Tíminn Sunnudagsblað - 09.01.1972, Síða 13

Tíminn Sunnudagsblað - 09.01.1972, Síða 13
á Ólympíuleikjum: Fjögur boga- ikot, sem hvert um sig geía að minnsta kosti 1050 stig. Þessu marki nær enginn án af- armikillar þjálfunar árum saman. Á meiriháttar mótum bogmanna skýtur hver þátttakandi 288 örv- um. Hvert örvarskot kostar viðlíka í.reynslu og að taka upp rúm þrjá- ííu pund, og þar við bætist tals- verðar göngur, alls nær fimmtán kílómetrar. Æfingar mega því Bldrei falla niður. Lilý Lentz hættir vinnu klukkan fjögur á daginn, og þá hvílir hún sig dálitla stund, áður en hún byrj- ar daglegar æfingar. Til þeirra ver fcún ævinlega tveim klukkustund- um. Síðan fer hún heim til þess tð matreiða og gera annað, sem þar kallar að. Öll ^affiboð og ann- Ið þess háttar verður að sitja á hakanum eða helzt víkja með öllu. I>ar verður hún að lifa á gömlum erðstír: Hún hafði sem sé þótt sér- lega myndarleg húsmóðir hér fyrr- um á meðan hugur hennar var all- ur við heimilið. Það eru um það bil fimm ár síð- «n hún tók að skara fram úr á kappmótum. Þá hafði hún aldrei farið ýkjalangt út fyrir Kaup- mannahöfn. En það breyttist. Hin síðari ár hefur hún haldið með boga sinn og örvamal til Hollands, Austurríkis, Tékkóslóvakíu, Þýzka- lands, Póllands, Sovétríkjanna og Englands, auk allra Norðurland- anna, nema íslands. Einkum hefur hún víða verið fulltrúi lands síns síðan 1961, er hún varð Sjálands- meistari. Á þessum síðustu árum hefur hún orðið Danmerkurmeist- ari, bæði utan húss og innan, feng- ið bronsverðlaun í meistarakeppni Norðurálfuþjóða og tvenn norræn gullverðlaun. í nokkur ár var'ð hún að lúta í lægra haldi í meistara- Jreppninni dönsku fyrir Önnu Tönnesen frá Öðinsvéum, sem er miklu yngri. í ár breyttist staðan. Lilý Lentz á nú danskt met á þrjá- tíu, fimmtíu oig sextíu metrum, en Anna er enn drottning boglistar- innar á sjötiu metra færi. Boglistin kostar Liiýju Lentz þrjátíu og fimm til sextíu þúsund krónur á ári, og vega þar þyngst fargjöldin, er hún fer á mót í öðr- um löndum. En hún hætti fyrir mörgum árum að.reykja, og þann- ig sparar hún sér peninga, sem hún getur látið ganga upp í kostn- aðinn við íþrótt sína. Sjálf býr hún sér til örvar úr málmpípum og festir á þær stjórnfjaðrir. Við þetta verður sá, sem ætlar sér að verða sigursæll, að gæta hinnar mestu nákvæmni. Áður voru notaðar kalkúnafjaðrir á örvarnar, en nú eru komnar stjórnfjaðrir úr plasti, og við það hafa örvarnar orðið hraðfleygari en áður. Miklu meiri eru þó þær endur- bætur, sem á bogunum hafa ver- ið gerðar á seinni árum. í stað stál- boga eru komnir bogar iir trefja- gleri með handgrip úr rósaviði og tinnuviði og mjög nákvæm, færan- leg mið. Án slíks boga getur nú enginn gert sér vonir um góð úr- slit á kappmótum. Keppni er að jafnaði mjög hörð og reynir á bæði hæfni fólks og þrek og þraut- seigju. Á heimsmeistaramóti kvenna verða keppendur að vera á vellinum í tólf klukkustundir fjóra daga í röð, hvernig sem viðr- ar. Veðrið skiptir bogmenn miklu. Hvassviðri getur gert strik í reikn- inginn. í sumar setti Lilý ( Lentz nýtt Danmerkurmet í Póllandi og sigraði þar alla keppinauta sína nema Póllandsmeistarann. Viku síðar tók hún þátt í heimsmeistara- keppninni í Jórvík, en lenti þar í stormi, lasin af inflúensu, og náði ekki góðum árangri. Hún stóð sig að vísu bezt Dananna, sem þar voru, en hafnaði þó í tuttugasta og fjórða sæti. Þegar örin flýgur af strengnum, verður bogskyttan að hafa tuttugu til þrjátíu atriði í huga. Handgrip- ið, þensla bogastrengsins, fótstað- an, hallinn á boganum, lega streng- kúlunnar, sem bogskyttan hefur í munni sér, og ótal margt annað — allt verður þetta að vera rétt. En það er styrkur þessarar dönsku konu, að hún þekkir bogann sinn og eiginleika hans, sjón hennar er nákvæm og örugg og taugarnar í bezta lagi. Aftur á móti hefu; henni oftast vegnað heldur illa þegar vindasamt hefui verið. Á Ólympíuleikjunum í Muncher verður boglist þreytt í fyrsta skipt: síðan 1908. Því fólki, sem iðkar boglist, hefur mjög fjölgað í mörg um löndum á síðustu árum. og við því er búizt, að nokkuð verði hert ar þær kröfur, sem gerðar verða tii geíu þeirra bogmanna, e. Ólvmpíuleikana sækja. Nú eru . Danmörku fimm eða sex kari menn. sem gildir eru metnir sarc kvæmt þeim reglum, er verið hafa En svo getur farið, að ekki eig. aðrir Danir kost á þátttöku en hinn nýi heimsmeistari, Árni Jakobsen frá Friðrikshöfn. og anmian mjög- skiótandi. Lilý Lentz. Brcsfeif kona, sem lagic-ga hefur skotiö örvunum sínum í mark. T t M I N N SLNNDDAtiSBl.AÐ 21

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.