Tíminn Sunnudagsblað - 14.09.1969, Page 17
Það er margt breytt frá því árið
1915, og ungt fólk nu getur víát
tæplega gert sér fulla grein fyrir,
hivernig við lifðurn án allrar þeirr-
ar tækni, sem menn ráða nú ýfir.
Og meira að segja ekkert óánægð-
ari með ok'kar líf og hlutskipti en
fói'k er nú svona upp og ofan.
Ég þraimnnaði nú þairnia eftir ár-
bakkanuun og bölvaði krókunum.
Skógurinn utan við vegimn var svo
þéttur, að mér leizt ekki raðtegt að
reyna tiR að st.ytta mér leið gegn
um hanm. En á himum árbakkanum
sýndist mér hann miklai gisnari.
Tók ég því það óheiUaráð að fara
yfir á þann bakkann, því alls staðar
voru brýrnar. Þetta gekk anzi
greiðlega í fyrstu. En svo fór að
lleiggja þokuslæðing með jörðinni
eins og oft er eftir heita daga,
einkum þar sem mýrlenit er. Og er
skemmist af því að segja, að ég fór
að vMast. Ég bölvaði úr mér vit-
leysunni að fara að þvælast út af
veginum, em lítið batnaðj nú við
það.
Þegar ég haifði gerngið þanniig urn
stund, án þess að vita hvert ég
f'ór, virtist mér ég heyra hund-
gá einhvers staðar nærri mér, og
þegair ég hlustaðii betur, reyndist
það rétt vera. Gekk ég nú á hljóð-
ið. En svo ftoug í gegnum huga
minn, að kanniski væru þetta úlfa-
djöflar, því að ég hafði lesið ein-
h'vers staðar, að þeir væru aligeng-
ir í Svíþjóð, að mánnsta kosti áður
á tíð. En það dugði nú ekki að
setja stótot fyrir sig, úr því sem
toomið var, og inman tíðar kom ég
að gii'ðingu. Gekk ég meðfram
henni, þar tiil ég kom að hliði, sem
var etotoi læst, heldur krækt aftur.
En þá tók etotoi betra við, því að
tveir stórir hundar réðust að mer
og hefðu sjáíMsagt bitið mig til ó-
bóta, hefðu þeir náð til mín, en
þeir voru sem betur fór nlekkj-
aðir, greyin. í sama bili kom gam-
aM niaður á vettvang og hastaði á
hundana, sem l'ögðust þá niður.
Karlinn vék sér að mér og spurði
höstuigJega hver ég væri og hvað
ég væri að erinda þarna um hánótt.
Ég hef þó víst ekki litið sérlega
sti'gamannslega út, því að karlinn
sagði strax mildari rómi, begar ég
haföj skýrt honum frá ástæðum
mínurn:
„Ég trúi þér, drengur minn. En
því fórstu að l'ara út af veginum?
Þú hefðir liægfega getað villzt fyr-
ir alvöru. En nú skal ég fylgja
þér á réttan veg — bíddu bara
meðam ég tíni á miiig einihverja fata-
leppa. Ertu etoki Norðmaður?1
Ég saigði honum þjóðerni initt.
„Það hlaut að veira“, sagði hann,
„að þú værir ekki danskur. Þú
kveður svo fast að errunum. Og
því héilt ég, að þú værir Norð-
maður. Þetta er ektoert mál, sem
Danir tala, heldur þvæla, sam eng-
inn skiá'ur. En ég hef aldreá séð ís-
l'an'd'img áður. Sonur minm liofur
kom'i'ð t'il Reykja'váto'ur — það er
sagt, að þeiir séu nú að byrja þar
á hafmairigerð.“
Svo fór toarlinn imn í húsið, en
kom skömmu síðar aftur alto’lædd-
ur oig hélt á smá'böggáá í hend-
iinnd. Það reynd'ust vera fjórar væn-
ar brauðsmeiðar mieð áleg'gi, sem
banm rétti mér. Hamm gat sór ti'l,
að ég myndi vema orðinm svangur,
og ég varð brauðsnéiðunum feg-
in. Svo hélduni við af stað.
Það var svo sem etotoi löng teið
að fara, þar til við konnum að brú,
sem l'á’yfir ána. o.g himum niegin
hennar var vegurinn. Kaiiinn var
ákaflega skrafhreifinn, spurði mig
margs frá íslandi, og meðal artn-
ars vtl'di hann vita, hvort það væri
satt, að íslendingar ætu hákarl, sem
búiinn væri að liggja Iengi níðri í
jörðinmd. Ég reyndj að skýra þetta
fyrir homum, og sagði meðal ánn-
ars, að hákarl svona verkaður væri
ákafiega eftirsóttur matur beima,
eí nienn hefðu með honum bre'nni-
vín.
„J-á, hrennivin,'1 sagði kariinn.
„Það er nú langt síðan maður heí-
ur séð þann nietal — ekkj ^iðan
þedr fundu upp á þessu vínbanmd,
þessir bölivaðir asnar.“
„Þót'ti þér gott í ktaupinu?"
spyr ég.
„Nú, ef þú átt við, hvort ég haíi
verið fyMibytta," sagði karlinn. ..þá
segi ég nei. en mér þóttj gaman
að bragða það við sérstök tæki-
færi. Nei, ég hef aldrei verið í
I.O.G.T., maður".
„Býrðu einn hérna i skóginum?"
spyr ég.
„Nei, dóttdr mín, sem er ekkja
tneð þrjú börn, býr hér hjá mér,
Þau eru öli á maíhátíðimni, þetta
er unigt og þairf að skvetta sér upp.
Ég er skógarvörður hérna og hef
dálítið af skepnum, Við erum'ekki
rík og ekki he-ldur fátæk, guði sé
Jof. En nú raitar þú úr þessu.“
„Hvað á ég s'vo að borga bér
fyrir ómiatoi'ð?11 spyr ég.
„Borga? 0, etoki neit.t. Ég hef
flMlNN — SUNNUDAGSBLAÐ
71