Morgunblaðið - 22.05.2004, Page 62

Morgunblaðið - 22.05.2004, Page 62
ÚTVARP/SJÓNVARP 62 LAUGARDAGUR 22. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.45 Veðurfregnir. 06.55 Bæn. Séra Axel Árnason flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Úrval vikunnar) 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Milli tveggja heima. Linda H. Blöndal segir frá miðjarðarhafseyjunni Möltu. Talað við fólk á eyjunni og farið yfir sögu hennar, þjóðlíf og menningu. (2:3) (Aftur á mánudag). 11.00 Í vikulokin. Umsjón: Þorfinnur Óm- arsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laug- ardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýringar, menning, mannlíf. 14.00 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Aftur annað kvöld). 14.30 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks- son. (Frá því á þriðjudag). 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Isadora. Þáttur um lífshlaup Isadoru Duncan sem oft hefur verið nefnd móðir nútímadansins. Síðari hluti. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir. Áður flutt 2.10 sl. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Djassgallerí New York. Spjallað við brasilísku söngkonuna Luciana Souza og leikin tónlist með henni. Umsjón: Sunna Gunnlaugsdóttir. (Frá því á þriðjudagskvöld). 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Músíkundrið frá Mílanó. Þriðji þáttur af fjórum um líf og list Nino Rota. Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. (Aftur á þriðjudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fágæti - Hljómskálakvintettinn. Frá örtónleikum í Hljómskálanum á Listahátíð í Reykjavík 15. maí sl. Hljómskálakvintettinn leikur. 19.40 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag) (Frá því á mánudag). 20.20 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óperunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sigríður Jónsdóttir. (Frá því í á fimmtudag). 21.15 Patagónía. Óður til frelsis, bóhema og anarkista. Þriðji þáttur. Svíta eftir norska tón- og ljóðskáldið Ketil Björnstad. Umsjón: Birna Þórðardóttir. (Frá því á miðvikudag). 21.55 Orð kvöldsins. Hildur Gunnarsdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Kompan undir stiganum. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (Frá því á föstudag). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Villt dýr (3:26) 09.05 Bú! (Boo!) (14:52) 09.15 Stjarnan hennar Láru (Laura’s Stern) (4:13) 09.30 Andarteppa (33:39) 09.54 Artúr (87:95) 10.20 Anna í Grænuhlíð (4:26) 11.00 Út og suður e. (3:12) 11.25 Kastljósið e. 11.50 Formúla 1 Bein út- sending. 13.25 Þýski fótboltinn Bein útsending. 15.20 Saga EM í fótbolta (UEFA Stories) e. (7:16) 15.50 Saga EM í fótbolta (UEFA Stories) e. (8:16) 16.20 Leikurinn ljúfi (The Beautiful Game) e. (1:4) 17.20 Aldarafmæli FIFA (e) 18.00 Táknmálsfréttir 18.10 Svona var það (That 70’s ShowV) e. (6:25) 18.30 Góðan dag, Miami (Good Morning, Miami II) Aðalhlutverk leika Mark Feuerstein og Ashley Williams. (6:22) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.30 Veður (31:70) 19.40 Laugardagskvöld með Gísla Marteini 20.30 Hin systirin (The Other Sister) Leikstjóri er Garry Marshall og meðal leikenda eru Diane Keat on, Juliette Lewis, Tom Skerritt o.fl. 22.35 Forseti Bandaríkj- anna (American Presi- dent) Leikstjóri er Rob Reiner og aðalhlutverk leika Michael Douglas, Annette Bening, Martin Sheen og Michael J. Fox. 00.30 Milli fóta þér (Entre las piernas) Aðalhlutverk leika Victoria Abril og Jav- ier Bardem og leikstjóri er Manuel Gómez Pereira. 02.30 Útvarpsfréttir 08.00 Barnatími Stöðvar 2 10.20 Scooby-Doo Aðal- hlutverk: Freddie Prinze Jr., Sarah Michelle Gellar og Matthew Lillard. 2002. 12.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) (e) 13.25 Tónlist 13.50 Enski boltinn (Man. Utd. - Millwall) Bein út- sending. 16.10 Curb Your Ent- husiasm (Rólegan æsing 2) (10:10) (e) 16.50 Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes II (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Friends (Vinir 8) (14:24) (e) 19.40 Whoopi (Identity Theft) (20:22) 20.05 The Guru (Gúrúinn) Rómantísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Heather Graham, Marisa Tomei og Jimi Mistry. 2002. 21.45 Simone Dramatísk gamanmynd. Aðal- hlutverk: Al Pacino, Benjamin Salisbury, Winona Ryder o.fl. 2002. 23.45 White Men Can’t Jump (Hvítir geta ekki troðið) Gamanmynd. Aðal- hlutverk: Wesley Snipes, Woody Harrelson, Rosie Perez og Tyra Ferrell. 1992. 01.35 Hannibal Aðal- hlutverk: Anthony Hopk- ins, Julianne Moore og Gary Oldman. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 03.40 A Room for Romeo Brass (Hversdagshetjan Romeo Bras) Aðal- hlutverk: Andrew Shim, Ben Marshall og Paddy Considine. 1999. Bönnuð börnum. 05.10 Tónlistarmyndbönd 12.00 Enski boltinn (History of FA Cup Up- sets) Fram undan er bik- arúrslitaleikur Manchest- er United og Millwall. Allir reikna með öruggum sigri Rauðu djöflanna en Alex Ferguson og lærisveinar hans mega samt ekki van- meta Millwall. 13.00 Enski boltinn (Man. Utd. - Millwall) Bein út- sending. 16.20 History of Indy 500 (Saga Indy kappaksturs- ins) 17.20 Gillette-sportpakk- inn 18.00 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 18.54 Lottó 19.00 Fákar 19.25 Inside the US PGA Tour 2004 19.50 Spænski boltinn (Real Madrid - Barcelona 25.4 2004) 22.00 Hnefaleikar (Vitali Klitschko - Corrie Sand- ers) 24.00 Hnefaleikar (Floyd Mayweather Jr. - V. Sosa) e. 01.00 Hnefaleikar (Floyd Mayweather Jr. - D. Corley) Bein útsending. 07.00 Blandað efni 16.00 Life Today 16.30 700 klúbburinn 17.00 Samverustund (e) 18.00 Robert Schuller 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Miðnæturhróp 00.30 Nætursjónvarp Stöð 2  21.45 Viktor og félagar hans sitja í súpunni þeg- ar aðalleikkonan gengur út í fússi. Tíminn er naumur og Viktor má ekki við öðrum skelli. Með aðstoð tölvutækninn- ar skapar hann fullkomna leikkonu sem slær í gegn. 06.00 Ice Age 08.00 Gossip 10.10 Billy Madison 12.00 Apollo 13 14.15 Ice Age 16.00 Gossip 18.10 Billy Madison 20.00 Apollo 13 22.15 A Glipse of Hell 24.00 Foyle’s War 02.00 Dungeons & Dragons 04.00 A Glipse of Hell OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hey! - Saga Pixies. Umsjón: Steinar Júlíusson. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Konsert. Kynning á tónleikum vikunnar. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 PZ-senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarna- son. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/Bylgjunnar 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Djassgallerí New York Rás 1  17.05 Í þáttaröðinni Djass- gallerí New York ræðir Sunna Gunn- laugs við djassleikara í New York. Þættirnir spanna allt frá hefð- bundnum og brasilískum djassi til framsækins djass. Í þættinum í dag verður spjallað við brasilísku söng- konuna og tónsmiðinn Luciana Souza og leikin tónlist með henni. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 13.00 Prófíll (e) 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV 17.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- unum. Þú getur haft áhrif á íslenska popplistann á www.vaxtalinan.is. (e) 19.00 Súpersport Sport- þáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sigurðarsonar. (e) 19.05 Meiri músík Popp Tíví 12.30 Presidio Med (e) 13.10 Malcolm in the Middle (e) 13.35 Everybody Loves Raymond - gamall og góð- ur (e) 14.00 Tvöfaldur Jay Leno (e) 15.30 Ferðin til Ríó (e) 16.30 Dining in Style (e) 17.00 Survivor - tvöfaldur úrslitaþáttur! (e) 19.00 The Drew Carey (e) 19.30 Family Guy Teikni- myndasería um Griffin fjölskylduna sem á því láni að fagna að hundurinn á heimilinu sér um að halda velsæminu innan eðlilegra marka... (e) 20.00 Malcolm in the Middle 20.30 Everybody Loves Raymond Gamanþáttur um hinn seinheppna fjöl- skylduföður Raymond, Debru eiginkonu hans og foreldra. 21.00 Popppunktur - úr- slitaþáttur í beinni út- sendingu Spurningaþátt- urinn Popppunktur getur stært sig af flestu öðru en hárprúðum stjórnendum. Það er allt í lagi því gestir þáttarins eru eintómir rokkarar og þeir eru fræg- ir fyrir flest annað en strípur og permanent. Eða hvað? Allt að einu; dr. Gunni og hr. Felix eru skemmtilegastir, þótt sköllóttir séu. 22.00 Dead in a Heartbeat 23.30 Denni dæmalausi Kvikmynd fyrir alla fjöl- skylduna um ærslabelginn Denna dæmalausa. Í aðal- hlutverkum eru Walter Matthau og Mason Gamble. 01.00 Jay Leno (e) 01.45 Jay Leno (e) 02.30 Óstöðvandi tónlist DANSÞÁTTUR þjóðarinn- ar, Party Zone, er á Rás 2 í kvöld. Þar verður aðalmálið listinn fyrir maímánuð. „Það má búast við eldheit- um og fjölbreyttum lista þar sem listamenn eins og Lou Reed, Faithless, Deep Dish, Kelis, Basement Jaxx, Felix Da Housecat, Steve Lawler, Miss Kittin, Lee Cabrera, Two Lone Swordsmen, Laurent Garn- ier og fleiri blanda sér í slaginn um sæti á honum,“ segir í til- kynningu. Á undan listanum kíkja þeir Biggi Veira og Alfons X í heimsókn og spila nokkur lög til að hita upp fyrir Psycho Bitch-kvöld- ið á Kapital. Aldrei að vita nema Biggi spili nýtt efni frá hljómsveitinni sinni, gusgus, í þættinum Biggi veira og Alfons X í heimsókn Maílistinn kynntur Aldrei að vita nema að Biggi spili nýtt efni frá gusgus í þættinum. Party Zone er á Rás 2 kl. 19.30. NÚ er komið að því. Það ræðst í kvöld hvaða hljóm- sveit verður Popppunkt- smeistari vetrarins. Hljóm- sveitirnar Ske og Geirfuglarnir kljást í úr- slitaþætti sem sýndur verður í beinni útsendingu á Skjá einum. Báðar hljómsveitirnar hafa staðið sig með prýði í þáttunum enda þarf mikla þekkingu til að ná svona langt í keppninni. Spurningar hjá Dr. Gunna hafa þyngst eftir því sem líð- ur á en Felix Bergsson stjórnar þættinum ávallt með bros á vör. Að keppni lokinni verður efnt til veislu á veit- ingahúsinu Sirkus við Klapparstíg þar sem Skjár einn fagnar vel heppnaðri þáttaröð. … úrslitum í Popppunkti Popppunktur er á dagskrá Skjás eins kl. 21. EKKI missa af …

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.