Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 C 19
2ja herbergja
BÚÐAGERÐI
Búðagerði 55 fm 2ja herbergja íbúð á 1. hæð í litlu
fjölbýli á þessum frábæra stað. Dúkur, flísar og
teppi á gólfum. Baðherbergi með baðkari. Rúmgóð
og björt stofa. Góðar svalir. Eldri innr. í eldhúsi. 8m
brunabótamat. Gæti verið laus fljótlega. Áhv. 5,6
m. V. 9,2 m. (3890)
SKÓGARÁS
Vel skipulögð 2-3ja herbergja 66 fm íbúð á 1. hæð í
góðu fjölbýli ásamt 25 fm bílskúr. Eikarparket og
flísar á gólfum. Rúmgott svefnherbergi. Glugga-
laust herbergi. Hvít eldhúsinnrétting. Baðherbergi
flísalagt í hólf og gólf. Stór jeppafær bílskúr. Blokk-
in í mjög góðu standi. Áhv. 4,3 m. V. 12,9 m.
(3914)
SPÍTALASTÍGUR
Virkilega góð 18 fm stúdíóíbúð á 3. hæð í góðu
húsi á besta stað í Þingholtunum. Stofa og svefn-
rými er sameiginlegt rými með parket á gólfi. Eld-
hús horn með ágætri innréttingu. Baðherbergi með
sturtu, dúkur á gólfi. Sameigninlegt þvottahús og
sérgeymsla í kjallara. V. 4,2 m. (3921)
3ja herbergja
FLÉTTURIMI
3JA HERBERGJA ÍBÚÐ 102 FM Á GÓÐUM STAÐ Í
GRAFARVOGI. Eignin er gríðarlega falleg og skipt-
ist í hol, 2 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðher-
bergi, þvottahús og suðvestur svalir. Parket og flís-
ar eru á gólfum. Geymsla er í kjallara. Sameign er
snyrtileg og stutt í alla helstu þjónustu. Áhv, 8,4 m.
VERÐ 14,5 m. (3909)
Sigurður Óskarsson
lögg. fasteignasali
Þórarinn Thorarensen
sölustjóri
Halldór Gunnlaugsson
sölumaður
Kristbjörn Sigurðsson
sölumaður
Telma Róbertsdóttir
sölumaður
Davíð Þorláksson
samningagerð
María Guðmundsdóttir
þjónustufulltrúi
Kristín Sigurey Sigurðardóttir
skjalagerð
BAKKASTAÐIR - 112 RVK
3-4 HERBERGJA ÍBÚÐ 99,8 FM Í REYKJAVÍK. Eignin
skiptist í hol, 2 herbergi, geymslu sem hægt er að
nota sem herbergi, eldhús, baðherbergi og suður
svalir. Parket og flísar á gólfum. Allar innréttingar
eru sérsmíðaðar úr eðal við, eign sem er í mjög
góðu standi. Áhv. 7,1 m. Verð 15,2 m. (3902)
GUNNARSBRAUT - 105 RVK
3JA HERBERGJA 66,6 FM. ÍBÚÐ LÍTIÐ NIÐURGRAF-
IN Á MIÐBÆJARSVÆÐINU. VEL SKIPULÖGÐ ÍBÚÐ
MEÐ GÓÐRI LOFTHÆÐ OG GÓLFEFNUM. ELDHÚS
ENDURNÝJAÐ, BAÐHERBERGI MEÐ BAÐKARI. Áhv,
3,7 m. VERÐ 10,9 m. (3920)
HRAUNBÆR 3ja herbergja 109,2 fm íbúð
í Árbæ. Komið er inn í hol sem er flísalagt þaðan
inn í gang með geymslu, baðherbergi með flísum,
eldhúsið er með góða viðarinnréttingu og parketi á
gólfi, stofan er björt með flísum á gólfi. Stórar 20
fm vestursvalir. Stutt er í alla þjónustu og skóla.
Áhv. 3,0 m. V. 12,9 m. (3872)
ÁLFHÓLSVEGUR
Frábær 75 fm 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjórbýl-
ishúsi ásamt 25 fm bílskúr. Sérþvottahús innan
íbúðar. 2 góð svefnherbergi. Baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf, baðkar. Góð eldhúsinnrétting. Stofa
parketlögð. Suðursvalir. Góður sameiginlegur garð-
ur. Áhv. 6,1 m. húsbr. V. 12,8 m. ( 3893 )
HRAUNBÆR
Góð 88 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í
Steni-klæddu fjölbýli. 2 stór svefnherbergi. Baðher-
bergi með t.f. þvottavél og þurrkara, baðkar. Eld-
hús með snyrtilegri eldri innréttingu. Björt parket-
lögð stofa með útgang út á flísalagðar suðvestur-
svalir. Örstutt í þjónustu og út á leikvöll. Áhv. 9,5
m. V. 11,7 m. (3907)
ASPARFELL
Góð 80 fm 3ja herbergja íbúð í lyftuhúsi. Komið er
inn í hol með parket á gólfi. Stofan björt með út-
gengi út á svalir og parket á gólfi. Eldhús með
ágætri innréttingu og parket á gólfi. Tvö rúmgóð
herbergi með skápum. Baðherbergi flísalagt í hólf
og gólf með tengi fyrir þvottavél. Sérgeymsla fylgir
eigninni. Þetta er rúmgóð og snyrtileg íbúð á góðu
verði. Áhv. 4 m. V. 10,3 m.
BOGAHLÍÐ
FALLEG 83,4 FM 3JA HERBERGJA ÍBÚÐ Í GÓÐU
HÚSI Á FRÁBÆRUM STAÐ. Eignin skiptist í forstofu,
stofu, eldhús, baðherbergi, 2 herbergi, geymslu og
sameiginlegt þvottahús. Eldhús með glæsilegri
ljósri innréttingu og nýlegri eldavél, útgengi er út í
garð úr eldhúsinu. Baðherbergi allt ljóst með bað-
kari, dúkur á gólfi. Stofan björt með fallegu parketi
á gólfi. Tvö góð herbergi með skápum. Búið er að
endurnýja glugga og gler í íbúðinni. Áhv. 7,5 m. V
12,9 m. (3882)
LAUGATEIGUR - NÝTT
Vorum að fá í sölu fallega 3ja herbergja íbúð með
sérinngang í fallegu húsi við Laugateig. 2 rúmgóð
herbergi með skápum. Björt stofa með parketi á
gólfi. Eldhús með ágætri innréttingu. Baðherbergi
með sturtu. Nýlegt þak er á eigninni. Falleg eign á
þessum friðsælastað. Áhv. 4,6 m. V. 11,3 m. (3867)
VESTURGATA Glæsileg 72,8 fm 3ja
herb. íbúð í vesturbænum með fallegu útsýni. Fal-
legt baðherbergi með nuddbaðkari, flísalagt í hólf
og gólf. Björt og rúmgóð stofa með parketi á gólfi.
Eldhúsið með sérsmíðaðri innréttingu með mósaik
á milli skápa, tvö herbergi með góðum skápum og
parket á gólfi. Sameignin er mjög snyrtileg. Eign
sem mikið er búið að endurnýja. (3862).
SKELJAGRANDI - NÝTT
Stórglæsileg. ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð með
frábærri sjávarsýn auk stæðis í bílageymslu. Íbúðin
er nýstandsett með fallegu eikarparketi á öllum
gólfum, en fallegar flísar eru á anddyri og baðher-
bergi. Áhv. 8,4 m. (húsbr.) V. 12,9 m. (3885)
ÖLDUGRANDI - NÝTT
Vorum að fá í sölu góða 85,6 fm 3-4ra herb. íbúð á
2. hæð í litlu fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Stutt í
alla þjónustu við Eiðistorg. V. 13,4 m. (3935)
4ra herbergja
FLÉTTURIMI - 112 RVK
4JA HERBERGJA ÍBÚÐ 102 FM Á GÓÐUM STAÐ Í
GRAFARVOGI. Eignin er gríðarlega falleg og skipt-
ist í hol, 3 svefnherbergi, stofu, eldhús, baðher-
bergi, þvottahús og suðvestursvalir. Parket og flísar
eru á gólfum. Geymsla er í kjallara. Sameign er
snyrtileg og stutt í alla helstu þjónustu. Áhv, 8,3 m.
VERÐ 15,5 m. (3903)
RÓSARIMI - 112 RVÍK
Falleg 4ja herbergja íbúð 95,9 fm í fjórbýli sem er
nánast viðhaldsfrítt með stæði í býlageymslu og
miðsvæðis í Grafarvogi. Flísar, dúkur og parket á
gólfum. Falleg íbúð sem bíður upp á mikla mögu-
leika. Stutt í alla þjónustu. Áhv. 4,9 m. V. 15,3 m.
LEIFSGATA - 101 RVK
Mjög falleg 3ja herbergja 92,5 fm íbúð á góðum
stað í miðbænum. Hol, 2 herbergi, 2 stofur, eldhús
og baðherbergi, með þvottahúsi í sameign. Öll
sameign hefur verið tekin í gegn. Húsið var allt tek-
ið í gegn nýlega. mjög góð eign á mjög góðum stað
í miðbæ Reykjavíkur. Áhv. 3,5 m. V. 14 m. (9319)
SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998
SIGURÐUR ÓSKARSSON
LÖGG. FASTEIGNASALI FÉLAG FASTEIGNASALA
— VANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SKRÁ —
KLEPPSVEGUR - 104 RVK
Nýkomin í einkasölu hjá okkur á Eignaval sími 585
9999 góð 4ra herbergja 93,1 fm íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Björt og falleg íbúð á þessum eftirsótta
stað. Mikið endurnýjuð eign. Áhv, 7,1 m. V. 12,9 m.
(3931)
FROSTAFOLD - 112 RVK
4ra herbergja 111,6 fm íbúð á 6. hæð í 8 hæða fjöl-
býli. Skemmtileg og björt íbúð í snyrtilegu fjölbýli
með húsvörð sem sér um málin. Fjölbýli sem hefur
verið vinsælt af eldri borgurum. Stutt í alla helstu
þjónustu og skóla. V. 14,5 m. (3933)
SÍMI 585 9999
BARÓNSSTÍGUR
Falleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð ( efstu )
í góðu fjölbýli. Aðeins ein íbúð á hverri hæð.
Parket á gólfum. Baðherbergi flísalagt, baðkar.
Eldhús með snyrtilegri eldri innréttingu. Rúmgóð
herbergi. Ágætis útsýni. Gæti verið laus strax.
Áhv. 6,5 m. V. 11,9 m. ( 3913 )
HRINGBRAUT - NÝTT
Snyrtileg og góð 47 fm 2ja herbergja íbúð á 3.
hæð (efstu) í góðu fjölbýli. 6-7 fm geymsla í
kjallara sem er ekki inn í heildar fermetrafjölda.
Stofa rúmgóð og björt með parket á gólfi. Rúm-
gott, parketlagt svefnherbergi. Baðherbergi flísa-
lagt og er með sturtuklefa. Snyrtileg eldri innr. í
eldhúsi. Áhv. 6,7 m. V. 8,9 m. ( 3932 )
ÖLDUGATA
Stórskemmtileg og falleg 80 fm 3ja herbergja
endaíbúð á 2. hæð í fjórbýli. Aðeins ein íbúð á
hverri hæð. Parket á gólfum. Baðherbergi með
baðkari og flísum á gólfi. Ágæt eldhúsinnrétting,
marmaraflísar á gólfi í eldhúsi. Stórar suðursvalir.
Góður garður. Sameign í góðu ásigkomulagi.
Áhv. 2,3 m. byggsj. V. 13,9 m. ( 3812 )
FROSTAFOLD
VORUM AÐ FÁ Í EINKASÖLU Fallega 95,6 fm
íbúð með 26 fm bílskúr ásamt 37 fm herbergi í
kjallara alls 159 fm. Nánari lýsing komið er inn í
snyrtilega forstofu með ljósum flísum. Þar til
hægri er baðherbergið flísalagt í hólf og gólf með
sturtu. Borðstofan er björt með ljósum flísum á
gólfi. Eldhúsið er með vandaðri viðarinnréttingu
og ljósum flísum á gólfi, útgengi er út á 21 fm
suðursvalir með frábæru útsýni. Gengið er upp
tréstiga á efri hæð. Stofan er rúmgóð með fallegu
parketi á gólfi. Gott herbergi með stórum skápum
og parketi á gólfi. Íbúðin sjálf er 95,6 fm bíl-
skúrinn 25,3 fm sem er flísalagður og 37,3 fm
herbergi er í kjallara með sérinngangi glugga, parketi á gólfi, klósett og vask. Býður upp á mikla mögu-
leika. V. 16,9 m.
Þetta er glæsileg eign sem vert er að skoða. EIGNAVAL Sími 585 9999
BRATTAKINN - 2 ÍBÚÐIR
Vorum að fá í sölu glæsilegt 180 fm einbýli á 2
hæðum á besta stað í Hafnarfirði með auka íbúð
til útleigu. Afar skemmtilegt skipulag. 4 rúmgóð
svefnherbergi og baðherbergi á báðum hæðum.
Þvottahús á efrihæð. Vandaðar innréttingar og
hlyns-parket og flísar á gólfum sem eru upphituð
að hluta. Tvennar svalir. Upphitað hellulagt bíl-
aplan. Húsið er byggt 1998 og er í mjög góðu
standi. Laust fljótlega. Áhv. 13 m. V. 25,9 m.
(3892)
LAUFÁS - SÉRHÆÐ - GARÐABÆ
Vorum að fá í einkasölu einstaklega góða 119,2
fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 29,8 fm bílskúr. 3
rúmgóð svefnherbergi. Þvottahús innan íbúðar.
Skemmtilegt skipulag. Hiti í stétt og tröppum fyrir
framan hús. Eignin öll nýlega standsett að utan.
Áhv. 9,7 m. V. 18,9 m. (3929).