærinn sjálfur er um 10—15 kílómetra frá höfn- inni. en svolítill gufubátur gekk á klukkufíma fresti frá bænum og niður c-ftir. Ég veit ekki, hversu stór bærinn var, en alla þessa leið frá höfniinmi og upp að bænuim voru hús á strjálingi með veginum, er liiggur eftir vestri árbakka og einkennilegit þótti mér. að næstum á hverju þessara húsa var auglýs- ing um. að þar væri herbergi til leigu. Síðar komst ég að því, hvern- ig á þessu stóð. Þarna rétt við höfnina var sem sé ágætis bað- strönd, og fóllfcið, sem átti bessi hús, sá sér hag í þvi að setja því fæði og húsnæði. En ennþá var baðtíminn ekki byrjaður, því þetta var síðustu dagana í apríl. Þó var okfcur sagt, að búizt væri við mörgu fólkj vegn-a Valborgarmess- unnar 1. maí. Mér var sagt að þessi hátíð væri minningardagur engilsaxneskrar kóngsdóttur, sem uppi var 710— 779. Hún fór sem trúboði tiO Þýzkalands og va-rð abbadís í klia-u-stri þar. í Svíþjóð mun þes-si hátíð einku-m haf-a verið haldin ta minni-ngar um gróa-nda og frjó- semi. Til gamans má lika get-a þess, að það var þjóðtrú lengi vel, að nóttiinia fyrir Valborgarmes-su færu galdranornirnar á 9Ópsköftum sín- u-m til Blokksfjai'l'S, til fundar við sjálfam erkióvi'niinm. Þá var ekki 1. maí orðin-n alþjóðlegur hátíðisdag- ur verkafóllks, að minnsta kosti heyrðj ég aldrei á það minnzt. Gu-fubáturin-n, sem gekk upp og niður ána, tók 100—120 farþega, þetta var hjólskip. Það var en-gim slkrúfa á honmm, heldur geysistór hjól á báðum bliðu-m, sem knúðu skipið áfra-m. Þammig munu fyrstu gufuislkipin hafa verið Ég hafði séð nokkur slík skip í Englandi, til dæmis genigu margar slíkar ferjur yfír Me-rsey-fljótið mili Liverpool o-g Blackpool, sem er ta'l-svert hreitt svo n-eðaríega. Ég hafði farið með einni slíkri ferju yfi-r fljótið að gamni mími. Þessi sæn-slki hjólbátur var kynt- ur .gkóga-rviði í stað kola, og sýnd- ist það ganiga ágætlega. Annars var þessi farkostur d-álítið frábrugð- inn öðrum skipum. Þrefailda-r rað- ir af st-óium voru m-eð hverju borði, Og þeir voru fastir við þiilfarið. Aðeins var gangur fra-m eftir þil- fa-rinu uim m-itt skipið. Þetta var en-gu Mkara en kvikmyndahúsi. Yfir ána voru margar brýr, en engin þeirra var svo hátt frá vaitns- fleti-n-u-m, að báturin-n kæmist umdir þær, þótt bann væri án mastra. Það varð sem sé að leggja reyk- háfinn niður á meðan siglt var umdir brýrnar. En þetta var svo hu-gvitsamlega útbúið, að Skipstjór- in-n gat stjórnað þessu með einu handtaki á stjórnpali, bæði að fel-a reykháfinn og rei-sa hann aft- ur. En talsverðan reyk lagði u-m þilfarið á m-eða-n, og gripu sumi-r farþega fyrir vitin. Viðkomu-staðir á leiðinni voru margir, og alls stað- ar voru smábryggjur tffl að l'eggja að. Ferðin upp á-na varaði tuttu-gu mínútur, og fairgja'ldið va-r 25 au-rar. Va-lborgarmiessulhátíðin byrjaði kvöldið fyrir 1. maí. Hátíðarsvæðið var úti i slkógi, nokkuð frá bænum. Þar hafði verið reist geysihá stöng, miaístön-gin, og var hún öll blómum skrýdd og efst í toppnum stór kran-s úr alaveiga litum blómum. Danspalluir var utan um stöngi-n-a, og þar st'eig fólk-ið dansinn af m-iblu fjöri. Flestar stúllkurnar voru í þjóðbúminiguim byggðarlags síns, og voru þeir talsvert ólíkir, eftir því hvaða-n fóllki-ð var, en allir svip- aðir íslenzk-a þjóðbúningnum — upphliu-tur og vítt Pils. Þarna var margt fólk satman komið, og auk dansins var m-argt annað fcffl skemmtunar, 9vo sem hringekjur, verðlaunaskotkeppni með ’itlum byssum, sem örvurn var skutið af. og sitthvað flei-ra. Ein keppnin var þannig, að menn slógu með þung- uim ham-ri á járnsta-ut, sem stóð upp úr ka-ssa. Upp úr bessum ka9sa var stöng m-eð rás eftir miðju, ekki Ó9vipað og í „ramimbúkkum“, sem notaðir eru við bryggjusmíðar. Þegar slegið var á stautinn, lyftist járnlóði í topp á stönginni og misjafníega hátt effcir þvi hve högg- ið var kröftu-gt. Vimnángurinn var inni'falinn í því, að korma þessu járnlóði í topp á tönginni og sprengja hvelThefctu, sem var efst á lóðinu. Þeim, 9em lánaðist það. voru veifctar fiimim krónur { verð- la-un, en þeiim, sem komu lóðinu upp að rau-ðu striki, sem var noklk uð fyrir neðan topp, var heimilt að sllá þrisvar affcur án þess að borga. En fyrir hvert högg varð þátttakandinn annairs að greiða 25 aura. Fáum tókst að sprengja hveHl* hieifctuna, Tomrni okkar varð svo frægur að geta það tvisvar í röð. Vorum við ekki lítið upp með okk- ur af því. Þarna voru líka sýndar kvik- myndir á tjaldi, sem fest var mfflli trjáa úti í skóginuim, en frekar voru þær óm-erkfflegar. Ekki sá ég áberandi ölvu-n á nokbrum ma-nni á þessari samíkomiu. VIII. Einihvern veginm hafði það farið svo, að ég lærði aldrei að dansa. Það var ekki mikið um slikt, bar sem ég ólst upp. Svo þegar dans- inn þarna í Skóginum var bvrjað- ur fyriir alvöru, fór mér að leið- ast, því að félagar minir tóku þált í homum af miiikl-u fjöri. Og var nú ökki nem-a um tvennt að gera fvrir m-ig: Sitja þarna geispandi og bíða efti-r þeim eða leggja af stað gang- andi nið-ur að skipi. Hvoru-gur kost- urinn var góður, en ekki bagaði veðrið, hvorn þeirra sem ég tæki. Báturinn, sem gekk um án-a. fór ekki af stað niður eftir fvrr en klu-kka-n sex um m-orguninn. svo að biðin gat orðið alllöng. Ég tók því þan-n kost að f-a-ra fótganeardi þessa 10—15 kílóm-etra. enda al- van-ur göngu frá barnæsku. Eins og áður er sa-gt, lá vegur eftir vestri árbakkanum. Hann fylgdi ölluim bugðuim árinn-air og va,r því ta-lsvert lengri fvrir það. Senni- lega h-afa þett-a í fyrstu verið götu- troðningar eftir menn og skepnur. Við ís'Tendimgar þekkjum það af eig-in reyn-d. að vegagerðarmenn fylgdu yfirleitt slikum troðningum, meðan stórvi-rk verkfæri til veía- gerða voru ekki til. Það var hæst að kom-ast með hestvagna pftir þess um vegi, en ég hygg, að bíllinn hafi ekki þekkzt þarn-a á þess-um áru-m. að minnsta kosti sá ég e-ngan bffl þar. Og það er nú siálfs-a-fft ran-gminn.i mátt. en ég m-a-n ekki til a-ð ég s-æi bifreiðar. hvorki í Live-r- pool, Leith né Kaupm-annahöfn En rafm-agnssporvaign-ar voru þar f m-ifclum fjöld-a alls staðar, og fyrsta fiugvélán, sem ég sá, va-r á sveimj yfir Kaupma-nn-aihöfn þessa daga, 9em við vorum þar, og þó+fu mór mikffl undur að sjá ha-na. Þcssi flu-gvél va>r tvíþekja, og þanni-g voru allar þær flugvélar, sím ég 9á á þeim árum Ekki dreymdi mig uim þa-ð þá, að sjálifur ætti ég eft- ir að fe-rðasit í fl-ugvél. 712 T f M I N N SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.