Tíminn Sunnudagsblað - 18.07.1971, Side 1

Tíminn Sunnudagsblað - 18.07.1971, Side 1
£7 # X. ÁR. — 27. TBL- SUNNyp^GU^ 13Í_.JÚLÍ 1971 SUNNUDAQSBLAÐ ( Námaskarði og Bjarnarflagi austur af ReykjahlíS við Mývatn virðist jarðhitinn nær þvi ótæmandi. Hn jarðlögin eru gisin og vatn iítið í efstu lögum, Gufan þrýstist upp með heljarafli ór allmörgum borholum í Námaskarði, engum til nytja enn sem komið er, en virkjað hefur verið hinum megin við hálsinn i Bjarnarflagi að nokkru. Flestir gera sér nú grein fyrir því, að fyrir dyrum er byiting i jarðhitavirkjunum, og þar er að le'rta raforku og annars nýtilegs afls á næstu áratugum, sem hrópa munu á mengunarlausa orku. En þessir virkjunarstaðir eru víðs vegar um land og fela í jörðu meiri auðævl framtiðarinnar en menn hafa gért sér Ijóst. Jarðhitinn er vafalitlð mesta auðlind landsins næst fiskimiðum og gróðurmold. — Myndin er tekin úr Námaskarðl.

x

Tíminn Sunnudagsblað

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.