Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 36
36 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Benedikt G. Grímsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Glæsiíbúð - penthouse Glæsi- leg 112 fm, 4ra herbergja penthouse íbúð á tveimur hæðum, ásamt stæði í bíla- geymslu á góðum stað í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Um er að ræða tvö herbergi, stofa, eldhús og sérþvottaherbergi á neðri hæð, en á efri hæð er góð sjón- varpsstofa (hægt að hafa sem herbergi) og stór geymsla. Allar innréttingar sér- smíðaðar frá Brúnási. Parket er á gólfum, en flísar á þvottaherbergi og á baðher- bergis gólfi. Tvennar flísalagðar svalir. 4ra - 6 herbergja íbúðir Núpalind - 4ra herbergja Ný- leg, 118,9 fm, mjög glæsileg 4ra her- bergja íbúð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bíla- geymslu. Eikarparket er á allri íbúðinni, flísar eru á anddyri, þvotta- og baðher- bergi. Maghogny innréttingar. Stórar vestursvalir. Frábært útsýni og stutt í alla þjónustu. Verð 19,5 millj. Naustabryggja 12-18-20-22 - NÝTT Nýjar og glæsilegar 3ja til 6 herbergja íbúðir frá 95 fm upp í 207 fm „penthouse“- íbúðir á tveimur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á bað- herbergi og þvottahúsi þar sem verða flísar. Íbúðirnar eru með vönduðum innrétt- ingum. ,,Penthouse”-íbúðirnar verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúðirnar verða með sérþvottahúsi. Bílageymslur fylgja öllum íbúðum. Að utan eru húsin ál- klædd. Til afhendingar nú þegar. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn- ars. Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 15 hæða álklæddu fjöl- býlishúsi. Í húsinu verða 2 lyftur, sjón- varpsdyrasími, vandaðar innréttingar og möguleiki á stæði í bílageymslu. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingarað- ili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn- ars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar. Rjúpnasalir 14 Glæsilegt álklætt lyftuhús - NÝTT Sjáland - Garðabæ - NÝTT Norðurbrú 3-5 og Strandavegur 18-20 Nýjar og glæsilegar 2ja til 5 herbergja íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi með lyftum. Íbúðirnar verða 64 fm til 140 fm með suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum innréttingum með möguleika á stæði í bílageymslu sem innangengt verður í úr húsinu. Stutt í miðbæ Garðabæjar og Smáralind. Af- hending á haustmánuðum 2004. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn- ars. Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar Einb., parhús og raðhús Víðilundur - Einbýli Til sölu 144,6 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 46 fm tvöföldum bílskúr. Sólstofa og stór garður er við húsið.Húsið er í rólegu hverfi í lokaðri götu. Suðurgata - HF - Einbýli Til sölu 159,9fm einbýlishús á þremur hæð- um, auk 32fm bílskúrs, sem er á tveimur hæðum og er neðri hæð hans notuð í dag sem geymsla. Íbúðin skiptist þannig: á miðhæðinni er anddyri, hol, eldhús og tvær samliggjandi stofur. Á rishæðinni eru tvö góð svefnherbergi og sjónvarpsher- bergi með parketi á gólfum auk baðher- bergis. Í kjallara er auka íbúð með sér inngangi, tvö góð herbergi, eldhús og sal- erni. Einnig þvottaherbergi fyrir íbúðina. Hæðir Reykjahlíð - sérhæð Mjög skemmtileg, vel skipulögð, 4ra herbergja, 100 fm sérhæð á þessum vinsæla og góða stað. Íbúðin hefur verið í mjög góðu viðhaldi og með góðum innréttingum og gólefnum. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Húsið lítur vel út að utan og sameign öll nýlega standsett. Ársalir - penthouse Mjög glæsi- leg og vel skipulögð 122 fm penthouse íbúð á 12. hæð í álklæddu fjölbýlishúsi með tveimur lyftum ásamt stæði í bíla- geymslu. Sjónvarpsdyrasími er í íbúðinni. Íbúðin er með mahogny innréttingum og skápum. Eikarparket er á gólfum. Í eld- húsi og stofu er hátt til lofts og þar er inn- felld halogen lýsing. Úr stofu er gengið út á flísalagðar suðvestursvalir. Góð innrétt- ing er á baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni, sturtuklefi og handklæðaofn. Sérgeymsla er í kjallara. Um er að ræða sérstaka og fallega íbúð á einum besta stað í Kópavogi, með útsýni sem er frá suðurnesjum yfir til Snæfells- nes og Esjunnar og allt þar á milli. Eiðistorg - Seltjarnarnes Fal- leg og sólrík 117 fm, 4ra herbergja á 4. hæð með sérinngangi af svölum. Lyfta er í húsinu. Íbúðin er tveimur hæðum, á neðri hæð er eldhús, gestasnyrting stofa og sól- stofa með útgangi á suðursvalir. Á efri hæð er baðherbergi, sjónvarpsherbergi og tvö góð svefnherbergi, útgangur er á norðursvalir úr hjónaherbergi. Stæði í bíla- geymslu, auk þess er sérmerkt úti bíla- stæði. Innangengt er í verslunar miðstöð- ina Eiðistorg. Frábær staðsetning. Kirkjustétt - 5 herb. Vönduð, ný, 147,1 fm, 5 herbergja íbúð í nýju ál- klæddu fjölbýlishúsi. Vandaðar innrétting- ar. Suðurverönd. Stæði í bílageymslu fylg- ir íbúðinni. Tilbúin án gólfefna um næstu mánaðarmót. Verð 21,5 milljónir Vesturberg - 4ra herb. Góð, 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðu ástandi. Um er að ræða þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi.Stórar norðvestur svalir. Frábært útsýni. Tengingar eru fyrir þvottavél í baðherbergi.Húsið og sameign eru í góðu ástandi. Sérgeymsla er á jarð- hæð. Leiktæki eru í garði.Stutt er í sund- laug og flest alla þjónustu. Verð 11,4 millj. Kristnibraut - 4ra herbergja Vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu í litlu fjöl- býlishúsi. Vandaðar innréttingar, mjög mikið og fallegt útsýni. Tilbúin til afhend- ingar sept 2004 2ja - 3ja herbergja íbúðir Kirkjustétt - 3ja herb. Vönduð, ný, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýju ál- klæddu fjölbýlishúsi. Vandaðar innrétting- ar. Suðurverönd. Stæði í bílageymslu fylg- ir íbúðinni. Tilbúin til afhendingar um næstu mánaðarmót, án gólfefna. Verð 15,3 milljónir Torfufell - 2ja herb. Til sölu mjög snyrtileg og töluvert endurnýjuð 2ja her- bergja, 57 fm íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli. Stórar suðvestursvalir. Nýleg eld- húsinnrétting. Nýlegt parket, merabau, á stofu, eldhúsi og holi. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús með vélum á jarð- hæð ásamt hjólageymslu og annari sam- eign. Verð 7,9 millj. Krisnibraut - 3ja herb Vandaðar og glæsilegar 3ja herb. 119fm íbúðir í 6 íbúða fjöleignahúsi. Vandaðar innrétting- ar, mikið og gott útsýniTilbúnar án gólf- efna í sept 2004 Bárugata - 3ja herb. Miðbær. Til sölu mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Ný eldhúsinnrétting og endurnýjað baðher- bergi. Nýir skápar í herbergi. Nýtt parket á stofu og herbergjum, flísar á eldhúsi, holi og baðherbergi. Sérgeymsla og þvottahús í íbúð. Góð staðsetning í mið- bæ Reykjavíkur. Verð 13,3 millj. Krummahólar - 3ja herb. MIKIÐ ÚTSÝNI Til sölu, falleg, 80fm, 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með lyftu, ásamt stæði í bílageymslu. Góðar innréttingar, eru í íbúðinni, nýtt parket ( japanskur hlynur )á stofugólfi, eld- húsi og aukaherbergi.Stórar suður svalir, útgangur er úr stofu og hjónaherbergi. Á baðherbergi er baðker og tenging fyrir þvottavél. Í sameign eru nýjar vélar í þvottahúsi. Húsið hefur verið tekið í gegn að utan á síðustu árum og m.a. skipt um gler.. Verð 11,9 millj. Torfufell - 3ja herb. Til sölu 79 fm, 3ja herbergja íbúð í góðu ásigkomulagi, á þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Tvö góð her- bergi, eldhús, stofa með parketi á gólfum, útgangur er úr stofu á vestursvalir. Bað- herbergi með tengingum fyrir þvottavél og þurrkara. Á 1. hæð er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús. Öll sameign snyrtileg. Naustabryggja - 3ja herb.Mjög góð 3ja herbergja íbúð í álklæddu húsi á jarðhæð með stórri sólverönd úr timbri. Fallegar mahogny innréttingar. Stæði í bílageymslu. Ahending við kaupsamn- ing. Nýtt - Garðabær Í nýja Bryggj- uhvefinu í Garðabæ, mjög vandaðar 2ja og 3ja herb íbúðir. Möguleiki á stæðum í bílgeymslu. Vandaðar innréttingar Sam- eign fullfrágengin. Tilbúnar til afhendingar á haustdögum 2004. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Sumarhús Sumarhús - Biskupstungur Til sölu sumarbústaður í landi Drum- boddsstaða í Biskupstungum, rétt við Ein- holt. Um er að ræða svokallaðan A- bú- stað, byggðan 1981, 46,2 fm, með 13 fm svefnlofti. Bústaðurinn stendur á afgirtum, hálfum hektara eignarlands. Vegalengd frá Reykjavík ca 100 km.Nánari upplýsingar hjá sölumönnum, Fjárfestingar. Til sölu sérlega glæsileg 221 fm þakíbúð á 15. hæð með frábæru útsýni. Íbúðin af- hendist tilbúin til innréttinga. Umhverfis íbúðina eru ca 200 fm upphitaðar svalir sem gefa mikla möguleika, t.d. að setja heitan pott. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bíla- geymslu. Tvær hraðgengar lyftur verða í húsinu. Umhverfi hússins og fyrirkomulag er mjög gott. Í nágrenninu eru frábær útivistarsvæði og stutt er á einn besta golf- völl höfuðborgarsvæðisins. Byggingaraðili er BYGG, Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar gefa sölumenn Fjárfestingar ehf. Rjúpnasalir 14 - „Penthouse“ Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjón- ustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölu- samningsins með undirritun sinni. All- ar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eft- irfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til um- saminnar söluþóknunar úr hendi selj- anda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýsingakostn- aður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjón- usta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskattskyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamning þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyr- ir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteigna- gjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja Minnisblað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.