Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 1
þriðjudagur 1. júní 2004 mbl.is Fasteignablaðið // Húsnæðislán Frjálsi fjárfestingarbankinn hefur jafnt og þétt verið að auka lánveitingar til húsbygginga og íbúðarkaupa á undanförnum árum. Lánin eru sérsniðin að þörfum lántakenda.  30 // Hitastýring Eru ofnlokarnir í lagi en þig vantar nýja stýr- ingu, nýja nema og nýja hitastilla? Það er fleira en ofnarnir, sem gefur hita, eins og sólin og eldavélin.  46 // Svalir Kostnaður vegna viðgerða, endurbóta og endurnýjana á ytra byrði svala og stoð- og burðarvirki þeirra svo og svalahandriðs er sameiginlegur kostnaður.  27                                                                                       !                                 ! "  #            ! " # !" $% &  $ $ $ $ '(% ' (% ' % '% ) & *" + & ' ! ! ! ( ) *   + & ' !+ ! ! ( ) *   +   ,%*  -    ,- . &     / 0 12 345 / 6 7 0 0 6 8  12 9 :556  ; <  =   . % / +6- ; <  =   . % /                (   8 .6 >        ( (        $   $     MIKLAR sveiflur hafa ver- ið í ávöxtunarkröfu hús- bréfa undanfarna daga, en hún hækkaði í kjölfar vaxtahækkunar Seðlabank- ans snemma í maí. En nú styttist óðum í hina miklu kerfisbreytingu á lánveit- ingum Íbúðalánasjóðs 1. júlí nk., en þá verða tekin upp bein peningalán í stað húsbréfa. Margir spyrja sig þeirrar spurningar, hvaða áhrif þessi breyting eigi eftir að hafa á gengi nýrra húsbréfa fram til 1. júlí og eins eftir þann tíma, þegar hætt verður að gefa þau út. Óvissan felst í því, hvort og á hvaða kjörum hægt verður að skipta hús- bréfum fyrir bréf í nýja kerfinu. Eftir sem áður má gera ráð fyrir, að hús- bréfin þyki góður fjárfestingarkostur og líklegt, að verð á þeim haldist hátt, þó að enginn geti fullyrt um slíkt. „Fram til þessa hefur seljandi fast- eignar þurft að taka á sig áhættu, því að frá þeim tíma sem kaupsamningur er undirritaður og þar til seljandi fasteignar selur húsbréfin, getur verðið á bréfunum breytzt,“ segir Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, sér- fræðingur hjá Greining- ardeild Landsbankans. „Við fyrirhugaða breytingu á skuldabréfa- útgáfu Íbúðalánasjóðs verða lán sjóðsins í formi peningagreiðslna og þá er þessi áhætta úr sög- unni. Hvað kaupanda fast- eignar snertir mun kerf- isbreytingin fyrst og fremst hafa áhrif á láns- kjör hans og þar með greiðslubyrði. Lánskjör Íbúðalánasjóðs verða þekkt að loknum mánað- arlegum útboðum svokallaðra íbúða- bréfa í Kauphöllinni. Þau ráðast af markaðsvöxtum og geta því verið breytileg milli mánaða. Í dag miðast greiðslubyrði lántak- enda við 5,1% fasta vexti af húsbréf- unum óháð markaðsvöxtum á hverj- um tíma. Breytilegir markaðsvextir koma hins vegar fram í afföllum eða yfirverði. Miðað við vaxtastig í dag má ætla að lánskjör í breyttu íbúðalánakerfi geti orðið um 4,5% og vaxtakjör lán- takandans verða föst út lánstímann. Það sem þarf hins vegar að hafa í huga er að þar sem yfirverð húsbréfa mun nú heyra sögunni til er líklegt að kaupandinn þurfi í sumum tilfellum að taka hærra lán en ella og því ekki sjálfgefið að greiðslubyrðin lækki.“ Enn gott yfirverð á húsbréfum                                 Þrjár aðferðir eru algengastar við viðarvörn. Í fyrsta lagi er það olía borin beint á viðinn, í öðru lagi hálfþekjandi viðarvörn og í þriðja lagi þekjandi viðarvörn.  52 // Viðarvörn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.