Morgunblaðið - 01.06.2004, Síða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Rjúpnasalir - Þakhæð
Stórglæsileg 220 m² þakhæð (15. hæð) í
glæsilegu fjöleignarhúsi ásamt um 200 m²
hellulagrði verönd, lagt fyri potti. Tvö stæði í
bílgeymslu. Afh. tilbúin til innréttingar í ágúst
n.k. Verð 38 millj.
Borgarholtsbraut - Bílskúr
Góð 126 m² efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt bíl-
skúr. Fjögur svefnherb. Parket og flísar.
Þetta er eign sem vert er að skoða. Áhv. 11
millj. auk viðbótaláns. Verð 18,9 millj.
Kristnibraut
Glæsilegar og rúmgóðar 3ja og 4ra her-
bergja íbúðir í 6 íbúða fjöleignahúsi. 3ja
herb. íbúðin er 119 m² og 4ra herb. íbúðirnar
eru 130 m². Stæði í bílgeymlsu fylgir 4ra
herb. íbúðum. Til afh. í september n.k. full-
búnar án gólfefna. Verð 3ja herb. 16,4 millj.
og 4ra herb. 18,8 millj.
Núpalind
Glæsilega innréttuð 115 m² 4ra herbergja
íbúð á 2. hæð í góðu fjöleignahúsi. Beyki
innréttingar, parket og flísar. Verð 17 millj.
Topp íbúð sem þú mátt ekki missa af.
Stykkishólmur - Raðhús
Vorum að fá í sölu fallegt og vel staðsett 113
m² endaraðhús á einni hæð ásamt 33 m² bíl-
skúr. Þrjú svefnherbergi. Húsið er í topp
ástandi og við það er glæsilegur pallur og
garður. Áhv. 5,2 millj. húsbréf. Verð 12,9
millj.
Grjótaþorpið Einbýlishús á þremur
hæðum með sérbyggðum bílskúr, rúmgóðri
geymslu og tveimur rúmgóðum sérbílastæð-
um, alls um 190 m². Húsið var flutt á nýjan
grunn og endurbyggt árið 1990 og er því um
nýtt hús í grónu hverfi að ræða. Allar lagnir
eru frá árinu 1990 og í því eru 6-7 herbergi
og er möguleiki að hafa séríbúð í kjallara.
Hér er haldið í gamla stílinn og natni lögð í
allt. Húsið fékk viðurkenningu frá Reykjarvík-
urborg í fyrra, fyrir endurbyggingu á eldra
húsi. Fallegur garður er við húsið og góður
pallur og verönd.
KIRKJUSTÉTT 15-21
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
hefur hafið sölu á stórglæsilegum 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðum í glæsilegu
fjöleignahúsi í Grafarholtinu. Vandaðar
innréttingar og þvottahús í hverri íbúð.
Stæði í bílgeymslu. Frábær staðsetning. Íbúðum verður skilað fullbúnum án gólfefna.
Íbúðirnar eru frá 94 m² uppí 125 m². Glæsilegur sölubæklingur á skrifstofu Bifrastar.
SJÁLAND VIÐ ARNARNESVOG
Höfum hafið sölu á rúmgóðum og falleg-
um 2ja-5 herbergja íbúðum við Strandveg
og Norðurbrú í nýja Bryggjuhverfinu í
Garðabæ. Sólríkt hverfi. Stærðir íbúða frá
62 m² og upp í 210 m². Mjög fallega inn-
réttaðar íbúðir og frábært útsýni. Stæði í
bílgeymslu fylgja flestum íbúðum. Íbúðum
verður skilað fullbúnum án gólfefna í
haust. Nánari upplýsingar á skrifstofu
okkar eða á fasteignasala.is.
RJÚPNASALIR 14
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
kynna: Rúmgóðar og fallegar 2ja-3ja og
3ja-4ra herbergja íbúðir í glæsilegu fjöl-
eignahúsi á þessum eftirsótta stað í Sala-
hverfinu. Stærðir íbúða frá 91 m² og upp í
130 m². Mjög fallega innréttaðar íbúðir og
frábært útsýni. Stæði í bílgeymslu fylgir
flestum íbúðum. Íbúðum verður skilað full-
búnum án gólfefna í ágúst 2004. Sölu-
bæklingur á skrifstofu Bifrastar og á fast-
eignasala.is
Salir - Gott verð Stórglæsileg og
fullbúin 125 m² 4ra herbergja íbúð á 10. hæð
í fjöleignahúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Þessi íbúð er á sama verði og almennt er
verið að selja sambærilegar íbúðir á, án gólf-
efna. Verð aðeins 18,9 millj.
Flúðasel Falleg og vel innréttuð 86 m²,
3ja-4ra herb. íbúð á tveimur hæðum. Nýleg
innrétting í eldhúsi. Parket og flísar. Áhv. 6,3
millj. Verð 12,7 millj.
Garðabær - Strandvegur
Glæsilegar 2ja - 5 herbergja íbúðir við
Strandveg í nýja Bryggjuhverfinu í Garðabæ.
Stæði í bílgeymslu fylgir flestum íbúðum.
Teikningar á skrifstofu. Nánar um eignir á
fasteignasala.is og á skrifstofu Bifrastar.
Gvendargeisli Tvær glæsilegar 4ra
herbergja íbúðir ásamt stæði í bílgeymslu.
Íbúðirnar eru til afhendingar í mars/apríl
2004, fullbúnar án gólfefna. Verð 17,5 millj.
Klukkurimi
Vorum að fá í einkasölu góða 89 m² 3ja
herb. íbúð á 2. hæð með sérinngangi. Suð-
austur svalir. Áhv. 6,7 millj. húsbr. og 2,6
millj. viðb.lán. Verð 12,9 millj.
Lómasalir Vorum að fá í sölu fallega
innréttaða 104 m² 3ja herb. íbúð á 1. hæð í
góðu fjöleignahúsi ásamt stæði í bílgeymslu.
Áhv. 9,1 millj. húsbr. og 2,7 millj. viðbótarlán.
Verð 15,3 millj.
Sjáland í Garðabæ
Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir við Norð-
urbrú í nýja bryggjuhverfinu. Íbúðirnar afh.
fullbúnar án gólfefna í haust. Stæði í bíl-
geymslu. Þetta er heitasta hverfið í dag. Allar
nánari upplýsingar á skrifstofu Bifrastar og
heimasíðu fasteignasala.is
MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR
• Einbýli eða raðhús í Grafarvogi eða Hraunbæ, 20-25 millj.
• Sérbýli í Mosfellsbæ eða á Álftanesi, 15-20 millj.
• 3ja og 4ra herb. íb. á höfuðborgarsvæðinu, fjöldi kaupenda á skrá.
• 400-500 m² atvinnuhúsnæði á einni hæð.
• 2ja herb. íbúðir á svæðum 101-108.
Frostafold
Vorum að fá í sölu fallega 2ja herb. íbúð á 3.
hæð í litlu fjöleignahúsi. Vel innréttuð íbúð,
parket og flísar. Suðvestursvalir. Áhv. 5,2
millj. Verð 10,5 millj. Ekki missa af þessari.
Grenimelur - Glæsileg
Glæsileg 71 m² 2ja herb. hæð með sérinn-
gangi á jarðhæð í góðu húsi á besta stað í
Vesturbænum. Íbúðin er ný máluð. Nýtt bað-
herbergi og eldhús. Parket og flísar. Áhv. 6,1
millj. húsbr. Sjáðu myndir á fasteignasala.is
Skipasund - Laus Vorum að fá í
einkasölu góða 2ja herb. ósamþ. kjallaraíbúð
í góðu húsi. Íbúðin er laus og ný máluð, nýtt
parket að hluta. Verð 6,9 millj.
Askalind - Laust Mjög gott 113 m²
húsnæði ásamt 25-30 m² millilofti. Um er að
ræða endabil sem er salur, tvö skrifstofuher-
bergi og starfsmannaaðstaða. Innkeyrsludyr.
Gámastæði fyrir tvo gáma við húsið. Laust til
afhendingar. Verð 12,6 millj.
Bílasala Til sölu fullbúin aðstaða til bíla-
sölu. Um er að ræða mjög vel staðsett og
innr. húsnæði. Ekki er verið að selja bílasöl-
una sem þarna er heldur eingöngu þá að-
stöðu sem er til staðar. Nánari uppl. veitir
Pálmi.
Ferðamannavöruverslun Erum
með í sölu tvær verslanir á þessu svið. Um
er að ræða þekkta verslun á þessu sviði
með góða veltu. Framundan er besti sölutími
ársins. Allar nánari upplýsingar veitir Pálmi á
skrifstofu Bifrastar.
Síðumúli - Til leigu Í mjög áber-
andi húsi, við Síðumúla, eru til leigu 250 m²
á 2. og 3. hæð. Húsnæði er til afhendingar
nú þegar, tilbúið til innr. eða lengra komið.
Trönuhraun - Litlar einingar
Tvö ca 144 m² bil í nýju og mjög góðu hús-
næði. Góð lofthæð og innk.dyr á hvoru bili.
Verð pr. bil 11,9 m. Nánari uppl. gefur Pálmi.
NAUSTABRYGGJA 12-22
Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf.
hefur hafið sölu á stórglæsilegum 2ja,
3ja, 4ra, 5 og 6 herbergja íbúðum í glæsi-
legu fjöleignahúsi í Bryggjuhverfinu.
Íbúðirnar eru frá 95 m² og upp í 218 m².
Flestum íbúðum skilað fullbúnum án
gólfefna. Stæði í bílgeymslu fylgir öllum
íbúðum. Íbúðirnar eru til afhendingar nú
þegar. Glæsilegur sölubæklingur á skrif-
stofu Bifrastar.
VIÐ ERUM Í FÉLAGI FASTEIGNASALA
OPIÐ KL. 8.00-17.00 SAMTENGD SÖLUSKRÁ FIMM FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MARGFALDUR ÁRANGUR - HUS.IS
Hafnarfjörður – Fasteignasalan
Hraunhamar er nú með í sölu 504,4
ferm. skrifstofuhúsnæði að Hóls-
hrauni 2 í Hafnarfirði. „Þetta hús-
næði er í mjög góðu ástandi, en það
er á 1. og 2. hæð, þar sem Nýi tölvu-
og viðskiptaskólinn var til húsa,“
segir Helgi Jón Harðarson hjá
Hraunhamri.
Á 1. hæð, sem er götuhæð, er
glæsileg skrifstofa og lagerpláss
með innkeyrsludyrum. Í húsinu, sem
var sérstaklega innréttað sem skrif-
stofuhúsnæði, er ennfremur for-
stofa, falleg móttaka, alrými, bið-
stofa, 6–7 skrifstofuherbergi,
tölvuherbergi, kaffistofa, snyrting
og fleira. Að auki er lagerrými með
innkeyrsludyrum. Húsið er allt ný-
lega innréttað á vandaðan hátt og
staðsetningin er mjög góð, aðkoma
greið og næg bílastæði.
Á 2. hæð er nýlega innréttað skrif-
stofuhúsnæði, alrými, hol, biðstofa,
kaffiaðstaða, þrjár stórar kennslu-
stofur, skrifstofa, snyrting, tölvuher-
begi og fleira. Húsið stendur á rúm-
góðri sérlóð með byggingarrétti,
örstutt frá Fjarðarkaupum. Stað-
setningin er því mjög góð.
Húsnæðið getur selzt í tvennu
lagi, ef vill.
Þetta húsnæði er laust strax og
ásett verð er 38,5 millj. kr. eða tilboð.
Þetta er 504,4 ferm. nýlega innréttað húsnæði á 1. og 2. hæð í Hólshrauni 2. Það getur selzt í tvennu lagi, ef vill. Ásett
verð er 38,5 millj. kr. eða tilboð, en húsnæðið er til sölu hjá Hraunhamri.
Hólshraun 2