Morgunblaðið - 22.05.2004, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2004 45
TILKYNNINGAR
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar-
hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Akurholt 21, 0101, Mosfellsbær, þingl. eig. Hans Þór Jensson, Sig-
urður Helgi Hansson, Alda Kristinsdóttir og Hjördís Sigurðardóttir,
gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður verslunarmanna,
miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Álfaland 5, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðar-
beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn
26. maí 2004 kl. 10:00.
Ásland 6B, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Ragnheiður Katrín Thorar-
ensen og Ragnar Heiðar Kristinsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Sparisjóður Kópavogs,
miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Bergþórugata 14, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Rafn Rafns-
son, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. maí 2004
kl. 10:00.
Brekkubær 5, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Guðjónsdóttir,
gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Íslandsbanki
hf., útibú 528, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Drafnarfell 8, 10, og 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Hringbraut ehf.,
gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, miðvikudaginn
26. maí 2004 kl. 10:00.
Eyjabakki 20, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Stefán Steingrímsson og
Margrét Lind Hreinsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf.,
aðalstöðvar, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Eyjafell 21, Kjósarhreppi, spilda úr Eyjum II, þingl. eig. Ragnhildur
Ragnarsdóttir, gerðarbeiðandi Slippfélagið í Reykjavík hf., miðviku-
daginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Flúðasel 91, 0002, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Sylwia Matusiak
Henrysson, gerðarbeiðandi Og fjarskipti hf., miðvikudaginn 26.
maí 2004 kl. 10:00.
Flúðasel 91, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Árni Þór Ómarsson og Hildur
Arnardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Og fjarskipti hf.,
Tollstjóraembættið og Vörður-Vátryggingafélag, miðvikudaginn
26. maí 2004 kl. 10:00.
Hafnarstræti 20, 0204, Reykjavík, þingl. eig. Fasteignasölukerfi ehf.,
gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og Þ. Þorgrímsson og
Co ehf., miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Hjallahlíð 23, 0101, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jónas Svanur Albertsson,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2004
kl. 10:00.
Hólmsheiði, hús nr. 21 í Fjárborg, Reykjavík, þingl. eig. Lárus Kristinn
Viggósson, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Kleifarsel 17, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Úlfar Ágúst Sigmarsson
og Björg Jósepsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunar-
manna, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Klyfjasel 2, 010101, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Valur Albertsson
og Guðný Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og
Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Kóngsbakki 5, 0106, Reykjavík, þingl. eig. Steini Björn Jóhannsson,
gerðarbeiðendur Greiðslumiðlun hf. og Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Kríuhólar 4, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Fínpússning, gerðarbeiðend-
ur Húsasmiðjan hf., Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Krummahólar 4, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Alvilda Gunnhildur
Magnúsdóttir og Grzegorz Sigurður Þorsteinsson, gerðarbeiðendur
Kreditkort hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2004
kl. 10:00.
Logaland 28, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Eiríksson, gerðar-
beiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Möðrufell 1, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Þórleif Lúthersdóttir, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Naustabryggja 54, 0205, Reykjavík , þingl. eig. Örn Þorvarður Þor-
varðsson og Karitas Kristín Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalána-
sjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 26. maí 2004
kl. 10:00.
Neshagi 17, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Ragnhildur Bragadóttir,
gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Reykjadalur, Mosfellsbær, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeið-
endur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mið-
vikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Sigtún 59, 0101, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Ragnar
Björnsson, gerðarbeiðandi Glitnir hf., miðvikudaginn 26. maí 2004
kl. 10:00.
Tómasarhagi 29, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Magnús Sævar Magnús-
son og Sesselja Th. Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Vagnhöfði 17, 0102, Reykjavík, þingl. eig. J.V.J. ehf., gerðarbeiðendur
Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2004
kl. 10:00.
Vesturberg 140, 020402 (áður merkt 0403), Reykjavík, þingl. eig.
Þorgeir Ísfeld Jónsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna
ríkisins, B-deild, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Vesturfold 1, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jónas Garðarsson, gerðar-
beiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Viðarás 20, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Reynir Jónsson og Kristín
Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður
starfsmanna Reykjavíkurborgar, Lífeyrissjóður verslunarmanna,
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið,
miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Viðarás 35A, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Sigurðsson og
Friðgerður Helga Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður,
Íslandsbanki hf., útibú 528 og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvik-
udaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Þingholtsstræti 35, 0101 og 0201, Reykjavík, þingl. eig. Herdís Bene-
diktsdóttir og Guðmundur Guðjónsson, gerðarbeiðendur Sparisjóð-
ur Reykjavíkur og nágrennis, útibú og Tollstjóraembættið, miðviku-
daginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Öldugrandi 5, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Hans Sigurbjörnsson og
Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins,
B-deild og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
21. maí 2004.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjarnar-
braut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hátröð 9, Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Karl Jónsson, gerð-
arbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hvalfjarðarstrandarhreppur,
Sparisjóður Hafnarfjarðar og Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn
27. maí 2004 kl. 10:00.
Hl. Fiskilæks í Leirár- og Melahreppi, þingl. eig. Ólafur Finnur Böð-
varsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 27. maí
2004 kl. 10:00.
Krókar, spilda úr landi Ferstiklu í Hvalfjarðarstrandarhreppi, þingl.
eig. Dalsbú ehf., gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og
Lífeyrissjóður verslunarmanna, fimmtudaginn 27. maí 2004 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Borgarnesi,
21. maí 2004.
Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður.
Lundur
Tengingar Hafnarfjarðarvegar, Skelja-
brekku og Nýbýlavegar. Kynning.
Miðvikudaginn 26. maí nk. verða kynntar tillög-
ur að skipulagi Lundar við Nýbýlaveg og teng-
ingar Hafnarfjarðarvegar, Skeljabrekku og Ný-
býlavegar. Kynningin fer fram í Félagsheimili
Kópavogs, Fannborg 2, og hefst hún kl. 20:00.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Álfaborgir 21, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Guðbjörg Ingva-
dóttir, gerðarbeiðandi Hildur Björk Betúelsdóttir, miðvikudaginn
26. maí 2004 kl. 11:30.
Eyjarslóð 5, 010201, Reykjavík , þingl. eig. C-Tox umboðið ehf., gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Framsýn, miðvikudaginn 26. maí 2004
kl. 13:30.
Klapparstígur 1, 0504, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Dungal, gerðar-
beiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, miðvikudaginn 26. maí
2004 kl. 14:00.
Reyrengi 7, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjörg Guðnadóttir,
gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóra-
embættið, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
21. maí 2004.
Dagsganga í Ölfusi sunnu-
daginn 23. maí kl. 10.00
Ferð í samvinnu við Ferðamála-
félag Ölfuss. Fararstjóri Edda
Laufey Pálsdóttir.
Gengið verðu hringinn í kringum
Geitafell. Mæting við Sandfell á
Þrengslavegi, á móts við Vota-
berg. Áætlaður göngutími um 5
klst. Ferð á eigin vegum og frí
þátttaka.
Þórsmörk - Fimmvörðuháls
á hvítasunnunni
Dvöl í Þórsmörk 29.-30. maí,
m.a. gengið yfir Fimmvöruháls.
Brottför frá Mörkinni 6 kl. 8.00
f.h. Verð kr. 12.000/13.500.
Dagsganga yfir Fimmvörðu-
háls 29. maí.
Brottför frá Seljalandsfossi kl.
10:30. Ekið að Skógum, gengið
yfir hálsinn og farþegum ekið
aftur að fossinum.
Fararstjóri Börkur Árnason.
Verð kr. 3.500/4.500. Skráning á
skrifstofu FÍ nauðsynleg.
23. maí Selvogsgata Farar-
stjóri Tómas Þröstur Rögnvalds-
son. Brottför kl. 10:30 frá BSÍ.
Verð 1.800/2.100 kr.
26. maí Sköflungur – Útivist-
arræktin. Brottför frá gömlu
Toppstöðinni (stóra brúna hús-
inu) í Elliðaárdalnum kl. 18:30.
28.-31. maí
Hvítasunna í Básum.
28.-31. maí
Vestmannaeyjar um hvíta-
sunnu.
28.-31. maí
Esjufjöll - skíðagönguferð.
www.utivist.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNA
mbl.is
Antík á góðu verði - borðstofu-
sett. Er með bæði borð, stóla,
skenk, sófaborð, bókaskáp og
ljósakrónur. Fallegir munir á lágu
verði. Einnig með málverk og
spegla. Uppl. í s: 663-4665.
Silver Cross barnavagn til sölu.
Mjög vel með farinn prinsessu
Silver Cross barnavagn. Verð
50.000 kr. Uppl. í síma 695 2586.
Sumarlínan í hundafötum frá
Puppia Tokyo komin.
DÝRABÆR, Hlíðasmára 9, Kóp.,
s 553 3062. Opið kl. 13-18 mán.-
fös., kl. 11-15 laugard.
Mjáá Gefins alveg einstakir kett-
lingar. Uppl. í síma 820 7589.
Hundaræktin í Dalsmynni
auglýsir. Pomeranian hvolpar til
sölu. Sími 566 8417.
Lóðarsláttur Er ekki tímabært að
tryggja sér vana menn til að sjá
um lóðarsláttinn í sumar. Mætum
á svæðið og gerum tilboð. Hrann-
ar, 892 4922 og Gulli, 866 1000.
Eldhúsinnrétting fæst gefins til
niðurrifs. Á sama stað er til sölu
uppþvottavél fyrir stærri eldhús.
Upplýsingar í síma 863 8874.
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Vestmannaeyjar Til leigu smá-
hýsi í sérstöku umhverfi. Símar
481 1458 verslun, 481 1109 heima
og 695 2309 farsími.
Þessi fisflugvél er til sölu
Upplýsingar í símum 896 7993
og 892 9560.
Fjarðabyggð - Egilsstaðir og
Hérað. Verð með námskeið í
verklegri svæðameðferð í sumar.
Fullt nám sem allir geta lært.
Kennari Sigurður Guðleifss. Sími
895 8972 (hringdu bara).
sigurdurg@fjoltengi.is.