Morgunblaðið - 07.06.2004, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.06.2004, Blaðsíða 34
34 MÁNUDAGUR 7. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Laugavegi 32 sími 561 0075 ELLAE Í ÁLÖGUM Sýnd kl. 6. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.Sýnd kl. 8 og 10. Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust!Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. PIERCE BROSNAN JULIANNE MOORE Frá leikstjóra Johnny English NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes Su 13/6 kl 20 SÍÐASTA SÝNING Í VOR CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Í VOR DANSLEIKHÚS 10/06/2004 SAMKEPPNI 9 verk eftir 14 höfunda Fi 10/6 kl 20 - Kr. 2.500 Áhorfendaverðlaun - diskótek BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Su 13/6 kl 20 SÍÐASTA SÝNING RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Þri 8/6 kl 20 - AUKASÝNING Mi 9/6 kl 20, - UPPSELT Fi 10/6 kl 20, - UPPSELT Fö 11/6 kl 20 - UPPSELT Lau 12/6 kl 15 Lau 12/6 kl 20- UPPSELT SÍÐUSTU SÝNINGAR TANZ THEATER HEUTE - LJÓSMYNDASÝNING í samvinnu við Goethe Zentrum - Í FORSAL Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is S k o ð i ð V i ð e y www . f e r j a . i s HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 15.00 ELLA Í ÁLÖGUM Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 8 og10. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og10.15.Sýnd kl.4, 5.20,6.40, 8,9.20 og10.40 EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. DVFrábær rómantísk gamanmynd sem kemur þér skemmtilega á óvart. kl. 5.50, 8.30 og 11.10. Svakaleg stórmynd um náttúruhamfarir í sinni mögnuðustu mynd sem stefna öllu lífi á jörðinni í hættu. Þvílíkt sjónarspil hefur aldrei áður sést á hvíta tjaldinu! Missið ekki af þessari.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Fim. 24. júní FRUMSÝNING kl. 19.30 - UPPSELT Fös. 25. júní Sýning nr. 2 kl. 19.30 - UPPSELT Mið. 30. júní Sýning nr. 3 kl. 19.39 Fim. 1. júlí Sýning nr. 4 kl. 10.30 Fös. 2. júlí Sýning nr. 5 kl. 19.30 Sun. 4. júlí Sýning nr. 6 kl. 17.00 Lau. 10. júlí Sýning nr. 7 kl. 16.30 Lau 10. júlí Sýning nr. 8 kl. 19.30 EINS og kunnugt er mun tónlistarmaðurinn Van Morrison halda tónleika í Laugardalshöll 2. október. Að sögn Einars Bárðarsonar, tónleikahaldara hjá Con- cert ehf., mun miðasala á tónleikana hefjast 15. ágúst nk. Einungis verður selt í númeruð sæti og verða 2.500 miðar í boði sem að öllum líkindum verða mjög eft- irsóttir. Tónleikarnir eru liður í Jazzhátíð Reykjavíkur og haldnir í samstarfi við tónleikafyrirtækið Concert ehf. en á laugardaginn var kynntur samningur sem gerður hefur verið á milli Concert ehf. og Jazzhátíðar Reykjavíkur um samstarf þeirra á sviði tónlistar- viðburða tengdum hátíðinni. „Ég er búinn að vera að vinna í því að fá hann til landsins í nokkur ár og það hefur ekki gengið fyrr en nú með samvinnu Concert og Jazzhátíðar Reykjavík- ur,“ segir Einar Bárðarson og bætir því við að sam- starfið hafi gengið mjög vel. „Mér finnst það vera mik- ill gæðastimpill fyrir það sem ég er að gera að svo virðuleg stofnun sem Jazzhátíð Reykavíkur og þeir duglegu menn sem að henni koma hafi viljað taka þátt í þessu verkefni með mér. Að svo stöddu komum við ekki meira að hátíðinni í ár en sem snertir tónleikana í Laugardalshöll en þeir eru sameiginlegt kynning- armál. Þeir kynna sína hátíð og þessir tónleikar eru inni í því og á meðan ég kynni þessa tónleika kynni ég Jazzhátíðina í leiðinni. Þannig að þetta er víðtækt sam- starf á kynningargrundvelli,“ segir Einar. Einar telur að erfitt sé að finna stærri nöfn í tónlist- inni í dag og því verði menn að bíða þolinmóðir eftir næsta stórviðburði. „Við fáum þó kannski aðra stór- tónleika á næsta ári.“ Aðspurður segist Einar ekki búast við því að það komi upp vandamál samfara því að selja einungis miða í númeruð sæti. „Concert ehf. hefur einu sinni áður ver- ið með tónleika í Laugardalshöll. Þá var einungis selt í númeruð sæti og það tók fimm mínútur fyrir tvö þús- und manns að koma sér fyrir. Það hefur verið rætt um það að þetta fyrirkomulag hafi vandamál í för með sér en þetta er einungis skipulagningaratriði og það er ekkert vandamál að selja þarna í sæti,“ segir Einar að lokum. Morgunblaðið/Ómar Einar Bárðarson og Friðrik Theodórsson, fram- kvæmdastjóri Jazzhátíðar Reykjavíkur, við undirritun samningsins. 2.500 miðar í boði í númeruð sæti Tónleikar Van Morrisons FASTEIGNIR mbl.is Systir Ruth sker sig kannski eilít- ið frá öðrum ferðalöngum en hún ferðast með líkneski af Maríu mey með sér. Hún segir tilganginn með ferðalögum sínum vera að tala við fólk og kenna um gildi bæna og Jes- úm Krists. Áður en hún lagðist í ferðalög vann hún með börnum og að góð- gerðarmálum. „Ég las Opinber- unarbókina í Biblíunni og sá að öll táknin í henni voru að rætast. Árás- in á tvíburaturnana er í kafla 18. Í Opinberunarbókinni er talað um sjúkdóm með opin sár. Það er al- næmi.“ Systir Ruth nefnir fleiri at- vik í mannkynssögunni sem dæmi. „Heimsstyrjaldirnar báðar, morðið á John F. Kennedy og dauði Díönu prinsessu. Í Opinberunarbókinni segir jafnframt að það verði kjarn- orkustyrjöld árið 2006.“ Systir Ruth segist þó ekki hafa stórar áhyggjur af Íslandi þar sem hún álítur Íslend- inga ekki ofbeldishneigða. „Ísland hefur aldrei farið í stríð við nokkurt land og þjóðin er enn mjög kristin.“ Hún hefur áhyggjur af líðan fólks í dag. Barnamisnotkun sé algeng, ofbeldi mikið og fóstureyðingar tíð- ar. „Á öllum blaðsölustöðum í Eng- landi eru klámtímarit og þau blasa SYSTIR Ruth, 63 ára gömul kaþólsk nunna, er nú stödd á Íslandi en hún hefur ferðast um heiminn í sautján ár. Hún hefur nú þegar komið til 202 landa og segist eiga eftir að heim- sækja 30 lönd. við litlum börnum. Sjónvarpið er mjög slæmt, uppfullt af ofbeldisefni, grófri tungu og kynferðislegri brenglun.“ Systir Ruth segir að fólk gefi sig reglulega á tal við hana og opni sig um vandamál sín. Hún segir að allt sem þurfi til að fólki líði betur sé að ræða málin og biðja. Systir Ruth mun dvelja á Íslandi í eina viku þó hún hefði gjarnan viljað vera leng- ur. Hún áætlar að ferðast um landið og spjalla við fólk. „Ég ætla að heim- sækja bæi, matvöruverslanir, bari, kirkjur og svo framvegis. Ég hef heyrt að Íslendingar séu feimnir en vonast til þess að þeir tali við mig. Ef ekki, þá tala ég við þá,“ segir systir Ruth. Ferðast með líkneski af Maríu mey Morgunblaðið/Golli Systir Ruth með Maríulíkneskið sem hún hefur ferðast með um heiminn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.