Tíminn Sunnudagsblað - 02.11.1969, Blaðsíða 8

Tíminn Sunnudagsblað - 02.11.1969, Blaðsíða 8
Það er ekki aðeins hérlendis, sem minkar eru illa þokkaðir vegna þess usla, sem þeir gera. Þeir hafa víða orðið sönn plága. Hvergi virðist hafa fekiit að ganga svo tryggilega frá minkaeidisstöðvum og hafa með þeim slíkt eftirlit, að ekki sleppi á hveriu ári dýr úr eldi, Alls staðar hefur gerzt svipuð saga, þegar minkar komast i nýtt umhverfi. Þelr draga sig að ám og vötnum og leggjast þar á fiskstofna, krabbadýr og fugla. Þar sem þeir komast f varpstöðvar fugla, fylgir þeim hrein og bein tortíming. Minkurinn er sem sé eitt- hvert hið blóðþyrstasta dýr, sem þekklst, og lætur sér ekki nægja að seðja hungur sltt eins og flest rándýr önnur, hefdur grandar öllu, sem fyrir honum verður og hann ræður við. Hér á landi hefur mink. urinn mestu tjónl valdið f varpiöndum æðarfuglsins, en svipuð saga gerist, þar sem hann kemst að varpstöðvum bjarg- fugta. Erlendls hefur hann vfða gerbreýtt varpstöðvar vaðfugla. [ Noregi og Sviþjóð er vaxinn upp villl- miukastofn, sem háski stafar af. f Ðan- mörku hefur minknum ekki tekizt að ná fótfestu til langframa, að minnsta kosti ekki enn. En menn óttast, að svo geti þó orðið þá og þegar. Nú nýlega hefur dönsk um veiðilögum verið breytt á þann veg, að refir oru alfrlðaðir um það leyti árs, sem þeir eru við grenl, meðal annars með það í huga, að þeir hjálpi mapninum tH þess að útrýma mtnkum ,sem sleppa úr hafdi. 872 "Isiinn SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.