Morgunblaðið - 01.06.2004, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 01.06.2004, Qupperneq 36
36 C ÞRIÐJUDAGUR 1. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Opið mán.–fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9–17 Hilmar Óskarsson, Guðjón Sigurjónsson, Rósa Guðmundsdóttir, Benedikt G. Grímsson. Lögfr.: Pétur Þ. Sigurðsson hrl. www.fjarfest.is - fax 562 4249 FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31 Glæsiíbúð - penthouse Glæsi- leg 112 fm, 4ra herbergja penthouse íbúð á tveimur hæðum, ásamt stæði í bíla- geymslu á góðum stað í Bryggjuhverfinu í Reykjavík. Um er að ræða tvö herbergi, stofa, eldhús og sérþvottaherbergi á neðri hæð, en á efri hæð er góð sjón- varpsstofa (hægt að hafa sem herbergi) og stór geymsla. Allar innréttingar sér- smíðaðar frá Brúnási. Parket er á gólfum, en flísar á þvottaherbergi og á baðher- bergis gólfi. Tvennar flísalagðar svalir. 4ra - 6 herbergja íbúðir Núpalind - 4ra herbergja Ný- leg, 118,9 fm, mjög glæsileg 4ra her- bergja íbúð í lyftuhúsi, ásamt stæði í bíla- geymslu. Eikarparket er á allri íbúðinni, flísar eru á anddyri, þvotta- og baðher- bergi. Maghogny innréttingar. Stórar vestursvalir. Frábært útsýni og stutt í alla þjónustu. Verð 19,5 millj. Naustabryggja 12-18-20-22 - NÝTT Nýjar og glæsilegar 3ja til 6 herbergja íbúðir frá 95 fm upp í 207 fm „penthouse“- íbúðir á tveimur hæðum. Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á bað- herbergi og þvottahúsi þar sem verða flísar. Íbúðirnar eru með vönduðum innrétt- ingum. ,,Penthouse”-íbúðirnar verða afhentar tilbúnar til innréttinga. Allar íbúðirnar verða með sérþvottahúsi. Bílageymslur fylgja öllum íbúðum. Að utan eru húsin ál- klædd. Til afhendingar nú þegar. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn- ars. Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar Til sölu vandaðar og rúmgóðar 3ja og 4ra herb. íbúðir í 15 hæða álklæddu fjöl- býlishúsi. Í húsinu verða 2 lyftur, sjón- varpsdyrasími, vandaðar innréttingar og möguleiki á stæði í bílageymslu. Mjög fallegt útsýni. Góð staðsetning og stutt í alla verslun og þjónustu. Byggingarað- ili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn- ars. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar. Rjúpnasalir 14 Glæsilegt álklætt lyftuhús - NÝTT Sjáland - Garðabæ - NÝTT Norðurbrú 3-5 og Strandavegur 18-20 Nýjar og glæsilegar 2ja til 5 herbergja íbúðir í 4ra hæða fjölbýlishúsi með lyftum. Íbúðirnar verða 64 fm til 140 fm með suður- eða vestursvölum. Þær verða afhentar fullbúnar án gólfefna nema á baðherbergi og þvottahúsi en þar verða flísar. Þá verða þær búnar vönduðum innréttingum með möguleika á stæði í bílageymslu sem innangengt verður í úr húsinu. Stutt í miðbæ Garðabæjar og Smáralind. Af- hending á haustmánuðum 2004. Byggingaraðili er Byggingarfélag Gylfa og Gunn- ars. Teikningar og nánari uppýsingar hjá sölumönnum Fjárfestingar Einb., parhús og raðhús Víðilundur - Einbýli Til sölu 144,6 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 46 fm tvöföldum bílskúr. Sólstofa og stór garður er við húsið.Húsið er í rólegu hverfi í lokaðri götu. Suðurgata - HF - Einbýli Til sölu 159,9fm einbýlishús á þremur hæð- um, auk 32fm bílskúrs, sem er á tveimur hæðum og er neðri hæð hans notuð í dag sem geymsla. Íbúðin skiptist þannig: á miðhæðinni er anddyri, hol, eldhús og tvær samliggjandi stofur. Á rishæðinni eru tvö góð svefnherbergi og sjónvarpsher- bergi með parketi á gólfum auk baðher- bergis. Í kjallara er auka íbúð með sér inngangi, tvö góð herbergi, eldhús og sal- erni. Einnig þvottaherbergi fyrir íbúðina. Hæðir Reykjahlíð - sérhæð Mjög skemmtileg, vel skipulögð, 4ra herbergja, 100 fm sérhæð á þessum vinsæla og góða stað. Íbúðin hefur verið í mjög góðu viðhaldi og með góðum innréttingum og gólefnum. Í kjallara er sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús. Húsið lítur vel út að utan og sameign öll nýlega standsett. Ársalir - penthouse Mjög glæsi- leg og vel skipulögð 122 fm penthouse íbúð á 12. hæð í álklæddu fjölbýlishúsi með tveimur lyftum ásamt stæði í bíla- geymslu. Sjónvarpsdyrasími er í íbúðinni. Íbúðin er með mahogny innréttingum og skápum. Eikarparket er á gólfum. Í eld- húsi og stofu er hátt til lofts og þar er inn- felld halogen lýsing. Úr stofu er gengið út á flísalagðar suðvestursvalir. Góð innrétt- ing er á baðherbergi, flísar á gólfi og veggjum, upphengt salerni, sturtuklefi og handklæðaofn. Sérgeymsla er í kjallara. Um er að ræða sérstaka og fallega íbúð á einum besta stað í Kópavogi, með útsýni sem er frá suðurnesjum yfir til Snæfells- nes og Esjunnar og allt þar á milli. Eiðistorg - Seltjarnarnes Fal- leg og sólrík 117 fm, 4ra herbergja á 4. hæð með sérinngangi af svölum. Lyfta er í húsinu. Íbúðin er tveimur hæðum, á neðri hæð er eldhús, gestasnyrting stofa og sól- stofa með útgangi á suðursvalir. Á efri hæð er baðherbergi, sjónvarpsherbergi og tvö góð svefnherbergi, útgangur er á norðursvalir úr hjónaherbergi. Stæði í bíla- geymslu, auk þess er sérmerkt úti bíla- stæði. Innangengt er í verslunar miðstöð- ina Eiðistorg. Frábær staðsetning. Kirkjustétt - 5 herb. Vönduð, ný, 147,1 fm, 5 herbergja íbúð í nýju ál- klæddu fjölbýlishúsi. Vandaðar innrétting- ar. Suðurverönd. Stæði í bílageymslu fylg- ir íbúðinni. Tilbúin án gólfefna um næstu mánaðarmót. Verð 21,5 milljónir Vesturberg - 4ra herb. Góð, 4ra herbergja íbúð á 4. hæð í góðu ástandi. Um er að ræða þrjú svefnherbergi, stofu, eldhús og baðherbergi.Stórar norðvestur svalir. Frábært útsýni. Tengingar eru fyrir þvottavél í baðherbergi.Húsið og sameign eru í góðu ástandi. Sérgeymsla er á jarð- hæð. Leiktæki eru í garði.Stutt er í sund- laug og flest alla þjónustu. Verð 11,4 millj. Kristnibraut - 4ra herbergja Vönduð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð ásamt stæði í bílageymslu í litlu fjöl- býlishúsi. Vandaðar innréttingar, mjög mikið og fallegt útsýni. Tilbúin til afhend- ingar sept 2004 2ja - 3ja herbergja íbúðir Kirkjustétt - 3ja herb. Vönduð, ný, 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýju ál- klæddu fjölbýlishúsi. Vandaðar innrétting- ar. Suðurverönd. Stæði í bílageymslu fylg- ir íbúðinni. Tilbúin til afhendingar um næstu mánaðarmót, án gólfefna. Verð 15,3 milljónir Torfufell - 2ja herb. Til sölu mjög snyrtileg og töluvert endurnýjuð 2ja her- bergja, 57 fm íbúð á annari hæð í góðu fjölbýli. Stórar suðvestursvalir. Nýleg eld- húsinnrétting. Nýlegt parket, merabau, á stofu, eldhúsi og holi. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús með vélum á jarð- hæð ásamt hjólageymslu og annari sam- eign. Verð 7,9 millj. Krisnibraut - 3ja herb Vandaðar og glæsilegar 3ja herb. 119fm íbúðir í 6 íbúða fjöleignahúsi. Vandaðar innrétting- ar, mikið og gott útsýniTilbúnar án gólf- efna í sept 2004 Bárugata - 3ja herb. Miðbær. Til sölu mjög falleg og mikið endurnýjuð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi. Ný eldhúsinnrétting og endurnýjað baðher- bergi. Nýir skápar í herbergi. Nýtt parket á stofu og herbergjum, flísar á eldhúsi, holi og baðherbergi. Sérgeymsla og þvottahús í íbúð. Góð staðsetning í mið- bæ Reykjavíkur. Verð 13,3 millj. Krummahólar - 3ja herb. MIKIÐ ÚTSÝNI Til sölu, falleg, 80fm, 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi með lyftu, ásamt stæði í bílageymslu. Góðar innréttingar, eru í íbúðinni, nýtt parket ( japanskur hlynur )á stofugólfi, eld- húsi og aukaherbergi.Stórar suður svalir, útgangur er úr stofu og hjónaherbergi. Á baðherbergi er baðker og tenging fyrir þvottavél. Í sameign eru nýjar vélar í þvottahúsi. Húsið hefur verið tekið í gegn að utan á síðustu árum og m.a. skipt um gler.. Verð 11,9 millj. Torfufell - 3ja herb. Til sölu 79 fm, 3ja herbergja íbúð í góðu ásigkomulagi, á þriðju hæð í fjölbýlishúsi. Tvö góð her- bergi, eldhús, stofa með parketi á gólfum, útgangur er úr stofu á vestursvalir. Bað- herbergi með tengingum fyrir þvottavél og þurrkara. Á 1. hæð er sér geymsla og sameiginlegt þvottahús. Öll sameign snyrtileg. Naustabryggja - 3ja herb.Mjög góð 3ja herbergja íbúð í álklæddu húsi á jarðhæð með stórri sólverönd úr timbri. Fallegar mahogny innréttingar. Stæði í bílageymslu. Ahending við kaupsamn- ing. Nýtt - Garðabær Í nýja Bryggj- uhvefinu í Garðabæ, mjög vandaðar 2ja og 3ja herb íbúðir. Möguleiki á stæðum í bílgeymslu. Vandaðar innréttingar Sam- eign fullfrágengin. Tilbúnar til afhendingar á haustdögum 2004. Nánari upplýsingar hjá sölumönnum. Sumarhús Sumarhús - Biskupstungur Til sölu sumarbústaður í landi Drum- boddsstaða í Biskupstungum, rétt við Ein- holt. Um er að ræða svokallaðan A- bú- stað, byggðan 1981, 46,2 fm, með 13 fm svefnlofti. Bústaðurinn stendur á afgirtum, hálfum hektara eignarlands. Vegalengd frá Reykjavík ca 100 km.Nánari upplýsingar hjá sölumönnum, Fjárfestingar. Til sölu sérlega glæsileg 221 fm þakíbúð á 15. hæð með frábæru útsýni. Íbúðin af- hendist tilbúin til innréttinga. Umhverfis íbúðina eru ca 200 fm upphitaðar svalir sem gefa mikla möguleika, t.d. að setja heitan pott. Íbúðinni fylgja tvö stæði í bíla- geymslu. Tvær hraðgengar lyftur verða í húsinu. Umhverfi hússins og fyrirkomulag er mjög gott. Í nágrenninu eru frábær útivistarsvæði og stutt er á einn besta golf- völl höfuðborgarsvæðisins. Byggingaraðili er BYGG, Byggingafélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og nánari upplýsingar gefa sölumenn Fjárfestingar ehf. Rjúpnasalir 14 - „Penthouse“ Seljendur  Sölusamningur – Áður en fast- eignasala er heimilt að bjóða eign til sölu, ber honum að ganga frá sölu- samningi við eiganda hennar um þjón- ustu fasteignasala á þar til gerðu samningseyðublaði. Eigandi eignar og fasteignasali staðfesta ákvæði sölu- samningsins með undirritun sinni. All- ar breytingar á sölusamningi skulu vera skriflegar. Í sölusamningi skal eft- irfarandi koma fram:  Tilhögun sölu – Koma skal fram, hvort eignin er í einkasölu eða al- mennri sölu, svo og hver söluþóknun er. Sé eign sett í einkasölu, skuldbind- ur eigandi eignarinnar sig til þess að bjóða eignina aðeins til sölu hjá einum fasteignasala og á hann rétt til um- saminnar söluþóknunar úr hendi selj- anda, jafnvel þótt eignin sé seld ann- ars staðar. Einkasala á einnig við, þegar eignin er boðin fram í maka- skiptum. – Sé eign í almennri sölu má bjóða hana til sölu hjá fleiri fast- eignasölum en einum. Söluþóknun greiðist þeim fasteignasala, sem selur eignina.  Auglýsingar – Aðilar skulu semja um, hvort og hvernig eign sé auglýst, þ. e. á venjulegan hátt í eindálki eða með sérauglýsingu. Auglýsingakostn- aður skal síðan greiddur mánaðarlega samkv. gjaldskrá dagblaðs. Öll þjón- usta fasteignasala þ. m. t. auglýsingar er virðisaukaskattskyld.  Gildistími – Sölusamningurinn er uppsegjanlegur af beggja hálfu með fyrirvara (hámark 30 dagar) og gera þarf það skriflega. Ef einkasölusamn- ingi er breytt í almennan sölusamning þarf einnig að gera það með skrif- legum hætti. Sömu reglur gilda þar um uppsögn.  Öflun gagna/söluyfirlit – Áður en eignin er boðin til sölu, verður að út- búa söluyfirlit yfir hana. Seljandi skal leggja fram upplýsingar um eignina, en í mörgum tilvikum getur fast- eignasali veitt aðstoð við útvegun þeirra skjala sem nauðsynleg eru. Fyr- ir þá þjónustu þarf að greiða, auk beins útlagðs kostnaðar fasteignasal- ans við útvegun skjalanna. Í þessum tilgangi þarf eftirfarandi skjöl:  Veðbókarvottorð – Þau kosta nú 900 kr. og fást hjá sýslumannsemb- ættum. Opnunartíminn er yfirleitt milli kl. 10.00 og 15.00. Á veðbókarvottorði sést hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á eigninni og hvaða þinglýstar kvaðir eru á henni.  Greiðslur – Hér er átt við kvittanir allra áhvílandi lána, jafnt þeirra sem eiga að fylgja eigninni og þeirra, sem á að aflýsa.  Fasteignamat – Hér er um að ræða matsseðil, sem Fasteignamat ríkisins sendir öllum fasteignaeigendum í upp- hafi árs og menn nota m.a. við gerð skattframtals. Fasteignamat ríkisins er til húsa að Borgartúni 21, Reykjavík sími 5155300.  Fasteignagjöld – Sveitarfélög eða gjaldheimtur senda seðil með álagn- ingu fasteignagjalda í upphafi árs og er hann yfirleitt jafnframt greiðslu- seðill fyrir fyrsta gjalddaga fasteigna- gjalda ár hvert. Kvittanir þarf vegna greiðslu fasteignagjaldanna.  Brunabótamatsvottorð – Vott- orðin fást hjá því tryggingafélagi, sem eignin er brunatryggð hjá. Vottorðin eru ókeypis. Einnig þarf kvittanir um greiðslu brunaiðgjalda. Ef fá þarf nýtt brunabótamat á fasteign, þarf að snúa sér til Fasteignamats ríksins og biðja Minnisblað

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.