Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Blaðsíða 11

Tíminn Sunnudagsblað - 19.04.1970, Blaðsíða 11
22 5>sssl síSa er að mestu helguð mynd, sem délitil saga f ylglr. Sagan er skráð hér að ofan með hendl Guðmundar ’iörnssonar landlæknis: „Vanfær kona leggst til svefns á sumardegi úti á túni. Hún vaknar við það, að tólf- fótungur skríður um ennið á henni. Henni verður afarbilt við. Þegar til kemur, elur hún meybarn — með tólffótung á enninu." Þessa sögu sagði hann Ijósmæðra nemum veturinn 1913—1914 — og kannski oftar. Mynd- in er af dóttur konunnar uppkominni, og hana tók Sigfús Eymundsson, áður en læknir skar merkið af enni hennar með góðum árangri. Jóhanna Frlðriksdóttir Ijósmóðir eignaðist löngu seinna myndina og miðann frá Guðmundi landlækni. Á Ijósmyndinni sést ‘„tólffótung urinn" mjög skýrt, og líkt og sex lappir hvoru megin, en því miður er þetta dauft á myndamótinu. En við spyrjum og bíðum eftirvæntingarfullir svars: Hver er þessi kona? ryy Vlð klykkjum út með karl- íiJ mannsmynd, sem ekki sést, hvar hefur verið tekin, Kannski eru það þó helzt Sunnlendingar, sem bera k.nnsl á manninn. T f M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ 299

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.