Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Blaðsíða 7
Þetta er Nýju-Guíneumaður af kynþætti þeim, sem upphaflega byggði Kyrrahafseyjar.
Þjóðflokknr í mikliiin fjarska:
Papúar á Nýju-Guíneu
Emn eru til í heiminuim þjó'ð
flokikar, ®em eru á því stigi, er
gerðist seint á steinöld, og ekki er
mannát meó öliu úr sögunni. Nýja-
Guínea er mecSal þeirra staða, þar
sem lengst hefur eimt eftir af
slífcu. Eyjam er víðlend, og aðeins
eitt eyland til sitærra í heiminum,
þar sem er Grænlamd, og margt
afsfcefcíkbra fjalldala, þar sem tífið
hefur staðið í stað urn þúsundir
ára.
Anmams hafa miklar breytingar
átt sér stað á Nýju-Guíneu síðustu
áratugi. Þegar friður er, ná stjórn-
arvöM orðið nofckurn veginn til
meginhiuta þess fólfcs, sem þar
býr, og aiit þéttbýli er mótað orð
ið meira eða minma af þeim sið-
um og venjum, sem amnars stað
ar tíðkast austur þar. Sé eitthvað
til enm af fóM, sem kalla má lifa
steimaidarlífi, verður þess áreiðan
lega skammt að bíða, að það taki
upp nýja hætti.
Spænsfcur lamdfcönmuður, Jorge
de Menezes, steig fyrstur hvítra
manna fæti á.land á Nýju-Guíneu,
ef trúa má sagnfræðiritum. Hann
bar að norðvesturströnd eyjarimn
ar árið 1527. En hann flúði fljótt
hitann og rafcann í fenjalöndum
strandarinnar, og kynntist ekki
frumsfcióguim landsins og fjall£Ö*!S
um, þar sem snæviþaktir tindarn-
ir ná allt upp í fimm þúsumd
metra yfir sjávarflöt.
Þess var enn langt að bíða, að
gráðug nýlenduveldin færu að
gefa Nýju-Guíneu gaum. Það var
fyrst á átjándu öld, að hollenzkir
og enskir sæfarar fóru að gera til-
kall til stórra landsvæða, studdir
af stjórnarvöldum heima fyrir og
enda gerðir út af þeim. Á nítjándu
öld bættust Þjóðverjar í hópinn,
og það var ekfci fyrr en undir lok
þeirrar aldar, að keppnin um ný
lend-ur á Nýju-Guíneu var á enda
kljáð. Þá höfðu Holleindingar söls
að undir sig vesturhluta eyjarinn
ar, en Englemdingar og Þjóðverjar
náð tafci á austuirhlutanum. Sá
hluti, sem Bretar eignuðu sér,
gekk smám saman í arf til Ástrahu
manna. Annars urðu engar breyt-
ingar á fyrr en í heimsstyrjöldinni
fyrri, er liðsveitir frá Ástraliu her
námu þýzfca hlutann og fengu
seimma umboð Þjóðabandalags-
ins til þess að stjórna honum.
TlMISN - SUNNUDAGSBLAÐ
295