Morgunblaðið - 28.06.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.06.2004, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. JÚNÍ 2004 29 Prjónafatnaður til sölu. Góðan daginn.Ég er með prjónaðar peys- ur, húfur, sokka og vettlinga til sölu. Pöntunarsíminn er 867 4943. Fjórhjólaferðir í Haukadalsskógi www.atvtours.is Símar 892 0566 og 892 4810. EFT — Ný nálgun Þegar annað virkar ekki, þá gagnast oft að nota EFT við hvers konar ójafnvægi og vanlíðan. EFT frelsi frá neikvæðum tilfinningum. Tímapantanir í síma 694 5494. Til langtímaleigu 3ja herbergja íbúð á 4. hæð við Fellsmúlann. Upplýsingar í síma 581 3142. 2 Herb. íbúð í Breiðholti til leigu. Snyrtileg íbúð til leigu frá 1. júlí. 57 þús. með hita, rafm. og hússjóði. S:899-6223. Til leigu verslunarhúsnæði í Ingólfsstræti 6, hundrað og fjór- tán fermetrar og þrjátíu og átta fermetra húsnæði í kjallara. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 553 5124 eða 561 4467. Snorrabraut 56. Til leigu 135 fm gott verslunarhúsnæði. Laust strax. Upplýsingar veitir Jón Bjarni í síma 861 5601. Óskum eftir að leigja sumarbú- stað á Norður-, Austurlandi eða Vestfjörðum 2.-9. júlí. Reglusemi og góðri umgengni heitið, reyklaust fólk. Sími 562 3434/891 8839. Til sölu í smíðum 60 fm sumar- hús með geymslu. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í s. 893 1712 og 893 4180. Rotþrær frá kr. 55 þús. Allar stærðir. Vatnsgeymar frá 100L. upp í 75.000L. Einangrunarplast í grunninn, allar þykktir Fráveitubrunnar í siturlagnir BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Húseignaþjónustan Háþrýstiþvottur Málning Múr og sprunguviðgerðir Þak og lekaviðgerðir Utanhússklæðning Rennur og niðurföll Sími 892-1565 husa@simnet.is Áratuga reynsla Prýði sf. Húsaviðgerðir Steypuviðgerðir, lekavandamál, þakrennuuppsetningar, þak- ásetningar, þak-og gluggamáln- ing. Trésmíðavinna. Tilboð og tímavinna. Áratugareynsla og fagmennska. S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449. Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp- færslur. Margra ára reynsla. Fljót og ódýr þjónusta. Tölvukaup, Hamraborg 1-3, Kópavogi (að neðanverðu), sími 554 2187. Viltu vinna heima? Viltu vinna heima? Frjáls vinnutími. Hluta/ fullt starf í boði. Uppl. á www.911workfromhome.com eða í s. 881 1818. Til sölu pallettulyfta og hillu- rekki. Til sölu Kentruck-pallettu- lyftari, lítið notaður, 2 t og Met- allsystem-hillurekki, 1 stæða, 3 hæðir f. pallettur, br. 270 cm, hæð 250 cm, 6 burðarbitar. Uppl. í s. 821 3700. Slovak Kristall Hágæða tékkn- eskar kristalsljósakrónur á góðu verði. Dalvegur 16b, 201 Kópavogi, sími 544 4331. Herbalife. www.slim.is - Láttu þér líða vel á meðan kílóin fjúka. Ásdís, sími 699 7383 - www.slim.is. Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslimælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., s. 567 1130 og 893 6270. Eldri borgarar. Skipti um skrár og lamir á innihurðum, eldhús- og fataskápum. Uppsetn.: Myndir, málverk, speglar og hillur. Lími stóla og geri við svalahurðir. Guðlaugur, s. 554 0379 e. kl. 18. Geymið auglýsinguna. Vegna flutnings 20-70% afslátt- ur af húsgögnum, gjafavörum og leðurvörum. Til 1. júlí. Opið 14-18. Markaðsþjónn, Rangárseli 4, neðri hæð, sími 534 2288. Sumarsandalar Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, margir litir. Nýir litir í barnastærðum. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Til sölu Selva F5,5 sportbátur, splunkunýr með 60 hestafla Selva-fjórgengismótor. Tilboðs- verð 1.700 þús. Upplýsingar í síma 565 2680, www.bataland.is. Landsins mesta úrval af bátum, utanborðsmótorum og bátavörum. Sumaropnun í verslun - opið frá kl. 08.00 til 18.00. Vélasalan ehf., Ánanaustum, s. 580 5300 www.velasalan.is VW Golf árg. '03, ek. 30 þús. km. Til leigu gegn yfirtöku á rekstrar- leigu, um 34 þús. á mán. 2 ár eftir af samningi. Rauður, topplúga, cd, beinskiptur. Borgum 60 þús. með. Upplýs. í síma 661 8657, 691 4942. Mazda 323 GLX árg. '99, ek. 79 þús. km. Til Sölu, aðeins tveir eig- endur, verð 840.000. Upplýsingar í síma 866 4504. M. Benz E420 árg. '93, ekinn 200 þús. Bíll með öllum aukabúnaði. Verð 1390 þús. Uppl. í s. 691 9610. Lítil sem engin útborgun Nýr Iveco 120 E 18, bíll ársins. Burð- argeta 6 tonn, stærð 36 rúmmetr- ar. Einn með öllu. Til afgreiðslu strax. Öll skipti skoðuð. Allar uppl. í síma 693 3730. Glæsilegur bíll, lítil sem engin útborgun vantar góðan eiganda. Iveco 5912, árgerð 1998, ekinn 25 þús. Burðargeta 2,6 tonn, 28 rúmmetrar. Engin útborgun. Öll skipti skoðuð. Mjög létt kaup Al- lar upplýsingar í síma 693 3730. Frábær kaup. VW Passat árgerð '98. 950.000 kr. Fyrstur kemur fyrstu fær. Uppl. í síma 849 7288. Daihatsu Core árg'00 ekinn 32 Þús. sjálfsk., Listaverð 570 þús., stgr. verð 470 þús. Uppl. í s. 691 9610. 35" dekk til sölu. 4 stk. 35" Dick Cepek Radial A-S á álfelgum und- an Patrol ´99, litið slitin, góðar álf- elgur. Verðtilboð. Uppl. í síma 821 3700. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Glæsileg ný kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Stíflulosun og röramyndun Ásgeirs sf. Skolphreinsun Losa stíflur úr salernum, vöskum, baðkörum og niðurföllum. Röramyndavél til að staðsetja skemmdir í lögnum. s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030 FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Veislubrauð í 18 ár Búðargerði 7 Sími 581 4244 og 568 6933 OPIÐ: Virka daga frá kl. 8-15 og laugardaga frá kl. 9-13 Brauðstofa Áslaugar Brauðsneiðar fyrir hádegisfundi Snittur og brauðtertur í veisluna Pinnamatur o.fl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.