Morgunblaðið - 27.05.2004, Síða 63

Morgunblaðið - 27.05.2004, Síða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 27. MAÍ 2004 63 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake TVÍBURAR Afmælisbörn dagsins: Þú býrð yfir hugrekki, kapp- semi og staðfestu sem gerir það að verkum að þér tekst oft það sem öðrum mistekst. Nánustu sambönd þín verða í brennidepli á árinu. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hafðu í huga að á þessum tíma ævi þinnar hentar þér best að sinna fjölskyldu þinni og nán- asta umhverfi. Láttu fjölskyld- una og heimilið hafa forgang. Naut (20. apríl - 20. maí)  Mörg naut munu flytja eða skipta um vinnu á þessu ári. Eitthvað í umhverfi þínu hefur áhrif á samskipti þín við fólkið í kringum þig. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert að velta því fyrir þér hvað þú viljir gera í framtíð- inni. Reyndu að slaka á og minna sjálfa/n þig á að þú þurf- ir ekki að taka endanlega ákvörðun í málinu. Þú getur alltaf breytt um stefnu síðar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Síðustu mánuði hefurðu verið að feta þig inn á nýja braut. Þegar á móti blæs skaltu herða upp hugann og minna þig á að það séu nýir og spennandi hlut- ir framundan. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þú þarft að taka margar mik- ilvægar ákvarðanir þessa dag- ana. Það flækir málin að þetta krefst þess að þú sleppir tök- unum á fólki, hlutum og að- stæðum sem hafa skipt þig máli. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Styrkur þinn og hæfileikar hafa aflað þér aukinnar virð- ingar að undanförnu. Njóttu þess að finna að fólk sé farið að meta þig að verðleikum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Draumar margra voga eru að rætast þessa dagana. Rifjaðu upp hvers þú óskaðir þér fyrir tíu árum. Er það ekki einmitt það sem þú ert að upplifa í dag? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þú hefur það réttilega á tilfinn- ingunni að draumar þínir séu að rætast. Gerðu ráð fyrir mik- illi velgengni á árinu 2005. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Það er helsta verkefni þitt þessa dagana að sætta þig við það að gildismat annarra fari ekki alltaf saman við gildismat þitt. Þú þarft að læra að virða skoðanir annarra á sama tíma og þú heldur þínu striki. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þetta ætti að verða mjög gott ár fyrir þig. Mistök þín munu jafnvel verða þér til fram- dráttar. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Það verður áfram svo mikið að gera hjá þér að á stundum mun þér finnast nóg um. Reyndu að halda þetta út því þú munt upp- skera árangur erfiðis þíns á næsta ári. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Þig langar til að kynnast sjálfri/sjálfum þér betur og læra að tjá þig á áhrifaríkari hátt. Þú vilt að hlutirnir hafi til- gang. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Fossaniður Þá væri, Sjáland, sælla hér sumarið þitt og blómin, ef þú gætir gefið mér gamla fossaróminn. Hefði allur auður þinn eitthvað slíkt að bjóða, léti ég fyrir lækinn minn leikhússönginn góða. --- Þorsteinn Erlingsson LJÓÐABROT 80 ÁRA afmæli. Ámorgun, föstudaginn 28. maí, verður áttræð Guð- björg Halldóra Halldórs- dóttir, Mosgerði 21 Reykja- vík. Hún verður að heiman. Í tilefni afmælisins tekur hún á móti ættingjum og vinum í Slysavarnahúsinu á Höfn í Hornafirði laugar- daginn 29. maí milli klukkan 14 og 16. Þið sem viljið gleðja hana á þessum tíma- mótum verið hjartanlega velkomin. 90 ÁRA afmæli. Níræðer í dag, fimmtudag- inn 27. maí, Laufey Guð- mundsdóttir, Réttarholts- vegi 67, Reykjavík, fædd í Miðvík í Aðalvík. Laufey verður að heiman í dag. SUÐUR spilar fjögur hjörtu og fær út smáan tígul. Norður ♠Á9842 ♥K93 ♦G2 ♣K54 Vestur Austur ♠KD ♠G65 ♥D65 ♥42 ♦D1073 ♦K965 ♣G983 ♣D1072 Suður ♠1073 ♥ÁG1087 ♦Á84 ♣Á6 Ekki þarf að skoða spilið lengi til að átta sig á að allt snýst um drottninguna í trompi. Sagnhafi gefur alltaf slag á tígul og í spaðanum blasa við aðrir tveir tap- slagir. En kannski má fá ein- hverja hjálp frá vörninni. Sér lesandinn leið? Til að byrja með er skyn- samlegt að dúkka fyrsta slaginn. Austur spilar vænt- anlega aftur tígli, sem suður tekur og stingur tígul í borði. Spilar svo laufi þrisvar og trompar. Þessi millileikur er mikilvægur, því vegna stífl- unnar í spaðalitnum lendir vestur í vanda þegar suður spilar nú spaðaás og spaða. Norður ♠984 ♥K9 ♦-- ♣-- Vestur Austur ♠-- ♠G ♥D65 ♥42 ♦D ♦9 ♣G ♣D Suður ♠10 ♥ÁG108 ♦-- ♣-- Vestur er inni í þessari stöðu. Spilið kom upp í keppni á Írlandi fyrir þrem- ur áratugum og í reynd spil- aði vestur tígli. Sagnhafi trompaði í borði og henti spaðatíunni heima. Skiljanlega var vestur ekki snokinn fyrir að spila frá trompdrottningunni, en það hefði þó dugað til að hnekkja geiminu. Sagnhafi tæki tvo slagi á níu og kóng í trompi, en yrði svo að spila spaða úr borði og gefa austri á gosann. Austur spilar svo þeim láglitnum sem vestur hendir og þannig fær vörnin slag á trompdrottninguna, þrátt fyrir allt. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson 1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 g6 4. Be3 Bg7 5. Dd2 O-O 6. O- O-O c6 7. Kb1 b5 8. f3 Rbd7 9. e5 b4 10. exf6 bxc3 11. Dxc3 Rxf6 12. Dxc6 Be6 13. Bc1 Hb8 14. Rh3 Bxa2+ 15. Kxa2 Da5+ 16. Kb1 Rd5 17. Hd3 Hfc8 18. Bd2 Staðan kom upp í Evr- ópumeistaramóti einstaklinga sem stendur enn yfir í Anatalya í Tyrk- landi. Baaduur Job- ava (2616) hafði svart gegn Mircea Parligras (2549). 18... Hxb2+! 19. Kxb2 Hb8+ 20. Hb3 Bxd4+ 21. c3 Rb4! Hvítur er nú nauð- beygður til að gefa drottningu sína en fær í staðinn hrók og tvo létta menn. Að öllu jöfnu væru það SKÁK Umsjón Helgi Áss Grétarsson Svartur á leik. góð skipti en vegna slæmrar stöðu manna hans vélar svartur af honum nánast öll peðin. 22. Da6 Rxa6 23. Bxa6 Hxb3+ 24. Kxb3 Dxa6 25. cxd4 De2 26. Be1 Dxg2 27. Rf2 Dxf3+ 28. Kc4 a5 29. Hg1 a4 30. Rd3 a3 31. Bd2 e5 32. dxe5 Dc6+ og hvítur gafst upp. Stigamót Taflfélagsins Hellis hefst í dag en nánari upplýsingar um það er að finna á skak.is. og hellir.is                MORGUNBLAÐIÐ birtir tilkynn- ingar um afmæli, brúðkaup og fleira að kostnaðarlausu. Tilkynn- ingar þurfa að berast með tveggja daga fyrirvara virka daga og þriggja daga fyrir sunnudagsblað. Samþykki afmælisbarns þarf að fylgja afmælistilkynningum og/ eða nafn ábyrgðarmanns og síma- númer. Síminn er 69-1100, bréf- sími 569-1329, og netfang ritstj @mbl.is. Einnig er hægt að skrifa: Árnað heilla, Morgunblaðinu, Kringlunni 1, 103 Reykjavík MEÐ MORGUNKAFFINU Sæll, elskan, ég stóðst bílprófið! ÁRNAÐ HEILLA  Ársalir- fasteignamiðlun  Ársalir- fasteignamiðlun  Nýttu þér áratuga reynslu okkar og traust í fasteignaviðskiptum Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 Laugavegi 20b • Sími 552 2515 • OPIÐ kl. 11-18 og Auðbrekku 1 • Sími 544 4480 • OPIÐ kl. 10-18 Verð áður kr. 19.900 Verð tilboð kr. 13.900 PING FANG VIKUTILBOÐ 30% afsláttur Mikið úrval af vegg skilrúmum (Ping Fang) Opnunartími mán.-fös. kl. 11-18 lau. kl. 11-14 Hverafold 1-3 • Torgið Grafarvogi • Sími 577 4949 Skipagötu 5 • Akureyri • Sími 466 3939 Mikið úrval af fallegum drögtum Fallegar vörur á frábæru verði - SPENNANDI VALKOSTUR Stangarhyl 3, 110 Reykjavík, sími 591 9000 www.terranova.is Akureyri, sími 461 1099 París 17. og 24. júní frá kr. 9.930 Ein rómantískasta borg Evrópu, áfangastaður elskenda á öllum aldri. París er líka borg nýjunga, einstakra listviðburða og skemmtana. París höfðar til listunnenda og allra þeirra sem hafa áhuga á tísku, hönnun byggingarlist og góðum mat. Kr. 9.930 Flug, önnur leiðin og flugvallarskattar. Aðeins 50 sæti í boði Val um úrval hótela í miðborg Parísar frá kr. 3.900 á mann nóttin í tvíbýli.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.