Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Blaðsíða 9

Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Blaðsíða 9
ið. Þvi fór víðs fjairri aö a'ðkomu mennirnir gerðu sér far uim að iglæða framfarir ameðal þessara Papúaættbálika. Þeir átfcu ekki ani» að erindi en leita þess, sem þeir gátu grætt á. Hefðu þeir fundið eitthvað, er orðið gat gróðavæn legt, hefðu þeir ef til vill reynt að ,,siða“ Papuana eins og kailað er, svo að þeir gætu að mtnnsta kosti haft þeirra not. En svo 'fór oftast, að þau náttúrugæði, sem reynt var að nýta, -gáfu lítið í aðra hönd eða jafnvel ekkert. Þess vegna hurfu gestirnir burt úr Pap úabyggðunum og hirtu ekki meira um þær. En svo gerðust í heiminum mik il tíðindi, sem d-rógu á eftir sér dilk á Nýju-Guíneu. Árið 1942 her tóku Japanir meginhluta eyjarinn ar. Aðeins nokkuð af suðaustur ströndinni komst aldrei á þeirra vaid. Þar vörðust Bandamenn, og allan síðari hluta stríðsáranna barst hildarlei'kurinn fram og aft ur um eyna. Loks urðu Japanir að gefast upp árið 1945, og allt fór aftur að færast í sama horf og fyr ir ófriðinn. Hollendingar héldu vesturhlutanum, þótt Indónesíu menn neyddu þá til að láta af höndum aðrar nýlendur sjnar þar í grenndinni, og Ásbralíumenn suðausturhlutan um. Þeir létu líka Samein uðu þjóðirnar endurnýja um boð sér til handa tii þess að stýra norðauisturhlutanum. Nú þótti þó ekki jafnsjálfsagt og áður, að alit væri látið hökta í því farinu, sem verkast vildi. í fyrsta slkipti heyrðust um það há værar raddir, að Hollendingum og Ástralíumönnum bæri skylda til þess að greiða því fólki, sem bygg ir NýjuGuíenu, veg inn í nokkurn veginn nútímalegt samfélag. Sameinuðu þjóðirnar feng-u því loks til leiðar komið, að Astralíu m-enn efnd-u til þings og kQsninga á austurh'lutanum árið 1964. Þetta þing, sem nú er að meirihluta skipað Papúum og öðrum frum byggjum lan-dsins, fær þó aðeins að tjá áströlskum sfcjórnarvöldum álit si-tt og senda þeim tiiiögur sínar, og í rauninni er öllu, sem einhverj-u varðar, ráðið til lyflkta í Canberra. Þetta hefur þó haft það í för með sér, að ým-sar umbæfcur eru í uppsiglingu, bæði í félags málum og atvmnumáLu-m. Þeim unglingum, sem njóta skól-aim-ennt unar, fjölgar til muna, og víða í þorptuim, sem áður bj-uggu alveg að sínu, er uú farið -að framieiða Söluvöru. Áhugi NýjuGuíneubúa aj-álf-ra á strjómmálum hefur auk- iat til miikilla muna elns og beít kom fram í Síðustu kosningum, 4r ið 1968, er -fl-Okíkur sá, sem mefu lst Pangú Pa-tí og fcrefet verulegr- ar heimastjórnar, hreppti fimmt u-ng þingsætanna. Aðrir flofckar iáta sér hægt í þeim efnum, og bera foringjar þeirra einfcum fyrir sig, að efcfci hafi enn tekizt sú samstaða ólífcra ættbálka, að iands menn líti á sig sem samstæða þjóð. Það er rétt, að enn ber ætt bálkunum mikið á mffi, en ky-nn in-g þei-rra á rnilli eyk-st óðfluga með bættum sa-mgöngum og a-ulkn u-m samskiptum af ýmsu tagi. Fá i-r ættbálkar eru nú svo afskiptir, að þeir blandi ekki eitthvað geði við annað fólfc, og nýlegt tungu- mál, þótt hrognamál sé, hefur ver ið tefcið upp í því skyni að gera það að sam-eiginlegu -máli. Það hef ur náð talsverðri útbreiðslu og stuðla-r áreiðanlega að því að bræða brotin sarnan, að -mi-nnsta kosti þegar fram líða stundir. Þessi tunga er annars sferítið fyrir- bæri, o-g eiginlega rambjöguð en-ska, iþætt ýmsum öðrum tung um, kínversku, Malaja-máli og Papúamáli, og kom fyrst til sögu á Nýju-Guíneu um síðustu alda m-ót, er þan-gað var fl-utt kí-nverskt verkafólfc. Það er talið sennilegt, að krafa u-m heimastjórn m-u-ni innan til tölulega skam-ms tí-ma fá stuðning meiribluta landsma-nna, sem nú eru um tvær milljónir, og þá kem- u-r til kasta Ástralíumanna • að verða við þeirri kröfu án allt of mikillar tregðu. Þróunin hef-ur oiðið önnur á vesturhiuta Nýju-Guíneu, þar sem n-æst ein -milljón m-an-na býr. Holl- endingar höfðu á prjónunum ein hverja þróunaráætlun efti-r stríðið, en áirið 1962 -létu þeir undain fcröf u-m Indónesíum-anin-a, er ógnuðu þei-m með her sínum, og fengu yf- irráðasvæði sitt á eynni í hendur sigurveguru-num í Djafcarta. Írían Barat er heiti Indón-esíumanina á þessum la-ndshiuta, er þeir hafa síða-n ráðið. Landsmenn í íríain kom-ust fljótt að rau-n um, að þeir höfðu f-a-rið úr öskun-tii í eldinn. Hollendingar höfðu eklki verið ailt of ástsælir húsíbæn-dur, en I-ndónesí-uim-enn urðu það enn síður. Stjórnnrfar Indónesíu-manna var h-andahóJsken-adara og spi-lltara en Hollen-dinga, cg «tkki lei-ð á löngu áðuæ en Papúar, sem n-okku-rrar menntunar höfðu notið á valdattma Hollendin-ga, mynduðu andspyrnu- hireyfingu og tóku að berjast fyrir Stofnun eins Papúaríkis á Nýj-u Guíne-u all-ri. Stjórnarvöld 1 Djaka-rta höfðu skuldbundið sig til þess að láta fríanbúa greiða -atkvæði u-m það, h-vaða fra-mtíð þeir kysu sér,' áðu-r en Hollendin-gar létu landshlutann af höndum við þá. Súka-rnó, sem þá fór með öl-l völd, tregðaðist við að -u-ppfylla þetta loforð. Hon-um va-r steypt af stóli 1967, og eftir maðu-r hans, Súh-artó, þóttist þurf-a að auka álit si-tt meða-1 ann arra þjóða. Meðal þeirra ráða, s&m hann sá til þe-ss, var að láta ein- hverja skoðana-könnun fara fra-m á Írían. En han-n vildi samt efcki eiga það yfi-r höfði sér, að Íríanbúar höfnuðu yfirráðu-m Indónesíu manna. Þess vegna kallaði hann í fyrra sa-man ráðstef-nu Papúa, sem gegn-d-u trúnaðarstörfum í þá-gu Indónesa í írían og fengu la-un frá þeim, og lét þá lýsa því yfir, að þeir vildu, að land sitt væri hluti In-dónesíu til framtíða-r. Raunvaru- Ieg atkvæða-greiðsla hefur ald-rei f-arið f ra-m. Líku-r eru til þess, að miki-U þorri -fólfcs í íria-n viljji fyrir aila muni losna unda-n stjór-n Indón-esa. Þegar árið 1965 gerði verulegur M-u-ti Arfa-k-ikynþáttarins í vestu-stu héruðunum í Íría-n uppreisn. Indó- nesu-m veittist rnjög erfitt að kveða þessa uppreisn niðu-r, og það var ekki fyrr en í árslok 1968, að upp reisnarforingin-n, Lodewijk Máhda- tj-an, sem áðu-r var höfuðsmaður í her Hollendin-ga í Indónesíu, gaíst loks upp. Þegar kunnu-gt va-rð í fyrra, að I-ndónesa-r ætluðu með öl-lu að h-um-ma f-ram a-f sér þjóðara-fckvæða g-reiðslu á Írían’, hóf-st uppreisn á ný á tvei-m stöðum — á eyuni Bí ak ú'ti fyrir -norðurströn-d íríans og á miðhálendinu. Þa-r var ta-lið, að uppr'eisna-rmennirnir hefðu þrjá- tíu þúsund manna liði á að skipa. Þessi her náði ii -sitt vald einu-m helzta bænu-m í fjal-laby-ggðunum, og In-dónesiar g-;rðu næði loftárás ir á haun og' öendu á vettva-ng veruieg iið ifaliih'lí'farhermanna. Örðugt er um það að dæma, hvort þessair wþpreisnir eru tilvilj- P?amhald á 310. síð-u. T í M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 297

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.