Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 42
42 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Fjöldi kaupenda á skrá - Átt
þú réttu eignina?
Óskum eftir öllum
gerðum eigna.
Verðmetum samdægurs.
Eskihlíð
Vel skipulögð 111 fm endaíbúð á 4. hæð í
góðu fjölbýlishúsi. Saml. skiptanlegar stof-
ur, 2 svefnherbergi á svefngangi. Eldhús
með upprunal. innréttingu. Suð-vestursvalir.
Glæsilegt útsýni. Geymsluloft yfir íb. Íbúðar-
herbergi í kjallara fylgir. Laus fljótlega.
Verð 13,9 millj.
Auðbrekka 2 til sölu eða
leigu Gott 152 fm atvinnuhúsnæði á
götuhæð með góðri aðkomu og bílastæð-
um. Allt nýlega endurnýjað. Rúmgóð mót-
taka. 5-6 skrifstofuherb. Parket á gólfum.
Hentar undir léttan iðn., skrifstofur, heild-
verslun o.fl. Húsnæðið hefur nýlega verið
endurnýjað. Laust stax. Verð 12,9 millj.
Reykjavíkurvegur - Skerja-
firði
Vorum að fá í sölu mjög fallega og bjarta 81
fm íbúð á 1. hæð í góðu steinhúsi. Rúmgóð
stofa, tvö stór svefnherbergi. Eldhús endur-
nýjað. Baðherbergi nýstandsett. Nýtt parket
og flísar á gólfum. Þak, gler og rafmagn
endurnýjað. Verð 14,3 millj.
Bergstaðastræti
Glæsileg og nýlega endurnýjuð 3ja herb.
hæð í þrílyftu steinhúsi. Stofa með boga-
glugga, 2 svefnherb. Vandað eldhús með
mahoný-innréttingu. Baðherbergi flísalagt í
hólf og gólf. Merbau-parket á gólfum. Góð
geymsla og sérþvottahús í kjallara. Áhv. 8
millj. húsbréf. Eign í sérflokki.
Gnoðarvogur
Vorum að fá í sölu mjög góða 77 fm íbúð á
1. hæð í fjölbhúsi. Góð stofa með suð-vest-
ursvölum. 2 svefnherb. Íbúðin er talsvert
endurnýjuð, m.a. nýtt parket. Stutt í versl-
un og þjónustu. Laus fljótlega.
Gullteigur
Glæsileg og nýlega innréttuð 85 fm íbúð á
1. hæð með sérinngangi. Stór stofa, tvö
svefnherbergi. Flísalagt baðherb. Þvottahús
í íbúð. Merbau-parket. Mahoný-innréttingar.
Timburverönd fyrir framan. Gott aðgengi
fyrir fatlaða. Áhv. 7,5 millj. Húsbréf. Verð
14,5 millj.
Hringbraut
Sérlega falleg 3ja herb. íbúð á tveimur hæð-
um ásamt stæði í bílageymslu í mjög góðu
fjölbýli. Stór stofa, tvö svefnherbergi, nýtt
parket á gólfum. Baðherbergi nýlega endur-
nýjað. Sameign mjög snyrtileg. Áhv. 7,2
millj. Byggsj. og lífeysj. Verð 13,5 millj. Ath.
ekki þörf á greiðslumati á þessari eign.
Írabakki
Björt og vel skipulögð 3ja herb. íbúð á 2.
hæð í mjög góðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð
stofa, tvö svefnherb., gott baðherb., tvenn-
ar svalir. Áhv. 6,6 millj. Byggsj. og húsbr.
Verð 10,9 millj.
SUÐURGATA 7, 101 REYKJAVÍK, • www.hibyli.is • hibyli@hibyli.is
Ingibjörg Þórðardóttir,
löggiltur fasteignasali.
Birkihvammur - einbýli
Fallegt einbýlishús á þessum vinsæla stað í
Kópavoginum. Fimm góð svefnherbergi,
eldhús með nýlegum innréttingum og tækj-
um, stofa og borðstofa með parketi á gólfi.
Stór og gróin suðurlóð. Möguleiki á að
skipta húsinu í tvær einingar. Verð 25,8
millj.
Klettahlíð-Hveragerði
Vorum að fá í sölu stórt einbýlishús í Hvera-
gerði alls um 230 fm á einni hæð. Þar er
m.a. mjög björt vinnustofa, 77 fm, íbúð með
sólskála 154 fm. Mjög fallega staðsett á
jaðarsvæði með stórum garði og útsýni.
Mikil lofthæð, listaverk á 2 baðherbergjum
og í eldhúsi. Nánari uppl. á skrifstofu (og
myndir á www.islandia.is/jboga undir tengl-
inum studio-gallery)
Gvendargeisli
Afar glæsileg 127 fm 5 herb. íbúð á 3. hæð
(efstu) með sérinngangi í nýju fjölbýlishúsi.
Íbúðin skiptist í stórar stofur, vandað eldhús
með innréttingu úr kirsuberjaviði. 3 góð
svefnherbergi. Fataherb. innaf hjónaherb.
Vandað baðherb., flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús og geymsla í íbúð. Stórar suður-
svalir. Stæði í bílskýli. Eignin getur losnað
fljótlega. Hagstæð langtímalán.
Funafold
Mjög falleg og vönduð 120 fm neðri sérhæð
í tvíbýlishúsi. Rúmgóð stofa með afgirtri
suðurverönd. Vandað eldhús, 3 svefnher-
bergi. Baðherbergi flísalagt í hólf og gólf.
þvottahús í íbúð. 26,5 fm bílskúr. Gott að-
gengi. Skipti möguleg á litlu einbýlishúsi í
hverfinu.
Brávallagata
Mjög falleg 101 fm 3ja herb. íbúð á 3.
hæð í góðu steinhúsi á þessum vinsæla
stað. Rúmgóð stofa með kamínu, svalir í
austur. Gott eldhús með borðkrók. Tvö
svefnherbergi. Íbúðin er talsvert endurnýj-
uð. Áhv. 4,0 millj. Byggsj. Verð 14,9
millj.
Naustabryggja
Ein af þessum glæsil. íbúðum í Bryggju-
hverfinu. Íb.er 100 fm á 1. hæð, fullb. með
vönduðum mahoný-innrétt. og hurðum en án
gólfefna. Rúmgóð stofa, 2 svefnherb. Timb-
urverönd útaf svefnherbergi. Stæði í bílsk.
fylgir. Íb.er til afh. strax. Lyklar á skrifst.
Hverfisgata
Falleg og björt 69 fm íbúð á 2. hæð með
sérinngangi. Rúmgóð stofa, stór svefn-
herbergi. Nýleg eldúsinnr. Beykiparket á
allri íbúðinni. Húsið var allt endurbyggt
nyrir nokkrum árum. Verð 10,2 millj.
Hlíðarhjalli
Mjög skemmtileg 83 fm íbúð á 2. hæð í
eftirsóttu fjölbýlishúsi. Saml. stofa og
borðstofa, suð-vestursvalir. Tvö góð
svefnherbergi. Frábær staðsetning, stutt í
alla þjónustu. Verð 12,9 millj. Laus fljót-
lega
Eskihlíð - Sérhæð
Vorum að fá í sölu bjarta og skemmtilega
95 fm neðri sérhæð í fjórbýlishúsi. Stórar
saml. skiptanlegar stofur, 2 svefnher-
bergi. Suð-vestursvalir. Baðherbergi og
eldhús endurnýjað. Laus fljótlega. Verð
15,9 millj.
Rekagrandi
Mjög góð 65,3 fm íb. á jarðhæð með sér-
verönd í góðu fjölbýlishúsi. Stór stofa, op-
ið eldhús. Parket á allri íbúðinni, eikarinn-
réttingar. Geymsla í íb. Laus fljótlega.
Verð 10,9 millj..
Mávahraun
Til sölu skemmtilegt og vel skipulagt 275
fm tvílyft hús sem í dag skiptist í tvær sér-
íbúðir. Aðalhæðin skiptist í stórar stofur
með arni, fjögur svefnherb., eldhús, bað-
herb., snyrtingu og þvottahús með bakút-
gangi út á lóð. Á neðri hæð er falleg 70
fm nýlega innréttuð stúdíóíbúð með sér-
inngangi. Að auki eru tvö herb. og bað-
herb. með sérinng. Þar sem unnt væri að
útbúa aðra séríbúð. 34 fm bílskúr fylgir.
Húsið er byggt á 767 fm hraunlóð sem
snýr í suður. Ýmsir möguleikar. Skipti á
minni eign möguleg.
Kleppsvegur Góð 85 fm íb. á 5.
hæð í lyftuhúsi. Stór stofa, 2 rúmgóð svefn-
herb. Rúmgott eldhús. góðar svalir í suð-
vestur. Laus strax. Áhv. 6 millj. Húsbréf
o.fl. Verð 12,7 millj.
Asparfell Mjög falleg og mikið endur-
nýjuð 57 fm íbúð á 2. hæð i lyftuhúsi. Bað-
herbergi flísalagt, nýleg vönduð eldhúsinn-
rétting. Góðar suð-vestursvalir. Áhv. 3,5
millj. Bygg.sj.
Reykjavík - Hjá fasteignasölunni Húsakaupum
er nú til sölu mjög fallegt og mikið endurnýjað
pallbyggt raðhús á góðum stað. Íbúðin í húsinu
er skráð 142,5 m2, en að auki eru tvö útgrafin
rými og innbyggður bílskúr. Hiti er í stéttum
og stór verönd er við húsið og ræktuð lóð.
Stutt er í skóla, leikskóla og alla þjónustu.
Komið er inn í forstofu með nýlegum skáp.
Á miðpallinum eru auk forstofu fallegt gesta-
salerni og eldhús með hvítri innréttingu og
góðum borðkrók. Tæki eru endurnýjuð.
Á efsta palli eru stórar og bjartar stofur
með suðursvölum, eitt gott herbergi og lítið
tölvuhorn, sem nýtist mjög vel.
Á neðsta pallinum eru þrjú svefnherbergi,
fataherbergi út af hjónaherberginu og góð
geymsla. Baðherbergið er nýlega endurnýjað
og hannað af Rut Káradóttur, afskaplega
vandað og fallegt með keri og innréttingu.
Ennfremur er gott þvottahús með innrétt-
ingum og útgangi út á skjólsæla suðurverönd
og út í suðurbakgarð.
Öll gólfefni hafa verið endurnýjuð, en þau
eru flísar með hita undir á forstofu, böðum,
eldhúsi, holi og tröppum en parket á stofum og
herbergjum. Ásett verð er 24,7 millj. kr.
Þetta er mikið endurnýjað, pallbyggt raðhús. Íbúðin er skráð 142,5 ferm., en að auki eru tvö útgrafin rými og innbyggður
bílskúr. Ásett verð er 24,7 millj. kr., en húsið er til sölu hjá Húsakaupum.
Staðarbakki 12