Morgunblaðið - 22.05.2004, Page 60

Morgunblaðið - 22.05.2004, Page 60
60 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Frábær ævintýramynd hlaðin tæknibrellum eins og þær gerast bestar í anda IndianaJones.Fyrsta stórmynd sumarsins þar sem hetjan Van Helsing á í höggi við Drakúla greifa, Frankenstein og Varúlfinn. FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 6 OG 10. ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. i l l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Bana  SV MBL Sýnd kl. 2, 4 og 10.Sýnd kl. 1.45, 4.45, 8, 9 og 11. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6 og 8. Útlit myndarinnar er frábært. Tæknibrellurnar eru fyrsta flokks. Van Helsing er alvöru sumarpoppkornssmellur sem stendur fyllilega undir væntingum. Þ.Þ. Fréttablaðið.  Tvíhöfði  DV  Roger Ebert Chicago Sun Tribune Sýnd kl. 2, 4, 6, 8, 9.30 og 11. B.i.12 ára FRÁ LEIKSTJÓRA „THE MUMMY“ OG „THE MUMMY RETURNS“ Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. Ný rómantísk gamanmynd frá háðfuglinum Woody Allen Með Íslandsvininum, Jason Biggs úr „American Pie“ ofl. frábærum leikurum eins og Woody Allen, Danny DeVito, Christina Ricci (Sleepy Hollow) og Stockhard Channing (West Wing). Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ SKONROKK HJ MBL J.H.H Kvikmyndir.com „Þetta er stórkostlegt meistaraverk“ ÓÖH, DV tt r t r tl t i t r r , . . i ir. Það er óralangt síðan ég sá jafn skelfilega grípandi mynd. Án efa ein besta myndin í bíó í dag. KD, Fréttablaðið l í j f lfil í i . f i i í í í . , r tt l i ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU! L Í L J I LIF ILÍF ! B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i  SV MBL SMELLTU ÞÉR Á FÓLKIÐ Á MBL.IS OG TAKTU ÞÁTT Í LÉTTUM LEIK ...SVARAÐU 3 SPURNINGUM RÉTT OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ! 10 HEPPNIR ÞÁTTTAKENDUR FÁ MIÐA FYRIR 2 Á TÓNLEIKANA ÞANN 25. MAÍ. VINNINGSHAFAR VERÐA LÁTNIR VITA MEÐ TÖLVUPÓSTI MÁNUDAGINN 24. MAÍ. FÓLKIÐ FERÐ ÞÚ Á PIXIES? BROADWAY Söngkonan Lumidee. Hún hefur þrátt fyrir ungan aldur náð talsverðri hylli um heim allan með lagi sínu Never Leave You (uh ooh, uh ooh!). Í kvöld mun hún koma fram á Shockwave-hátíðBroadway ásamt Dj Cadet. Einnig verða Dj B Ruff, Móri, N’Girls og Dj Skinny T. Húsið opnað kl. 23 og það kostar 2.000 kr. inn. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Lumidee verður í stuði á Broadway í kvöld. FÆREYSKA víkingametalsveitin Týr er Íslendingum að góðu kunn. Bæði hefur hún komið hingað til lands til tónleika og svo naut „Ormurin langi“ mikilla vinsælda. Ennfremur hefur frumraun sveitarinnar How far to Asgaard selst í tæpum 3.000 eintökum og hefur önnur breiðskífa hennar, Eric the Red, hlotið lofsamlega dóma. Nú hefur 28 ára gítarleikari úr Mývatnssveit, Ottó Páll Arnarson, gengið til liðs við sveitina. „Ég þekkti þá ekki neitt en fékk þá hugmynd að senda þeim tölvupóst í desember 2003 og spyrja hvort þeir væru að leita að gítarleikara. Ég fékk svar frá þeim tveimur dögum seinna að þeir væru að leita. Þannig byrjaði þetta,“ seg- ir Ottó Páll en Týr hefur verið á höttunum eftir nýjum gítarleikara frá því að Terji Skibenes hætti. „Ég sendi þeim hljóðupptökur og myndir og síðan fórum við að hringjast á. Svo fór ég í prufu núna fyrir þremur eða fjórum vikum. Ég var þá úti í Færeyjum í viku. Þeir voru búnir að senda mér nótur að fjórum lög- um sem ég þurfti að læra. Það hefur greinilega gengið mjög vel,“ segir Ottó Páll ánægður. Krefjandi hlutverk Í tilkynningu frá Tý kemur fram að Terji hafi ekki haft hug á að reyna fyrir sér sem atvinnugítarleikari. „Það er að sjálfsögðu mjög krefjandi hlutverk að vera meðlimur í Tý og það krefst mikils áhuga og eldmóðs. Óþarft er að geta þess að tónlist Týs verður ekki til af sjálfu sér og hún þarf sinn tíma til fullsköpunar. Hún krefst mikilla hæfileika og æfinga. Mikill tími fer í æf- ingar eins og allir atvinnumenn gera til að verða góð- ir,“ segir í tilkynningunni. „Markmiðið er að verða atvinnumenn í tónlistar- greininni og geta nýtt hverja stund til að semja lög, æfa, vinna við upptökur og að sjálfsögðu fara í hljóm- leikaferðir eins mikið og mögulegt er,“ segir þar líka, þannig að það er enginn lúxus framundan hjá Ottó Páli. Passaði vel í hópinn „Ég reiknaði aldrei með því að þetta ætti eftir að ger- ast. En mér líst miklu meira en frábærlega á þetta. Hin- ir þrír eru allir mjög almennilegir og við náðum vel saman. Ég held að það hafi verið ástæðan fyrir því að þeir völdu mig, að ég passaði best inn í hópinn af þeim sem þeir voru að skoða,“ segir hann. Týr er sammála þessu í tilkynningu sinni: „Við erum mjög ánægðir með að hafa fundið Ottó, tónlistarmann sem deilir með okkur sömu framtíðarsýn og er ákveð- inn að helga Tý sína hæfileika og starfskrafta í þessu verkefni með Hera, Gunnari og Kára, í að gera Tý að atvinnumannahljómsveit.“ Ottó Páll hefur spilað á gítar frá því hann var um 16 ára. „Hann er gítarkennari hann Heri. Hann sér það á þér hvort þú kannt að spila á gítar eða ekki. Því miður hef ég ekki farið í neitt gítarnám en ég mæli eindregið með því að allir sem ætli sér eitthvað í þessu geri það. Ég hugsa að ég væri dálítið mikið betri ef ég hefði lært eitthvað,“ segir Ottó Páll sem segist þó vera mjög fljót- ur að læra lög eftir að hafa hlustað á þau nokkrum sinn- um. „Nema lögin hjá Tý, þetta er ekkert sem er gert á fimm mínútum. Þeir semja ekki lag á einum degi. Þetta er flókið og krefst mikilla æfinga,“ segir hann. Tónleikahald framundan Ottó Páll er staddur sem stendur í Mývatnssveitinni þar sem hann er búsettur en fer út til Færeyja næst- komandi föstudag. „Þá verð ég úti í tvo mánuði að minnsta kosti,“ segir hann en framundan í sumar og haust er tónleikahald í Færeyjum, Þýskalandi og Rúss- landi. Og aldrei að vita nema Týr fái tækifæri til að heimsækja landann í lok júní. Samskipti Íslands og Færeyja eru greinilega alltaf að eflast. „Já, þeir vita ótrúlega mikið um Ísland, meira en ég veit um Færeyjar. Heri, sem er aðalmaðurinn í þessu, hann talar fína íslensku og það hefur ekkert ver- ið vandamál hjá okkur að tala saman. Hann getur líka talað við mig á færeysku. Hún er ótrúlega einföld þegar maður er búinn að vera í Færeyjum í nokkra daga.“ Ævintýrið leggst vel í Ottó Pál. „Þetta er mjög spennandi og þetta er tækifæri sem ég gat ekki látið framhjá mér fara.“ Íslenskur gítarleikari gengur í færeysku sveitina Tý Ekki vandamál að tala saman Ottó Páll Arnarson er nýi gítarleikarinn í Tý. Hann komst í sveitina með því að senda þeim tölvupóst og upp úr því hófust frekari samskipti. ingarun@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.