Morgunblaðið - 22.05.2004, Page 56

Morgunblaðið - 22.05.2004, Page 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Su 23/5 kl 20 - UPPSELT Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20, Lau 12/6 kl 20 Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Su 23/5 kl 14 - UPPSELT Síðasta sýning í vor DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 25/5 kl 20 Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Su 6/6 kl 20, Su 13/6 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20, Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Í kvöld kl 20 - UPPSELT - LEIKIÐ Á ENSKU Fi 27/5 kl 20, - UPPSELT Fö 28/5 kl 20- UPPSELT Mi 2/6 kl 20, Fi 3/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20 Örfáar sýningar THIS IS NOT MY BODY Norræn gestaleiksýning Lau 29/5 kl 20 - kr. 1.900 NORÐURLANDAFRUMSÝNING SCHAUBÜHNE: KÖRPER eftir SASHA WALTZ Í dag kl 14 - UPPSELT OPINN FUNDUR MEÐ SASHA WALTZ Í dag kl 15:45 í forsal IBM - A USERS MANUAL & GLÓÐ Jóhann Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir. Margrét Sara, Birta og Kristín Björk. Í kvöld kl 20 - kr. 2.500 PÓLSTJÖRNUR - TÓNLEIKAR/TROMMUDANS Grænland - Belgía - Ísland Fi 27/5 kl 21 - kr 2.500 HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson Fö 28/5 kl 20 - kr 2.500 BRODSKY KVARTETTINN Sjón, Ásgerður Júníusdóttir, Skólakór Kársness Lau 29/5 kl 16 - Miðasala Listahátíðar Á LISTAHÁTÍÐ: Laus sæti Laus sæti Lau. 22. maí laus sæti ALLRA SÍÐASTA SÝNING Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: í kvöld kl. 20. Örfá sæti laus Aðeins þessar sýningar Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is á Kringlukránni í kvöld Leikhúsgestir munið spennandi matseðil, s. 568 0878 Rokksveit Rúnars Júlíussonar HATTUR OG FATTUR OG SIGGA SJOPPURÆNINGI eftir Ólaf Hauk Símonarson Sun. 23. maí kl. 14.00 uppselt Þri. 25. maí kl. 10.00 örfá sæti laus Síðustu sýningar á leikárinu Miðaverð kr. 1.200. Netfang: ml@islandia.is www.moguleikhusid.is MIÐASALA er hafin á fame.is, á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 Viðskiptavinir Og Vodafone fá 20% afslátt á fyrstu 8 sýningarnar Fimmtudagur 24. júní FRUMSÝNING kl. 19.30 Föstudagur 25. júní Sýning nr. 2 kl. 19.30 Miðvikudagur 30. júní Sýning nr. 3 kl. 19.30 Fimmtudagur 1. júlí Sýning nr. 4 kl. 19.30 Föstudagur 2. júlí Sýning nr. 5 kl. 19.30 Sunnudagur 4. júlí Sýning nr. 6 kl. 17.00 Laugardagur 10. júlí Sýning nr. 7 kl. 16.30 Laugardagur 10. júlí Sýning nr. 8 kl. 19.30 JÓNSI SVEPPI Felix Bergsson leikari er fjöl-hæfur maður og jafnan meðmarga bolta á lofti í einu í list- inni. M.a. hefur hann verið áber- andi á Skjá einum undanfarin miss- eri sem hinn galgopalegi popppunktsspyrill en hann og poppfræðingurinn og tónlistarmað- urinn Dr. Gunni hafa látið spurn- ingum rigna yfir hinar og þessar hljómsveitir í vor í þriðju þáttaröð- inni af Popppunkti. Í kvöld eru ein- mitt úrslitin í Popppunkti þar sem Ske og Geirfuglarnir keppa. Á næsta ári er svo ætlunin að hafa Stjörnuleiks-Popppunkt þar sem poppfróðustu sveitir úr keppninni undanfarin þrjú ár munu keppa sín á milli. En nú skulum við láta spurn- ingunum rigna yfir Felix og snúa þannig taflinu við einu sinni. Hvernig hefurðu það í dag? Alveg hreint ágætt, þakka þér fyrir. Hvað ertu með í vösun- um? Ekkert. Er ennþá á nátt- fötunum. Hverra manna ertu? Ég er af góðu fólki. Son- ur Bergs og Ingu á Túnsbergi. Uppvaskið eða skræla kartöflur? Uppvask! Hefurðu tárast í bíói? Oft. Það er gott að gráta í bíó. Ef þú værir ekki leikari, hvað vildirðu þá vera? Úff, ég hef náttúrulega nokkra hatta. Rithöfundur, tónlistar- maður, leikhússtjóri. Ætli ég verði ekki að láta þá nægja. Jú annars ég væri til í að vera flugmaður! Hverjir voru fyrstu tónleikarnir sem þú fórst á? Utangarðsmenn í Hagaskóla árið 1981. Algjört blast! Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Hmm … Alec Baldwin. Þoli hann ekki. Hver er þinn helsti veikleiki? Frestunaráráttan. Finndu fimm orð sem lýsa per- sónuleika þínum vel. Jákvæður, óskipulagður, sjálf- stæður, sveimhugi, nautnaseggur. Wham eða Duran Duran? Duran, ekki spurning! Var alltaf skotinn í Roger Taylor. Hann hefur mikið látið á sjá … Hver var síðasta bók sem þú last? LoveStar eftir Andra Snæ. Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? „Rio“ með Duran. Uppáhaldsmálsháttur? Í upphafi skyldi endinn skoða. Hvaða plötu keyptirðu síð- ast? Úff … jú, Jón Ólafs. Fín plata. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Ég get ekki sagt að nokkuð prenthæft komi upp í hug- ann! Hvert er þitt mesta prakk- arastrik? Þegar ég var í Greifunum og við fylltum Stapann af reyk. Það var óvart en prakkara- strik samt. Hver er furðulegasti matur sem þú hefur borðað? Sykrað popp. Algjör viðbjóður. Trúirðu á líf eftir dauðann? Nei. Sykrað popp er viðbjóður SOS SPURT & SVARAÐ Felix Bergsson Moggabúðin Músarmotta, aðeins 450 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.