Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 01.06.2004, Blaðsíða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Rjúpnasalir - Þakhæð Stórglæsileg 220 m² þakhæð (15. hæð) í glæsilegu fjöleignarhúsi ásamt um 200 m² hellulagrði verönd, lagt fyri potti. Tvö stæði í bílgeymslu. Afh. tilbúin til innréttingar í ágúst n.k. Verð 38 millj. Borgarholtsbraut - Bílskúr Góð 126 m² efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bíl- skúr. Fjögur svefnherb. Parket og flísar. Þetta er eign sem vert er að skoða. Áhv. 11 millj. auk viðbótaláns. Verð 18,9 millj. Kristnibraut Glæsilegar og rúmgóðar 3ja og 4ra her- bergja íbúðir í 6 íbúða fjöleignahúsi. 3ja herb. íbúðin er 119 m² og 4ra herb. íbúðirnar eru 130 m². Stæði í bílgeymlsu fylgir 4ra herb. íbúðum. Til afh. í september n.k. full- búnar án gólfefna. Verð 3ja herb. 16,4 millj. og 4ra herb. 18,8 millj. Núpalind Glæsilega innréttuð 115 m² 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi. Beyki innréttingar, parket og flísar. Verð 17 millj. Topp íbúð sem þú mátt ekki missa af. Stykkishólmur - Raðhús Vorum að fá í sölu fallegt og vel staðsett 113 m² endaraðhús á einni hæð ásamt 33 m² bíl- skúr. Þrjú svefnherbergi. Húsið er í topp ástandi og við það er glæsilegur pallur og garður. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 12,9 millj. Grjótaþorpið Einbýlishús á þremur hæðum með sérbyggðum bílskúr, rúmgóðri geymslu og tveimur rúmgóðum sérbílastæð- um, alls um 190 m². Húsið var flutt á nýjan grunn og endurbyggt árið 1990 og er því um nýtt hús í grónu hverfi að ræða. Allar lagnir eru frá árinu 1990 og í því eru 6-7 herbergi og er möguleiki að hafa séríbúð í kjallara. Hér er haldið í gamla stílinn og natni lögð í allt. Húsið fékk viðurkenningu frá Reykjarvík- urborg í fyrra, fyrir endurbyggingu á eldra húsi. Fallegur garður er við húsið og góður pallur og verönd. KIRKJUSTÉTT 15-21 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðum í glæsilegu fjöleignahúsi í Grafarholtinu. Vandaðar innréttingar og þvottahús í hverri íbúð. Stæði í bílgeymslu. Frábær staðsetning. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna. Íbúðirnar eru frá 94 m² uppí 125 m². Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar. SJÁLAND VIÐ ARNARNESVOG Höfum hafið sölu á rúmgóðum og falleg- um 2ja-5 herbergja íbúðum við Strandveg og Norðurbrú í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Sólríkt hverfi. Stærðir íbúða frá 62 m² og upp í 210 m². Mjög fallega inn- réttaðar íbúðir og frábært útsýni. Stæði í bílgeymslu fylgja flestum íbúðum. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna í haust. Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar eða á fasteignasala.is. RJÚPNASALIR 14 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. kynna: Rúmgóðar og fallegar 2ja-3ja og 3ja-4ra herbergja íbúðir í glæsilegu fjöl- eignahúsi á þessum eftirsótta stað í Sala- hverfinu. Stærðir íbúða frá 91 m² og upp í 130 m². Mjög fallega innréttaðar íbúðir og frábært útsýni. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum. Íbúðum verður skilað full- búnum án gólfefna í ágúst 2004. Sölu- bæklingur á skrifstofu Bifrastar og á fast- eignasala.is Salir - Gott verð Stórglæsileg og fullbúin 125 m² 4ra herbergja íbúð á 10. hæð í fjöleignahúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Þessi íbúð er á sama verði og almennt er verið að selja sambærilegar íbúðir á, án gólf- efna. Verð aðeins 18,9 millj. Flúðasel Falleg og vel innréttuð 86 m², 3ja-4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Nýleg innrétting í eldhúsi. Parket og flísar. Áhv. 6,3 millj. Verð 12,7 millj. Garðabær - Strandvegur Glæsilegar 2ja - 5 herbergja íbúðir við Strandveg í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ. Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum. Teikningar á skrifstofu. Nánar um eignir á fasteignasala.is og á skrifstofu Bifrastar. Gvendargeisli Tvær glæsilegar 4ra herbergja íbúðir ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðirnar eru til afhendingar í mars/apríl 2004, fullbúnar án gólfefna. Verð 17,5 millj. Klukkurimi Vorum að fá í einkasölu góða 89 m² 3ja herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Suð- austur svalir. Áhv. 6,7 millj. húsbr. og 2,6 millj. viðb.lán. Verð 12,9 millj. Lómasalir Vorum að fá í sölu fallega innréttaða 104 m² 3ja herb. íbúð á 1. hæð í góðu fjöleignahúsi ásamt stæði í bílgeymslu. Áhv. 9,1 millj. húsbr. og 2,7 millj. viðbótarlán. Verð 15,3 millj. Sjáland í Garðabæ Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir við Norð- urbrú í nýja bryggjuhverfinu. Íbúðirnar afh. fullbúnar án gólfefna í haust. Stæði í bíl- geymslu. Þetta er heitasta hverfið í dag. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Bifrastar og heimasíðu fasteignasala.is MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR • Einbýli eða raðhús í Grafarvogi eða Hraunbæ, 20-25 millj. • Sérbýli í Mosfellsbæ eða á Álftanesi, 15-20 millj. • 3ja og 4ra herb. íb. á höfuðborgarsvæðinu, fjöldi kaupenda á skrá. • 400-500 m² atvinnuhúsnæði á einni hæð. • 2ja herb. íbúðir á svæðum 101-108. Frostafold Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íbúð á 3. hæð í litlu fjöleignahúsi. Vel innréttuð íbúð, parket og flísar. Suðvestursvalir. Áhv. 5,2 millj. Verð 10,5 millj. Ekki missa af þessari. Grenimelur - Glæsileg Glæsileg 71 m² 2ja herb. hæð með sérinn- gangi á jarðhæð í góðu húsi á besta stað í Vesturbænum. Íbúðin er ný máluð. Nýtt bað- herbergi og eldhús. Parket og flísar. Áhv. 6,1 millj. húsbr. Sjáðu myndir á fasteignasala.is Skipasund - Laus Vorum að fá í einkasölu góða 2ja herb. ósamþ. kjallaraíbúð í góðu húsi. Íbúðin er laus og ný máluð, nýtt parket að hluta. Verð 6,9 millj. Askalind - Laust Mjög gott 113 m² húsnæði ásamt 25-30 m² millilofti. Um er að ræða endabil sem er salur, tvö skrifstofuher- bergi og starfsmannaaðstaða. Innkeyrsludyr. Gámastæði fyrir tvo gáma við húsið. Laust til afhendingar. Verð 12,6 millj. Bílasala Til sölu fullbúin aðstaða til bíla- sölu. Um er að ræða mjög vel staðsett og innr. húsnæði. Ekki er verið að selja bílasöl- una sem þarna er heldur eingöngu þá að- stöðu sem er til staðar. Nánari uppl. veitir Pálmi. Ferðamannavöruverslun Erum með í sölu tvær verslanir á þessu svið. Um er að ræða þekkta verslun á þessu sviði með góða veltu. Framundan er besti sölutími ársins. Allar nánari upplýsingar veitir Pálmi á skrifstofu Bifrastar. Síðumúli - Til leigu Í mjög áber- andi húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 m² á 2. og 3. hæð. Húsnæði er til afhendingar nú þegar, tilbúið til innr. eða lengra komið. Trönuhraun - Litlar einingar Tvö ca 144 m² bil í nýju og mjög góðu hús- næði. Góð lofthæð og innk.dyr á hvoru bili. Verð pr. bil 11,9 m. Nánari uppl. gefur Pálmi. NAUSTABRYGGJA 12-22 Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsi- legu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu. Íbúðirnar eru frá 95 m² og upp í 218 m². Flestum íbúðum skilað fullbúnum án gólfefna. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum íbúðum. Íbúðirnar eru til afhendingar nú þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrif- stofu Bifrastar. VIÐ ERUM Í FÉLAGI FASTEIGNASALA OPIÐ KL. 8.00-17.00 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MARGFALDUR ÁRANGUR - HUS.IS Hafnarfjörður – Fasteignasalan Hraunhamar er nú með í sölu 504,4 ferm. skrifstofuhúsnæði að Hóls- hrauni 2 í Hafnarfirði. „Þetta hús- næði er í mjög góðu ástandi, en það er á 1. og 2. hæð, þar sem Nýi tölvu- og viðskiptaskólinn var til húsa,“ segir Helgi Jón Harðarson hjá Hraunhamri. Á 1. hæð, sem er götuhæð, er glæsileg skrifstofa og lagerpláss með innkeyrsludyrum. Í húsinu, sem var sérstaklega innréttað sem skrif- stofuhúsnæði, er ennfremur for- stofa, falleg móttaka, alrými, bið- stofa, 6–7 skrifstofuherbergi, tölvuherbergi, kaffistofa, snyrting og fleira. Að auki er lagerrými með innkeyrsludyrum. Húsið er allt ný- lega innréttað á vandaðan hátt og staðsetningin er mjög góð, aðkoma greið og næg bílastæði. Á 2. hæð er nýlega innréttað skrif- stofuhúsnæði, alrými, hol, biðstofa, kaffiaðstaða, þrjár stórar kennslu- stofur, skrifstofa, snyrting, tölvuher- begi og fleira. Húsið stendur á rúm- góðri sérlóð með byggingarrétti, örstutt frá Fjarðarkaupum. Stað- setningin er því mjög góð. Húsnæðið getur selzt í tvennu lagi, ef vill. Þetta húsnæði er laust strax og ásett verð er 38,5 millj. kr. eða tilboð. Þetta er 504,4 ferm. nýlega innréttað húsnæði á 1. og 2. hæð í Hólshrauni 2. Það getur selzt í tvennu lagi, ef vill. Ásett verð er 38,5 millj. kr. eða tilboð, en húsnæðið er til sölu hjá Hraunhamri. Hólshraun 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.